Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 56

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 56
56 TÍMINN JoLABLAÐ 1972 Rætt við deildarstjóra, aðalf ramkvæmdastjóra og stjórnarformann Sölustarfið almennt er að sjálf- sögðu margþætt, en felst þó aðal- lega i þvi að kynna almennt þá þjónustu, sem Loftleiðir bjóða og i kjölfar þeirrar kynningar að telja væntanlega viðskiptavini á það, að ferðast með Loftleiðum. Sjáll't kynningarstarfið fer fram meðal annars með þvi að auglýsa i blöðum, timaritum, út- varpi, sjónvarpi, með dreifingu bæklinga, sem lýsa þjónustunni og með samtölum eða fyrirlestr- um, eftir þvi sem við á hverju sinni. Til kynningarstarfsem i verja Loftleiðirá þessu ári um 175 milljónum króna. lunda, auk þess sem starfs- mönnum ferðaskrifstofa er boðið i kynnisferðir á leiðum félagsins og er island þá nýstárlegur og eftirsóttur áningarstaður. Nokkurorö um flugáætlun- ina Flestum er sjálísagt kunnugt, að Loftleiðir halda uppi reglu- bundnum ferðum á flugleiðinni yfir Norður Atlantshaf, sem talin er vera ein fjölfarnasta flugleiðin i heimi, um leið þar, sem sam- keppni er einna hörðust milli hinna ýmsu félaga. Um 20 flugfé- liig halda uppi reglubundnum l'erðum og hafa Loftleiðir i mörg af slikri gerð var þvi fyrir valinu og flytur hún 161 farþega i hverri ferð. Uessi tvö mikilvægu sjónar- mið - lerðaval og stærð flugvélar - ollu þvi, að sætaíramboð Loft- leiða jókst frá þvi sem áður var, og hefur sætt nokkurri gagnrýni þeirra, sem ókunnugir eru þess- um sjónarmiðum. Á sama tima og ofangreindar þotuferðir hófust til hinna Norðurlandanna, var einnig hafið þotuflug til Bretlands. Loftleiðir hafa leyfi til að fljúga þangað aðeins einu sinni i viku, og hefur sú takmörkun verulega háð já- kvæðri þróun þeirra leiðar. Er Fargjöldin Hin lágu fargjöld Loftleiða á flugleiðinni milli Evrópu og Ameriku hafa skapað Loftleiðum þann sess á þessari flugleið, sem að framan getur, og gert félaginu kleift að afla sér fullkominna flutningatækja til að standast hina hörðu samkeppni. í auglýsingum félagsins er sér- staklega getið þeirra hagstæðu er á flugleiðinni milli Luxem- borgar og New York. Við vitum að sá einstaklingur, sem þar er á meðal. hefur ýmist lesið um Loft- leiðir i auglýsingu, blaðagrein eða heyrt vini og frændur segja frá ferð með Loftleiðum. Hann aflar sér upplýsinga um ferðir, áfangastaði, fargjöld og annað, sem máli skiptir, oftast hjá ferða- skrifstofu eða i einhverri af skrif- Söludeild Deildarstjóri: MARTIN PETERSEN Starfsmannafjöldi: 76 Starf sölumanna, annarra en þess fólks, sem algreiðir sjálfa l'arseðlana, er aðallega fólgið i þvi að hala samband við ferða- skrifstofurnar og þá aðila aðra, sem skipuleggja ferðir fólks i hópum eða á annan hátt. Loftleiðir reka einnig eigin söluskrifstofur viða um heim, til dæmis i Kaupmannahöfn, Osló Gautaborg, Stokkhólmi, Heisinki, Hamborg, Frankfurt, Dfísseldorf, Brlissel, Paris, London, Glasgow, Luxemborg, Vin, Zurich.Milanó, Beirut, New York, Chicago, Was- hington, Houston, Miami og Mexico svo eitthvað sé nefnt. Þar fer l'ram almenn stjórn hvers söluumdæmis, og hafa sölumenn- irnir bækistöðvar sinar þar. Um 20 af hundraði larþega Loftleiða kaupa farseðla sina i þessum skrifstol'um, en eins og fram kcmur annars staðar, leggur fé- lagið rikari áherzlu á að ná til vænlanlegra farþega fyrir milli- göngu ferðaskrifstofa. Um 65 al' hundraði farþega kaupa farseðla sina i Bandarikj- unum, en i Evrópu eru stærstu söluumdæmin i Þýzka- landi. Frakklandi og á tslandi. Sala farseðla á Norðurlöndum hel'ur einnig aukizt mikið að undanförnu, og vænta Loftleiðir sér mikils á þeirri l'lugleið. Mjög rikan þátt i sölustarfinu a svo það starfslið, sem vinnur I söluskrifstofum og farskrár- deildum félagsins. Þar fer l'ram skráning allra farbeiðna, ekki aðeins á llugleiðum Loftleiða, heldur einnig á flugleiðum annarra flugfélaga, beiðnir um dvalir i gistihusum um heim allan og fjölmörg önnur fyrirgreiðsla, sem látin er i té þeim, sem ferðast með flugvélum Loftleiða. öllum viðskiptum við félagið, sem fara fram simleiðis, hvort heldur er fyrirspurn um fargjald eða ósk um far, er svarað af starfsfólki farskrárdeilda og söluskrifstofa. Það er þvi mikil- vægt, að starfsíólk þetta hafi við- tæka þekkingu á öllum þáttum ferðalaga og sé búiö góðum hæfi- leikum sölufólks. Samstarfiö viö feröaskrif- stofur Samvinna við ferðaskrifstof- urnar er Loftleiðum mjög mikil- væg,sem sést bezt af þvi, að um 80 af hundraði farþega kaupa far- seðla sina fyrir milligöngu ferða- skrifstofa. Til að auðvelda þeim viðskiptin, eru sölumenn Loft- leiða látnir heimsækja ferðaskrif- stoíurnar reglulega, til þess að fræða starfsfólkið þar á þeim nýj- ungum, sem efstar á baugi hverju sinni hjá félaginu, rifja upp fyrir þeim þau boð Loftleiða, sem hag- stæðust eru væntanlegum ferða- mönnum og endurnýja birgðir sölubæklinga og auglýsingaefnis. Mikil áherzla er lögð á persónuleg kynni milli starfsfólks ferðaskrif- stofa og sölumanna og annars starfsliðs Loltleiða, enda auð- velda þau öll viðskipti. Þannig bjóða Loftleiðir oft til kynningar- ár skipað 9. sætið hvað farþega- l'jölda snertir. 1 7. og 8. sæti eru félög eins SAS og KLM, en i 10. og II. sæti Swissair og Sabena. Einn veigamesti þáttur i vin- sældum hvers flugfélags, sem á i harðri samkeppni, er að bjóða vænlanlegum farþegum ferðaval við þeirra hæfi. Þá er ekki aðeins átt við þann kostinn að komast leiðar sinnar daglega, heldur oft á dag á mismunandi timum eftir ástæðum hvers og eins. Þannig bjóða Loftleiðir tvær ferðir dag- lega og jafnvel þrjár ferðir nokkra daga vikunnar á flugleið- inni m.illi Luxemborgar og New Vork um fsland um háannatim- ann Að vetri lil er svo farin að minnsta kosti ein slik l'erð i hvora átt daglega. Þetta grundvallasjónarmið var haft til hliðsjónar, þegar lelagið ákvað flugáætlun sina til hinna Norðurlandanna, eftir að félagið lékk leyfi yfirvalda til að nota þotur á flutleiðinni milli Skandin- aviu og New York um tsland. Til þess að geta ílogið alla leið til Ameriku, var nauðsynlegt að velja þotu af þeirri gerð, sem hafði nóg flugþol. Minnsta flugvél þessi eina vikulega ferð jafnan svo til fullsetin. Samkvæmt millirikjasamningi við Bandarikin er Loftleiðum leyfilegt að hefja flug til Chicago i Bandarikjunum árið 1973, og er nú til athugunar, hvort slikt verður gert. island Loftleiðir hafa ávallt lagt rika áherzlu á að laða ferðamenn til islands og til marks um það, skal bent á hólel það, sem félagið reisti til að hýsa slika gesti hér. Félagið gerir sjálft, eða á þátt i gerð margvislegra bæklinga um ferðaliig um landið, og er einn þeirra stærstur og mestur og heitir á ensku iceland Adventure. Þar er getið flestra þeirra ferða um landið, sem islenzku ferða- skrifstofurnar og aðrir aðilar hafa skipulagt. Ennfremur hafa Loftleiðir lengi boðið farþegum sinum að gista tsland i einn eða tvo eöa þrjá sólarhringa á mjög hagstæðu verði. Ráðstefnuhald l'ærist mjög i aukana hérlendis, og er tala ráðstefnugesta ört vax- andi. Njóta Loftleiðir þar mjög góðarar aðstöðu Hótel Loftleiða til ráðstefnuhalds. kjara, sem félagið getur boðið farþegum sinum á þeirri flugleið, sem slikt á við, en það er flugleið- in milli Luxemborgar og New York. Fjórir aðalfargjaldqflokk- ar eru i gildi i dag á þeirri flug- leið.' Aðalfargjöld án takmarkana, sérfargjöld, háð takmörkunum um fjölda daga, sem ferðin fram og aftur má taka, unglingafar- gjöld, boðin ákveðnum aldurs- flokkum og svo hópferðagjöld. Þessir flokkar skiptast svo aftur i vetrar-,vor-, sumar- og haustfar- gjöld, og er óhætt að segja, að far- gjaldakerfið er mjög flókið. A leiðunum til Skandinaviu og Bret- lands er Loftleiðum skylt að bjóða sömu fargjöld og önnur flugfélög á þeim flugleiðum. Er þvi sam- keppnisaðstaða félagsins mjög erfið, þar sem flogið er um ísland og viðkoma á Keflavikurflugvelli tekur lengri tima en beint flug annarra flugfélaga milli Evrópu og Ameriku. Milli fslands og Evrópu gilda sömu fargjöld á hverjum tima hjá báðum islenzku flugfélögunum. Rakin i stuttu.. Fjölmennasti farþegahópurinn stofum félagsins sjálfs. Honum er þá einnig bent á hið hagkvæma áningarboð Loftleiða á íslandi og fjöldan allan af mögulegum ferð- um i tengslum við Loftleiðir bæði á Islandi svo óg i Evrópu og Ameriku. Þar má meðal annars nefna kostaboð bifreiðaleigu, skiðaferðir i Austurriki og Sviss, ferðir um þekktustu staði i Bandarikjunum, öræfaferðir á ts- landi eða siglingu um norsku firð- ina, svo eitthvað sé nefnt. Hann ákveður, að þetta séu freistandi boð og lætur skrá sig til ferðar og kaupir sinn farseðil, þegar réttur timi er til þess. Á brottfarartima mætir hann á flugvelli, afh. farangur og far- miða og að stundu liðinni gengur hann urn borð. Honum mætir þar brosandi flugfreyja, sem visar honum til sætis, og gerir það, sem i hennar valdi stendur til þess að vel fari um hann. Þegar allir farþegar hafa tekið sér sæti og flugvélin tilbúin til brottfarar, ávarpar flugfreyjan farþegana og segir þeim ýmislegt um tilhögun ferðarinnar, kynnir þeim notkun öryggistækja og reglur þar að lútandi og óskar þeim góðrar ferðar. Máltiðum er hagað dálitið eftir ferðatima sólarhringsins, þannig er morgunverður borinn fram fyrir hádegi. Léttur hádegisverð- ur er framreiddur frá hádegi til kvölds. Siðla dags er boðið áfengi þeim, sem óska. Frá kvöld- verðartima til miðnættis er bor- inn fram kvöldverður, en á undan kvöldmat eru boðnir áfengir drykkir. Með siðdegisverði og kvöld- verði er borið fram rauðvin eða hvitvin auk gosdrykkja, mjólkur og ávaxtasafa. Þá kemur kaffið og koniak, ef einhverjir óska þess. islenzk dagblöð og erlend timarit eru ávallt fyrir hendi. Rétt fyrir lendingu ávarpar flugfreyja svo aftur farþega og veitir þeim upplýsingar um ýmis- legt, sem máli skiptir á áfanga- stað. Þar tekursvo afgreiðslufólk við og veitir upplýsingar og að- stoð eftir þvi, sem við á fyrir hvern og einn. * Sú háa hundraðstala þeirra far- þega, sem eru fastir viðskiptavin- ir Loftleiða,sannar, að þótt stund- um megi eflaust eitthvað að finna, er fyrirgreiðsla, að þeirra mati, svo góð, að þeir vilja fá að njóta hennar á ný. Martin Petersen — Söludeild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.