Tíminn - 21.12.1972, Side 34

Tíminn - 21.12.1972, Side 34
34 TÍMINN JOLABLAÐ 1972 SIGRARNIR VORU UNNIR í LÁGUM BAÐSTOFUM . . . Trúli*({a cru þcir ckki margir, scm ckki kamiast vift söguna um viöskipli Kolbcins Jöklaraskálds «g kölska. I»cir kváöust á eina sammdcgisnött — auðvilaö i tunglskini— og þaö var Kolbcinn, scm l'ór mcö sigur af liólmi . bessi frá-sögn hefur löngum veriö talin einhver ágætasta dæmisaga um vanda litillar þjóðar, sem vill varöveita tungu sina og andlega velferö gegn hverskyns utanaökomandi hættum. Um þessa sögu orti Stephan 0. Stephansson sitt fræga Kolbeinslag, og Kolbeins- lag hefur veriö nolaö sem rit- gerðarefni viö hinar æðstu menntastofnanir — og er það sannarlega vel. Mór er nú sem ég heyri ein- hvern spyrja: Ilvaö kemur okkur þelta viö? Ekki eigum við i neinni orrustu um tilveru íslenzkrar tungu. Sagan af Kolbeini og kölska kann aö hafa átti vfö á meðan Reykjavik var hálfdanskt fiskiþorp og bréf og gerningur embætlismanna fóru fram á dönsku. Kn hversu fegin sem við vildum, þá getum viö samt ekki afgreitt máliö meö svona ein- földum hætli. Svo ótrúlegt sem ýmsum kann aö þykja það, þá stöndum viö einmitt nú og hér á vigvelli. þar sem barizt er grimmilega um tilveru móður- máls okkar. En lorynjan, sem viö eigum i höggi við, er ekki ómennskur djölull úr huldu- heimum, heldur sinnuleysi og leti sjallra okkar. t>aö eru flat- neskjan, doöinn og deyföin, sem eru okkar skæðustu óvinir. Til þessaðskýra þelta nánar, skal ég taka tvö da'mi, sem ég þekki af eigin raun. Kyrir allmörgum árum þurfti ég aö reka erindi lyrir sjálfan mig á virðulegri skrifstofu i Reykjavik. Mér var visaö til höfö- ingja nokkurs, eins af ráöandi mönnum íyrirta'kisins. llann lók . . . OG VIÐ HLÓÐAR- STEINA í SÓTUGU ELDHUSI Þessum spurningum verður hver aö svara fyrir sig, en sú reynsla, sem ég hef reynt að afla mér, bendir ekki til þess, að svörin veröi sérlega jákvæð. Ég hef á undanförnum árum gert mér far um að lesa ritsmiðar læröra manna og ólæröra, kynna mérviöbrögð þeirra og viðhorf til vandamála liðandi stundar. Niöurstaöa þeirrar könnunar hefur orðið sú, aö langur skóla- lærdómur sé alls ekki nein trygg- ing fyrir sköprum skilningi eða skýrri hugsun. Auðvitað er þetta gifurlega misjafnt eftir einstakl- ingum, en i heild er nú útkoman ekki betri en þetta. Vitanlega er hér ekki um að ræða neinn áfellisdóm yfir menntuninni sem slikri. Það væri meira en meöal fiflska að halda þvi fram að fólk eigi helzlt ekki aö stunda skólanám. Hitt er deginum ljósara, aö hér er eitt- hvað meira en litið að. annað og næsta ólikt fyrirtæki að ræ'ða. En að þvi leyti var að- staðan hin sama, að nú var mér visað til virðulegs manns, eins af forstjórum fyrirtækisins. Á meðan ég sat andspænis honum, hringdi siminn. Ekki veit ég, hverterindi sá hefur átt, sem hringdi, en svo mikið skildi ég þó, að verið var að gera úl um beiðni einhverrar kvenpersónu. Allt i einu sagði sá, sem sat á móti mér við borðið: „Þetta er alll i lagi min vegna, ef licniii langar lil að reyna. Þcim langaði nú öllum til að eiga við þetta i fyrra, þú manst.” Auðvitað veit ég ekki, livað hér var um að ræða, enda hafi þeir alltaf verið að nema islenzku. Hér skal þvi að sjálf- sögðu ekki haldið fram, að al- gengt sé, að menn komi þræl- þágufallssjúkir út úr háskólanum, en hitt er staðreynd, að þess gerast dæmi, og það eitt er ærið umhugsunarefni. Kvörnin Viðlifumá undarlegum timum, Næstum hverjum einasta ung- lingi, sem lifir fram yfir fermingaraldur, er kastað inn i gifurlega risakvörn, sem heilir fræðslukerfi. Þarskal hann dúsa. eru þannig, að ógerningur er að leysa þau af hendi, án verulegrar þekkingar. En aflciðingin af þessu verður óhjákvæmilega sú, að smám saman er farið að meta fólk eftir prófeinkunnum, en minna hirt um aðrar hliðar einstaklingsins. Og þeir, sem hrukku út úr gini ljónsins, þegar það tuggði sem ákafast, eða voru búnir að slita sinum barnsskóm, áður en kvörnin tók að mala fyrir alvöru — þeir eiga bæði fárra og vondra kosta völ á vinnumark- aðinum. Svona hel'ur þetta verið fram á siðustu misseri. Ef til vill á fullorðinna-fræðslan, sem nú er að stiga sin fyrstu spor, eftir að fyrir mitt leyti finnst sáralitið gefandi fyrir þann lærdóm, sem ekki gerir menn að þroskaðri og vitrari einstaklingum en þeir áður voru. Likaminn og sálin Menn stunda likamsiþróttir til þess að stæla skrokk sinn. Allir vita, að erfiðismenn eru úthalds- betri. en hinir, sem aldrei reyna neitt á sig, og sama gildir um iþróttamenn, þótt þeir stundi ekki erfiðisverk á sjó eða landi. En þótt það kunni að sýnast undarlegt, svona i fljótu bragði, þá gengur þetta dæmi ekki upp, þegar komið er yfir á hið andlega svið — enda eru likami og sál sitt hvað. Hvað er þó skólaganga annað en andleg leikfimi? Þar er glimt við flóknar stærðfræði- þrautir, sem ætla mætti að væru hinar ákjósanlegustu aflraunir fyrir vitsmunina. Þar læra menn nokkur erlend tungumál og lesa ýmsar námsgreinar, sem reyna á minnið. En hver er árangurinn af allri þessari „andlegu leikfimi”? Hefur þetta blessaða fólk skarpari skilning en aðrir? Er það viðbragðsfljótara i hugsun? Er það umburðarlyndara? Býr það yfir þroskaðra tilfinningalifi en annað fólk, þannig að þvi veitist auðveldara að setja sig i annarra spor? Amma segir börnunum sögur. — Teikning eftir Tryggva Magnússon. mér ljúlmannlega og þúaði mig strax, en ég reyndi að gjalda i sömu mynt. Ég var varla seztur i stólinn andspænis honum, þegar hann sagði: ,,Hvað var það, sem þcr langaði til að sjá?” Ég nefndi þann þátt viðskipta minna við fyrirtækið, sem mér lék hugur á að vita, hvernig stæði þá i svip- inn. Þá tók maðurinn mig með sér, leiddi mig um gang og stiga þangað sem ljóshærð stúlka sat, ung og aðlaðandi. Við hana sagði hann: ,,Viltu afgreiða þennan mann, lionuin vantarað vita...” Og það var ekki að þvi að spyrja Auðvitað fékk ég vel og greiðleg: leyst úr þeim spurningum, senr mér lágu á hjarta. Nú liðu tvö ár. Þá átti ég aftur erindi á virðulega skrifstofu, en nú i allt öðrum erindum en hið fyrra sinn, enda var þá lika um kom mér það ekki hið minnsta við. Þetta var nóg. I þeim tveim dæmum, sem ég hef nú rakið, er málfarið ekki til- viljun. Báðir sögðu mennirnir sömu vitleysuna tvisvar, og báðir töluðu þeir hægt og skýrt og þræluðust á sinu þágufalli eins .og ekkert væri eðlilegra. Ekki var ég þeim persónulega kunnugur, og við hvorugan hef ég skipt orðum siðan. En svo mikið þekki ég til þeirra, að ég veit.að þeir hafa báðir lokið prófi frá Háskóla Islands, Sé nú ráð fyrir þvi gert, að þeir hafi verið hálfþritugir, þegar námi þeirra lauk ( það er vægi- lega áætlað), og að þeir hafi verið sjö ára, þegar þeir hófu barnaskólanám, þá eru það átján ár, sem þeir hafa verið undir handleiðslu kennara, þótt ekki unzyfir lýkur — með einhverjum hætti (oftast góðum, vonandi). Þegar svo þessi blessuð börn koma út i lifið i leit að ævistarfi, eru þau strax spurð, hvernig próf þau hafi tekið. Þetta er að ýmsu leyti eðlilegt, þvi að mörg störf bæta eitthvað úr þvi ófremdar- ástandi, sem rikt hefur. Menntun er bráðnauðsynlegt hjálparmeðal til þess að hijóta lifvænlega atvinnu. En mikil er nægjusemi þeirra manna, sem láta sér duga það markmið. Mér Þessi mynd heitir Konsertinn á Grlmsstöðum og mun þar vera átt við Grimsstaði á Kjöllum. Myndin er i bók Paul Gaimard, en teikninguna Það er eitthvað að — einhvers gerði Mayer. staðar- þegar menn geta lokið

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.