Tíminn - 21.12.1972, Page 70

Tíminn - 21.12.1972, Page 70
70 TÍMINN JOLABLAÐ 1972 Jólaenglar Bomull Gloria Smjör&Ostur Hreysti og glaðlyndi úr nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börnin eggjahvítuefni (protein), vítamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kalkið er nauðsynlegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir þeim A og D vítamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina og D vítamín tennurnar. Efnið i þessa engla er glanspappir i skærum litum k eða þá guil-litað, þunnt karton. Álpappir mætti lika i nota. Englarnir eru i fullri stærð. Og vænggumþeirra I er stungið inn i þar til gerðar rifur, sjá mynd 3, 5 og | 6. Á engil no. 3 þarf að gera lúðurinn sérstaklega, | með þvi að vefja saman pappirsmiða,og á þennan I engil er lika setthárúr bómull, allt á að lima. — | Stjörnurnar eru klipptar út siðast og limdar á. Eng- ill no. 7 er með háls- og mittisband úr mjórri silki- I snúru Gefið þeim smjör og ost í nestið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.