Tíminn - 21.12.1972, Síða 47

Tíminn - 21.12.1972, Síða 47
JOLABLAÐ 1972 TÍMINN 47 Vor í Vín Vala Þóra: stolt Vinarbúa og prýði. Þvi tón- list og flutningur hennar er Vin- arbúans mesta ánægja og yndi. Þab átti að ílytja ,,Missa Solemnis” eítir Ludwig van Beet- hoven. Og þa6 var stórkostlegur atburður a6 stiga inn i Vinaróper- una og hlýða á tónlistarl'lutning þar, þetta stórhýsi e6a þessa höll, sem Vinarbúar og austurriska rikið höfðu lagt allan sinn metnað i að byggja upp aftur eftir striðið, en þá var Óperan sprengd upp i loftárásum. Enginn getur skilið, hvernig farið var að þvi að reisa þessa tónlistarhöll svo til upp af grunni aftur, en þeim tókst það á ótrúlega skömmum tima. Operan er geysistór á mörgum hæðum og áheyrendastúkunum er flestum haldið eins og frá fyrri timum, klæddar innan með rauðu áklæði og stólarnir úr rauðu l'losi og for- tjöld til beggja hiiða. Og hljóm- flulningurinn og kórsöngurinn var mjög tilkomumikill. Daginn eftir var ennþá sama bliðan og veðrið ákjósanlegt lil að skoða höllina Schönbrunn, þar sem Habsborgarakeisararnir dvöldu á sumrin, meðan austur- riska-ungverska keisaradæmið var og hét. Þar lifðu þeir i vellyst- ingum og stunduðu dýraveiðar uppi i fjöllunum. Húsameistar- inn, sem stjórnaði byggingu Schönbrunn og hét Fischer von Erlach, vildi láta byggja höllina efst á hæðinni, en Habsborgurun- um fannst kostnaðurinn of mikill og höllin var byggð neðar. En efst á ha'ðinni lét von Erlach byggja súlnabyggingu, sem i daglegu taii er kölluð Glorietta. Á hauslin héldu lfabsborgararnir aftur til Vinarborgar og héldu til i Hof- burg við Kingstrasse, sem var að- setursstaður keisaraættarinnar. Seinna þennan sama dag skoð- uðu þau Slefánsdómkirkju, hina fögru gotnesku kirkju við Kartn- erslrasse. Turn hennar er 137 m á hæð. Stefánskirkja skaðaðist mik Núna i skammdeginu getur það verið golt að ylja sér við sögur úr suðrinu, þegar sumar rikir i lönd- um suður á meginlandi Evrópu og hlýir vindar leika lausir við allan norðurhvelsraka. Þau gengu niður lengstu og fjöl- förnustu verzlunargötu Vinar- borgar og héldust i hendur. Þenn- an dag kom vorið i Vinarborg. Það kom einmitt þennan dag.og það var sem allt leystist úr læð- ingi. Kaldir og þurrir vetrardag- ar voru skyndilega horfnir fyrir sólbjörtum degi, eins og hann gerist heitastur i júni á Islandi, og Vinarbúar höfðu létt klæðum hneppt frá sér þykku, grænu eða svörtu kápunum sinum, sem svo margir bera þar i borg, og kven- fólkið var léttklætt. Þau voru ibúar norðursins, komnir langt norðan frá Dumbs- hafi til að nema i þessari öldnu, framandi borg. Og borgin bauð þeim upp á margar nýjungar, fróðlega og listilega hluti. Þetta var dýrðleg verzlunargata, sem þau gengu eftir. Margar verzlanir með fagra og dýra muni sina út- stillta i hverjum glugga, og þar var margt ókennilegt á að lita og ólikt þvi, sem gerðist heima. Og alls staðar innan um, og á svo til hverju horni, voru kaffihúsin, sem Vinanborg er svo mjög róm- uð fyrir, þessi ævafornu, kyrrlátu kaffihús, þar sem margur Vinar- búinn hefur eytt miklu af fritima sinum. Þau eru sum hver innrétt- uð með trébekkjum og borðum, oft nokkurs konar básum, og kaff- ið, sem framreitt er, ekki af lak- ara taginu og ódýrl. Á þessum stöðum er oftast hægt að lesa helztu viku- og myndablöð Evrópu, a.m.k. þýzkumælandi landa; blöðunum er komið fyrir á járnfestingum þannig að mjög hentugt er að fletta þeim og þægi- legt að ganga að þeim i stalivum við sætin. ,,Die Illustrierte” er mjög vinsælt og þægileg afslöpp- un að sökkva sér niður i nýjustu kjaftasögur um kóngafólk i Evrópu um leið og kaffið er sötr- að. Kaffihús þessi eru i hálfgerð- um „Gasthaus” stil. Einnig eru önnur, sem kölluð eru ,,Ex- presso” og eru nýtizkulegri. Þar er sétið á mjóum stólum við litil borð og drukkið „Expresso”- kaffi. Á þeim stöðum eru oft plötuspilarar i þar til gerðum kössum. Mynt er stungið i rauf og siðan ýtt á takka og valið eitt- hvert ákveðið lag. Gatan, sem þau gengu eftir, hét Kartnerstrasse. Á einu horni hennar opnaði italskur isgerðar- maður búð sina þennan dag. Það erföstvenja; fyrsta vordaginn er þessi italska isbúð alltaf opnuð og býður upp á margar tegundir isa, eru þeir af miklum fjölbreytileik. Þau gengu inn og pöntuðu sér is. Þegar þau höfðu setið drykklanga stund yfir isnum og rabbað sam- an, var haldið áfram eftir gang- stétt Ká'rtnerstrasse, sem er eins og aðrar gangstéttar þessarar borgar, lögð úr böggnum steini. Það gat verið þreytandi að ganga á islenzkum skóm á þessum gangstéttum, þvi þeim, sem eru óvanir að ganga á þeim, finnst það ekki alltaf gott. En nú var gengið fram hjá skóbúð að nafni „Roma”. F'engust þar eingöngu italskir skór Þar var farið inn fyrir og margir skór mátaðir. Þvk likt undur! Skórnir voru sem silki á fætinum og léttir og fallega iagaðir. Þarna voru eingöngu seldir kvenskór,og stúlkan keypti sér tvenna italska skó og fannst hún hala eignazt alla veröldina og vera komin i ætt við Sophiu Lor- en! Og enn var haldið áfram göng- unni, þvi gatan er firna löng og dagurinn mátulega heitur og un- aðslegur til að rölta. Alltaf fjölg- aði fólkinu, það var auðséð, að allir gerðu sér ljóst, að þessi dag- ur var fyrsti sumardagurinn, og honum bar að fagna, þvi allir voru i góðu skapi og léttir á brún. Á einu götuhorninu stóð einfættur lirukassamaður og honum hefur sjálfsagt ekkert fundizt alltof heitt ennþá, þvi hann var enn i sinni grænu, einkennandi Vinar- kápu og með týrólahatt slútandi niður fyrir andlitið þar sem hann stóð og spilaði á lirukassann sinn. Fyrir aftan hann var stóll og við hliðina á honum kassi, sem hugulsamir vegfarendur köstuðu skiidingum i. Hljómlistin var skerandi.og fæstir gátu komizt hjá að gauka einhverju i kassann hans, Að skókaupunum loknum var látið sér nægja að horfa eingöngu i búðargluggana, en fara ekki inn fyrir dyr verzlananna. Fatnaður- inn var dýrðlegur og nýtizkulegur og þarna voru einnig fleiri búðir en fatabúðir. Sums staðar mátti lita verzlanir slegnar járngrind- um yzt en i gluggunum bak við járngrindurnar, sem voru settar eftir lokun á kvöldin, voru dýrind- is munir úr gulli og öðrum eðal- málmum; stórar Loðviks 14. klukkur, styttur og kertastjakar. Forngripaverzlanirnar eru fá- gætar og sérstakar. Einnig voru þarna búðir með ýmsum rnununi, útskornum eða vélframleiddum, sem hvergi var að fá annars stað- ar i Evrópu. Gatan var á enda og það var larið að halla degi. Þau stigu upp i strætisvagn til ibúðarhverfis sins, sem var i einum hinna 26 hverfa, sem Vinarborg saman- stendur af. Um kvöldið höfðu þau keypt sér miða i hina frægu Vin- aróperu eða Staatsoper, sem er ið i loftárásum eins og óperan i heimsstyrjöldinni, en var byggð upp altur og það jalnvel fyrr eri Operan. Austurriki cr kaþólskt land og kirkjulif eltir þvi. Fyrir stærslu kirkjuhátiðarnar er messusöngur hafinn klukkan sex kvöldið fyrir stórhátiðarnar og er siðan messað alla nóttina. Var af- ar hátiðlegl að sjá kvöldið fyrir páska þelta vor heilu skrúð- lylkingarnar af kaþólskum prest- um ganga til kirknanna i hinum iburðarmikla messuskrúða kaþólskra presta og fylgjast með hátiðahöldunum. Karlskirche við Karlplatz er byggð i barokstil, eins og mjög margar byggingar i Vinarborg. Vinaróperan er byggð i renaiss- ance eða endurreisnarstil. Karls- kirche hefur verið kölluð meist- arastykki húsameistarans Fisch- ers von Eriach. Það má ekki skilja við hina listaglöðu og lögru Vinarborg án þess að minnast á Volksoper, þar sem Vinarbúar og fleiri hafa um áratugi hlýtt á óperettur h'ranz Léhar, Emmerich Kalmars, Johanns Strauss o.fl. I þessu söngleikjahúsi er sem Vinargleð- in nái hámarki sinu i kraftmikl- um söng, hlátri og dansi flytjend- anna. Að hlusta á ,,Die Lustige Witve” eftir Léhar i Volksoper er eins og að komast i snertingu við púlsæð Vinarandrúmsloftsins. Þarna rikir léttleiki suðrænna Evrópulanda í listrænni túlkun. Og andinn og leikurinn i óperett- um Johanns Strauss stala lrá sér lifsgleði og léftlyndi keisaraald- arinnar, þegar Vinarborg var miðpunklur tónlislarinnar i allri Evrópu. Fyrir þann, sem lifir fyrsta vordag i Vinarborg, mun það verða ógleymanlegt alla tið. / f

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.