Fréttablaðið - 20.12.2003, Síða 90

Fréttablaðið - 20.12.2003, Síða 90
■ ■ KVIKMYNDIR ✓ 17.00 Anima Reykavík kynnir Jólamartröð í Mír. Sýndar verða fjöl- margar íslenskar hreyfimyndir ásamt er- lendum meistaraverkum eftir Max Fletcher, Jiri Trinka, Svankenmajer, Norman Mc Laren, David Lynch og fleiri. Hátíðin verður haldin í húsarkynn- um MÍR við Vatnsstíg 10a og stendur til miðnættis. ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með jólatónleika fyrir alla fjöl- skylduna í Háskólabíói. Hljómsveitar- stjóri er Bernharður Wilkinson.  16.00 Saxófónleikararnir Jóel Páls- son og Sigurður Flosason árita og kynna plötu sína, Stikur, í verslun Tólf tóna við Skólavörðustíg. ✓ 19.00 Quarashi verður með tón- leika á NASA við Austurvöll. Þrettán ára aldurstakmark.  20.00 Mínus, Maus, Dr. Gunni, Kimono, Einar Örn Ghostigital, Stein- tryggur og Dópskuld koma fram á Smekkleysu-hátíð á Gauknum.  20.00 Kristján Jóhannsson og Sigga Beinteins syngja á jólatónleikum til styrktar krabbameinssjúkum börnum, sem haldnir verða í Smáralind. Einnig koma fram Ólafur M. Magnússon, Kristín Sigurðardóttir og Páll Rósinkranz, ásamt Raddbandafélagi Reykjavíkur, Karlakór Kjalnesinga, hljóðfæraleikurum úr Sin- fóníuhljómsveit Íslands og fleiri tónlistar- mönnum. Stjórnandi á tónleikunum er Sigrún Grendal. ✓ 21.00 Kammerhópurinn Camer- arctica heldur sína árlegu kertaljósatón- leika í Kópavogskirkju. Verkin sem þau leika eru Divertimento nr. 3 K. 138 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Kvartett fyrir klarinett og strengi í Es-dúr op. 2 nr. 1 eftir Bernhard Crusell og Kvartett í D-dúr fyrir flautu og strengi eftir Wolfgang Amadeus Mozart. ✓ 22.00 Slagverkshópurinn Benda verður með vetrarsólstöðutónleika og jólagleði í Borgarleikhúsinu í tónleika- röðinni 15.15. Flutt verða m.a. verk eftir Crumb Steef van Oosterhout Pétur Grét- arsson, Eggert Pálsson og Snorra Sigfús Birgisson.  22.30 Söngkonan Elísabet Ólafs- dóttir og Sigurjón Alexandersson gítar- leikari flytja jólalög í djassútsetningum á Café Central, Skólabrú 1.  23.00 Tuttugustu og fimmtu jóla- söngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir í Langholtskirkju. Auk Kórs Lang- holtskirkju syngur Gradualekór Lang- holtskirkju á tónleikunum. Kórinn býð- ur tónleikagestum upp á jólasúkkulaði og piparkökur í hléi. Einsöngvarar verða Bergþór Pálsson og Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir auk einsöngvara úr röðum kór- félaga. Stjórnandi er Jón Stefánsson. ✓ 23.59 Quarashi verður með tón- leika fyrir tvítuga og eldri á NASA við Austurvöll.  Óskar Pétursson syngur í Bíóhöll- inni, Akranesi. ■ ■ LEIKLIST ✓ 15.00 Grease með Birgittu og Jónsa í Borgarleikhúsinu.  16.00 Litli leikklúbburinn á Ísafirði sýnir Jóladraum - jólafjölskylduleik- sýningu á Sundhallarloftinu á Ísafirði. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Salsa-partí með Eduardo Rodriguez í Caffé Kúlture, Alþjóðahús- inu við Hverfisgötu.  23.00 Hljómsveitin Feðgarnir leika á Fjörukránni.  23.59 Dr. Gunni verður með út- gáfutónleika á Grand Rokk.  Geir Ólafs og hljómsveit skemmta í menningar- og kaffihúsinu Aðalstræti 10, einnig þekkt undir nafninu Hús Silla og Valda.  Sváfnir Sigurðsson spilar á Café Catalina. Ókeypis aðgangur.  Forgotten Lores spila á Setu- stofunni, Lækjargötu 10.  Páll Rósinkranz syngur í Leikhús- kjallaranum.  Óskar Einarsson trúbador spilar og syngur á skemmtistaðnum de Boom- kikker við Hafnarstræti.  Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar kemur fram í Vélsmiðjunni, nýjum skemmtistað á Akureyri.  Plötusnúðarnir Áki og Balli á Pravda.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum Búálfsins í Hólagarði, Breiðholti.  Páll Óskar skemmtir í Valhöll, Eski- firði.  Danska plötusnúðadúóið Filur, sem er skipað þeim Kasper Björke og Thomas Barfod, verður á Kapital í kvöld ásamt dj. Margeiri. Filur eru þekktir víða um Evrópu og þeim hefur verið líkt við heimsþekkt plötusnúðadúó á borð við Basement Jaxx og Masters At Work.  Eyjólfur Kristjánsson og Íslands eina von leikur á Kringlukránni.  Dj Svali á Sólon.  Hljómsveitin Karma spilar á Players í Kópavogi.  Rokkbandið Sixties rokkar feitt á Amsterdam.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  DJ Einar Sonic spilar á Bar 11.  Land og synir á Gauknum. ■ ■ SAMKOMUR  16.00 Ljóðaupplestur verður á Kaffi Borg í Kópavogi. Lesarar eru félagar í Ritlistarhópi Kópavogs. Allir eru hjart- anlega velkomnir. ■ ■ SÝNINGAR  Jólabasar í Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23. Á basarnum verða til sölu ýmis verk eftir fjölmarga listamenn. Kling og Bang verður opið kl.14–22 fram að jólum  Innsetning Áslaugar Örnu Stefáns- dóttur, „Kynsl“, er í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Sýningunni lýkur á morgun.  Opnuð hefur verið í Nýlistasafninu sýning í tilefni af 25 ára afmæli safns- ins. Á sýningunni eru verk eftir nokkra af félögum safnsins og ýmislegt sem endurspeglar sögu starfseminnar.  Raunsæi og veruleiki - Íslensk myndlist 1960-1980 er heiti sýningar sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands. Sýningin er sú langstærsta sem haldin hefur verið um þetta róttæka tímabil í íslenskri listasögu. Safnið er opið alla daga kl. 11–17 nema mánudaga. Sýn- ingin stendur til 9. janúar 2004.  Í Deiglunni á Akureyri stendur nú yfir myndlistarsýningin „þú ert’ann“. Þar sýnir Hermann Karlsson málverk sem öll eru unnin á þessu ári. Sýningin er opin alla daga kl. 13–17 og stendur til 23. desember.  Á morgun lýkur í Listasafni Reykja- víkur, Hafnarhúsi, sýningu á verkum hins kunna franska arkitekts Dominique Perrault.  Í Listasafninu á Akureyri standa yfir tvær sýningar. Blómrof nefnist sýning á málverkum Eggerts Péturssonar í aust- ur- og miðsal safnsins. Í vestursal sýnir Aaron Michel innsetningu á skúlptúrum og teikningum sem hann kallar Minn- ingar og heimildasöfn. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. 86 20. desember 2003 LAUGARDAGUR hvað?hvar?hvenær? 17 18 19 20 21 22 23 DESEMBER Laugardagur Einu sinni á ári gerist sáóvenjulegi atburður að tveir af hverjum þremur tónleika- gestum Sinfóníunnar í Háskóla- bíói er á barnsaldri. Þetta gerist jafnan á jólatónleikum hljóm- sveitarinnar, sem verða haldnir í dag og hefjast klukkan þrjú. „Það er fastur passi hjá mörg- um, held ég, að fara á jólatónleika Sinfóníunnar,“ segir Atli Rafn Sigurðarson leikari sem verður kynnir og sögumaður á tónleikun- um í dag. Bernharður Wilkinson stjórnar hljómsveitinni sem flyt- ur jólatónlist af bestu sort af sinni alkunnu snilld. „Þetta er rosa gaman, að stan- da þarna á sviðinu með áttatíu manna band á bak við sig. Maður skynjar það líka mjög sterkt hvað þetta er mikil upplifun hjá krökk- unum,“ segir Atli Rafn. Þetta er í annað sinn sem hann er kynnir á jólatónleikum Sinfóní- unnar, þannig að hann hefur reynsluna. „Ég man að í fyrra þá voru jól- in komin hjá mér eftir þetta.“ Auk þess að vera kynnir á tón- leikunum er Atli Rafn sögumaður í Snjókarlinum, tuttugu mínútna verki eftir Howard Blake, þar sem segir frá litlum strák sem býr sér til sjókarl á aðfangadag jóla. Snjókarlinn lifnar við og saman fara þeir í ógleymanlega ferð til að heimsækja jólasvein- inn. „Svo er aldrei að vita nema það komi einhverjir leynigest- ir,“ skýtur Atli Rafn að. „Ég er í góðu sambandi við Lilla Klifur- mús og fleiri aðila sem gætu lit- ið til okkar.“ ■ Mikil upplifun fyrir börnin KJARTAN RAGNARSSON Mér líst ferlega vel á þetta bíó-dæmi sem þeir eru með uppi í MÍR, sem þeir kalla jóla- martröð,“ segir Kjartan Ragnars- son leikstjóri. „Svo langar mig á jólatónleika með kammerhópnum Camerarctica í Kópavogskirkju. Svona tónleika verð ég að komast á einu sinni á ári. Bendu líst mér líka vel á í Borgarleikhúsinu, og svo myndi ég skella mér á Quarashi í Nasa. Svo á ég líka eft- ir að fara á Grease. Þótt ég sé bú- inn að sjá það í öðru formi, þá verð ég að fara, bara vinnunnar vegna, til að sjá þessa krakka sem eru með þetta núna.“ Þetta lístmér á! ■ TÓNLEIKAR ATLI RAFN Kynnir og sögumaður á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.