Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 80
20. desember 2003 LAUGARDAGUR R E Y K J A V Í K & A K U R E Y R I S k i p h o l t i 3 1 , R e y k j a v í k , s : 5 6 8 0 4 5 0 ı K a u p v a n g s s t r æ t i 1 , A k u r e y r i , s : 4 6 1 2 8 5 0 M y n d s m i ð j a n E g i l s s t ö ð u m ı F r a m k ö l l u n a r þ j ó n u s t a n B o r g a r n e s i ı F i l m v e r k S e l f o s s i Fujifilm stafrænar myndavélar, framúrskarandi myndgæði – frábært verð MYNDARLEGT TILBOÐ 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Fjöldi myndatökumöguleika; s/h, króm, runur osfrv. Ljósnæmi ISO 200-800. 3x aðdráttarlinsa (38-114mm) auk stafræns aðdráttar. Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Tekur kvikmyndir 320x240 díla,10 rammar á sek, upp í 120 sek í einu. Hægt að tala inn á myndir. Lithium Ion hleðslurafhlaða og hleðslutæki fylgir. Notar nýju X-D minniskortin. Léttmálmhús aðeins 165 g án rafhlöðu. Verð kr. 49.900,- F410 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Ljósnæmi ISO 160/200/400/800 (800 í 1M). 3x aðdráttarlinsa (38-114mm). Hægt að taka allt að 250 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Tekur allt að 120 sek kvikmyndir 320x240 dílar (án hljóðs). Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að fá vöggu. Allt sem þarf til að byrja fylgir. 155 g án rafhlöðu. Verð kr. 35.500,- A310 Framköllun á 25 stafrænum myndum fylgir hverri seldri myndavél í desember! GÓÐAR GJAFIR! 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón dílar 10x aðdráttarlinsa (37-370mm)! (Auk 2.2x stafræns aðdráttar). Hægt að fá víðvinkil (29mm) og enn meiri aðdrátt (555mm). Hægt að taka allt að 14.6 mín kvikmynd (30 rammar pr. sek) á 512MB kort (320x240 dílar). Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Tekur bæði á JPEG og CCD-RAW sniðum. Ljósnæmi 160/200/800 (800 á 1M). Hægt að stilla handvirkt eða sjálfvirkt. Notar nýju X-D minniskortin. Hægt að taka allt að 260 skot á settið af AA alkaline rafhlöðum. Fjöldi tökumöguleika. Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 59.900,- S5000 Safnplötuútgáfa er yfirleitt eitt-hvað sem listamennirnir eru smeykir við en plötufyrirtækin elska. Ástæðurnar eru augljósar. Framleiðslukostnaður á safnplöt- um er yfirleitt töluvert minni en að hljóðrita nýja plötu og þær seljast oftast betur. Tónlistar- mennirnir hafa svo áhyggjur af því að með safnplötuútgáfu felist sú yfirlýsing að þeir séu komnir yfir blómaskeið sitt. Það er auð- vitað ekkert endilega tilfellið og geta safnplötur blásið nýju lífi í feril sveita. Nærtækt dæmi er t.d. tilfelli Sálarinnar hans Jóns míns. Alveg frá því að gítarleikarinn John Frusciante rataði aftur inn í Red Hot Chili Peppers eftir að hafa endað í ræsinu hefur hún náð að viðhalda þeim hæðum sem sveitin náði á plötunni Blood, Sug- ar, Sex, Magic. Sveitin hefur hrist slagarana fram úr erminni síð- ustu ár eins og ekkert sé auðveld- ara. Þeir eru allir á Greatest Hits plötunni. Þegar No Doubt kom fram á sjónarsviðið árið 1995 með slagar- ann Don’t Speak héldu margir að sveitin myndi hverfa jafn skjótt og hún birtist. Sem betur fer ekki, og sveitin stimplar sig inn til stór- sveita með smáskífusafni frá 1992- 2003. R.E.M. er nú ekki að stíga sín fyrstu spor í safnplötubransanum en nýja safnplatan er sú þriðja í röðinni. Nú er safnað saman bestu lögunum frá árunum 1988-2003. Suede virðist vera í lægð og því kemur safnplata sveitarinnar, sem inniheldur öll vinsælustu lögin, á óheppilegum tíma. biggi@frettabladid.is Tónlist SAFNPLÖTUR ■ Nokkrar erlendar stórsveitir standa á tímamótum þessa vikurnar og gera upp feril sinn fram til þessa með safnplötum. Á meðal sveita sem eiga safnplötur fyrir jólin eru Red Hot Chili Peppers, No Doubt, Suede og R.E.M. FÓLK Danski leikarinn Viggo Mortensen neyddist til þess að flýja Vísindasafn í London eftir að hópur æstra kvenaðdáenda kom auga á hann. Viggo, sem leikur hetjuna Aragorn í Lord of the Rings- myndunum, var í makindum sín- um að skoða þann hluta safnsins sem tileinkaður er þríleiknum þegar hann fann fyrir því að allmörg augu störðu á hann. „Fólk byrjaði að átta sig á því að þetta væri hann og Viggo varð órólegri,“ sagði sjónarvottur í við- tali við Channel4.com. „Allt í einu var eins og allar konur í mílu fjar- lægð væru búnar að hlaða sér í kringum hann. Maðurinn virðist hafa þvílík áhrif á konur.“ Annar leikari myndanna, Or- lando Bloom, sem leikur álfinn Legolas, fékk hina leikarana úr Föruneyti hringsins til þess að samþykkja leikstjórann Peter Jackson sem heiðursfélaga föru- neytisins. Leikararnir níu, sem léku hetjunnar í föruneytinu, höfðu allir látið húðflúra á sig töl- una 9. Peter húðflúðraði á sig töl- una 10, á sama stað og með sama letri. „Ég plataði hann út í þetta eftir fyrstu frumsýninguna á Nýja-Sjá- landi og fór með honum á stof- una,“ segir Orlando. „Hann var frekar tregur fyrst, en var þó al- veg til í þetta. ■ Aragorn hundeltur af konum VIGGO MORTENSEN Hefur greinilega mikil áhrif á kvenfólk hvar sem hann fer. RED HOT CHILI PEPPERS Fræg mynd af Red Hot Chili Peppers tekin fyrir utan Abbey Road-hljóðverið. Uppgjör hjá risasveitum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.