Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 42
12 16. desember 2004 FIMMTUDAGUR Sjaldgæfir og stórir skór Ásta Kjartansdóttir er eigandi verslunarinnar Ástu skósala sem selur stóra skó og Arcopédico þægindaskó frá Portúgal í venjulegum stærðum. „Flestir sem koma hingað inn eru mjög glaðir þar sem þeir hafa ekki getað keypt sér skó á Íslandi áður. Það er svo gaman að afgreiða svona þakklátt fólk, sem hefur þurft að ferðast til útlanda eða biðja aðra að kaupa skó fyrir sig í útlöndum,“ seg- ir Ásta, sem hefur heyrt margar skósögur eftir að hún hóf sölu á stórum skóm. Ásta byrjaði starfsemi sína í bílskúr í Rauða- gerði og þá seldi hún eingöngu Arcopédico þæg- indaskóna frá Portúgal. Í rúmt ár hefur hún selt stóra skó og í ágúst á þessu ári flutti hún verslun sína í Súðarvog 7 í Reykjavík. Ásta selur dömuskó í stærðum 42 til 44 og herraskó í stærðum 47 til 50. „Ég er ekki með hátískuskó en sel klassíska skó sem passa fyrir alla. Þetta er mjög breiður aldurs- hópur sem þarf stóra skó og fæstar konur vilja hæla þar sem þær eru flestar hávaxnar. Ég kaupi skóna frá Þýskalandi því þar er helst hægt að finna fyrirtæki sem framleiða stóra skó,“ segir Ásta en skórnir eru ekki dýrir miðað við gæði. „Þetta eru vandaðir skór og á milliverði. Dömuskórnir eru frá 8.500 krónum upp í 12.000 en herraskórnir eru frá 8.500 krónum upp í 14.000 krónur.“ Arcopédico þægindaskórnir hafa ekki síður vakið lukku. „Það er líffræðingur sem hannar þessa skó og stefna hans er að hafa skóna sem þægilegasta. Þeir eru mjög léttir og þeim sem máta finnst þeir ekki vera í neinum skóm. Þetta eru ekki sérstakir heilsuskór en henta vel fyrir alla fætur og hel- stu fótavandamál. Sumir skórnir í línunni eru úr geitaskinni, sem er mjög sjaldgæft og erfitt að fá. Þetta eru ekki fallegir skór við fyrstu sýn en þeir eru yndislegir þeg- ar í þá er farið og flestir falla fyrir þeim.“ Hægt er að kíkja á skóna hennar Ástu á vef- síðunni storirskor.is. lilja@frettabladid.is Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. vinnur gegn fílapenslum og bólum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín. Silicol Skin Þannig getur þú haldið húð þinni mjúkri og hreinni og komið í veg fyrir bólur. Fæst í apótekum. Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Gjafakort Góð jólagjöf Gjafakort á dekurdag fyrir dömur og herra Vegleg Clarins gjöf fylgir Snyrtistofan Hrund Snyrtistofa og verslun Grænatúni 1, Kópavogi sími: 5544025 SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Bómull: svartir og rauðir Satín blóma: svartir, rauðir og dökkbláir. Flauel: svartir og brúnir (stærðir 35-41) JÓLASKÓR Einnig mikið úrval af blómaskóm í mörgum litum og stærðum Sendum í póstkröfu. Mikið úrval af kínaskóm í barna- og fullorðins- stærðum. Tilboð Eitt par kr. 1290,- Tvö pör kr. 2000,- Stærðir 27-41 Jólafgjafir fyrir yngstu börnin Saumagallerí JBJ Laugavegi 8, s.552 5455 Ásta sérhæfir sig í stórum skóm sem er erfitt að fá á Íslandi.FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Ný lína frá Ur-Rehman Fatnaðurinn á að vera þægilegur, á sanngjörnu verði og sérstakur. Fatahönnuðurinn Munib Ur- Rehman hefur kynnt nýtt fata- merki fyrir konur sem heitir Emure. Merkið var sýnt á tískuvik- unni í London í febrúar á þessu ári sem tískusýning utandag- skrár. Hönnunin vakti mikla lukku og hefur Munib Ur- Rehman náð að semja við verslanir í London eins og Debonair á Portobello Road um sölu á fatnaðinum. Hægt er að skoða línuna alla á vefsíðunni personal- styleuk.com. ■ » FA S T U R » PUNKTUR 42 (12) Allt tíska ofl 15.12.2004 15.00 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.