Fréttablaðið - 20.12.2003, Síða 91

Fréttablaðið - 20.12.2003, Síða 91
LAUGARDAGUR 20. desember 2003 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 285. TBL. – 93. ÁRG. – [ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 ] VERÐ KR. 250 Það er skárra að veraöryrki en einstæðmóðir á hæsta taxta Bls. 42. Er hægt að fylgjatískunni á níræðisaldri? Bls. 18. Guðbjörg var ættleidd tilÍslands frá Guatemalaung að aldri. Fóstur-foreldrar hennar svikuhana og 8 ára gömul varhún komin á götuna íReykjavík. Hún lifði íhörðum heimi dópneysluog kynlífsþrælkunar tilfjölda ára. Nú er hún 24ára og horfir fram á veg-inn. Enda er hún edrú og ífyrsta sinn ástfangin afmanni sem ber virðingufyrir henni sem konu. Var kynlífsþræll á Íslandi Verkin eftir Mozart eru auðvitaðalgjörar perlur. Tónlist hans á líka svo vel við boðskap jólanna, því hún er svo tær og falleg en samt með þennan djúpa undirtón,“ segir Ármann Helgason klarinettu- leikari, einn félaga í kammersveit- inni Camerarctica, sem þessa dag- ana er með hina árlegu jólatónleika sína. „Við sjáum að sama fólkið kemur aftur og aftur, og það er ekki endilega fólk sem fer oft á tónleika.“ Camerarctica skipa ásamt Ár- manni þau Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Hildigunnur Hall- dórsdóttir og Sigurlaug Eðvalds- dóttir fiðluleikarar, Guðmundur Kristmundsson víóluleikari og Sig- urður Halldórsson sellóleikari. Sveitin var stofnuð árið 1993 og hefur hún frá upphafi haldið tón- leika stuttu fyrir jól þar sem tónlist eftir Mozart hefur jafnan verið í aðalhlutverki. „En svo læðum við stundum að öðrum verkum og erum núna með eitt verk eftir Bernhard Crusell.“ Fyrstu tónleikarnir af þremur þetta árið voru í Hafnarfjarðar- kirkju í gærkvöld. Í kvöld spilar Camerarctica síðan í Kópavogs- kirkju og þriðju tónleikarnir verða svo á mánudagskvöld í Dómkirkj- unni í Reykjavík. Allir tónleikarnir hefjast klukkan níu. „Þetta er alltaf sami rúnturinn hjá okkur,“ segir Ármann. „Það hefur alltaf verið mjög vel tekið á móti okkur í þessum kirkjum. And- rúmsloftið er mjög gott í þeim öll- um og hljómburðurinn góður.“ Sérsmíðaðir kertastjakar verða notaðir á þessum tónleikum eins og jafnan áður. „Við létum smíða fyrir okkur stjaka með kertum í mismunandi hæð sem raðað er í hálfhring í kringum okkur hljóðfæraleikar- ana. Svo verða kannski kerti í gluggunum líka.“ Þetta verður eina lýsingin, þan- nig að athyglin ætti öll að vera á tónlistinni og kyrrðinni, sem svo margir virðast þrá í ösinni fyrir jólin. ■ Mozart í kyrrðinni ■ TÓNLEIKAR CAMERARCTICA Hinir árlegu jólatónleikar sveitarinnar Kópavogskirkju í kvöld. Á mánudaginn spila þau síð- an í Dómkirkjunni í Reykjavík. Örfá sæti laus í 10 daga skí›afer›ina Ein me› öllu til Val di Fiemme 14. - 24. janúar. Fararstjóri er Einar Sigfússon. www.urvalutsyn.is 118.100 kr.* ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 24 03 10 /2 00 3 *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá hóteli erlendis, lyftukort, gisting me› hálfu fæ›i í 10 nætur og íslensk fararstjórn. Sta›greitt m.v. tvo í herbergi me› hálfu fæ›i á hótel Shandrani. b‡›ur öllum sem kaupa skí›afer› hjá Úrval-Úts‡n 20% afslátt af skí›afatna›i og ö›rum skí›avörum. Ver›: Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 Úrval-Úts‡n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.