Fréttablaðið - 20.12.2003, Side 91

Fréttablaðið - 20.12.2003, Side 91
LAUGARDAGUR 20. desember 2003 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 285. TBL. – 93. ÁRG. – [ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 ] VERÐ KR. 250 Það er skárra að veraöryrki en einstæðmóðir á hæsta taxta Bls. 42. Er hægt að fylgjatískunni á níræðisaldri? Bls. 18. Guðbjörg var ættleidd tilÍslands frá Guatemalaung að aldri. Fóstur-foreldrar hennar svikuhana og 8 ára gömul varhún komin á götuna íReykjavík. Hún lifði íhörðum heimi dópneysluog kynlífsþrælkunar tilfjölda ára. Nú er hún 24ára og horfir fram á veg-inn. Enda er hún edrú og ífyrsta sinn ástfangin afmanni sem ber virðingufyrir henni sem konu. Var kynlífsþræll á Íslandi Verkin eftir Mozart eru auðvitaðalgjörar perlur. Tónlist hans á líka svo vel við boðskap jólanna, því hún er svo tær og falleg en samt með þennan djúpa undirtón,“ segir Ármann Helgason klarinettu- leikari, einn félaga í kammersveit- inni Camerarctica, sem þessa dag- ana er með hina árlegu jólatónleika sína. „Við sjáum að sama fólkið kemur aftur og aftur, og það er ekki endilega fólk sem fer oft á tónleika.“ Camerarctica skipa ásamt Ár- manni þau Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Hall- dórsdóttir og Sigurlaug Eðvalds- dóttir fiðluleikarar, Guðmundur Kristmundsson víóluleikari og Sig- urður Halldórsson sellóleikari. Sveitin var stofnuð árið 1993 og hefur hún frá upphafi haldið tón- leika stuttu fyrir jól þar sem tónlist eftir Mozart hefur jafnan verið í aðalhlutverki. „En svo læðum við stundum að öðrum verkum og erum núna með eitt verk eftir Bernhard Crusell.“ Fyrstu tónleikarnir af þremur þetta árið voru í Hafnarfjarðar- kirkju í gærkvöld. Í kvöld spilar Camerarctica síðan í Kópavogs- kirkju og þriðju tónleikarnir verða svo á mánudagskvöld í Dómkirkj- unni í Reykjavík. Allir tónleikarnir hefjast klukkan níu. „Þetta er alltaf sami rúnturinn hjá okkur,“ segir Ármann. „Það hefur alltaf verið mjög vel tekið á móti okkur í þessum kirkjum. And- rúmsloftið er mjög gott í þeim öll- um og hljómburðurinn góður.“ Sérsmíðaðir kertastjakar verða notaðir á þessum tónleikum eins og jafnan áður. „Við létum smíða fyrir okkur stjaka með kertum í mismunandi hæð sem raðað er í hálfhring í kringum okkur hljóðfæraleikar- ana. Svo verða kannski kerti í gluggunum líka.“ Þetta verður eina lýsingin, þan- nig að athyglin ætti öll að vera á tónlistinni og kyrrðinni, sem svo margir virðast þrá í ösinni fyrir jólin. ■ Mozart í kyrrðinni ■ TÓNLEIKAR CAMERARCTICA Hinir árlegu jólatónleikar sveitarinnar Kópavogskirkju í kvöld. Á mánudaginn spila þau síð- an í Dómkirkjunni í Reykjavík. Örfá sæti laus í 10 daga skí›afer›ina Ein me› öllu til Val di Fiemme 14. - 24. janúar. Fararstjóri er Einar Sigfússon. www.urvalutsyn.is 118.100 kr.* ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 24 03 10 /2 00 3 *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá hóteli erlendis, lyftukort, gisting me› hálfu fæ›i í 10 nætur og íslensk fararstjórn. Sta›greitt m.v. tvo í herbergi me› hálfu fæ›i á hótel Shandrani. b‡›ur öllum sem kaupa skí›afer› hjá Úrval-Úts‡n 20% afslátt af skí›afatna›i og ö›rum skí›avörum. Ver›: Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 Úrval-Úts‡n

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.