Fréttablaðið - 22.12.2004, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 22. desember 2004
Paramahansa Yogananda varpar hér
nýju ljósi á kennslu Jesú frá Nasaret.
Stórkostleg bók sem trúmaðurinn ætti
ekki að láta fram hjá sér fara. Bók þessi
hefur hlotið mikið lof lesenda og
fræðimanna vestanhafs.
S. 551 1600/864 3817 www.ljosoglif.is
Einnig mikið úrval af öðru efni frá
Self-Realization Fellowship,
Paramahansa Yogananda.
Á myndinni eru frá vinstri Jane María
Sigurðardóttir markaðsfulltrúi Smára-
lindar, Erla Friðriksdóttir markaðsstjóri
Smáralindar, Sigga Lund útvarpskona á
Létt 96.7 og vinningshafinn sjálfur,
Aðalheiður L. Aðalsteinsdóttir.
Vinningshafi í
leik Smáralindar
Jólaleik Smáralindar lauk á
laugardag.
Einn vinningshafi hreppti aðal-
vinninginn, ársafnot af Renault
Megane, ásamt tryggingum frá
B&L, 20.000 króna gjafakort
mánaðarlega í Smáralind í heilt ár,
10.000 króna gjafakort mánaðar-
lega í Debenhams í heilt ár, 10.000
króna gjafakort í Hagkaup mán-
aðarlega í heilt ár og 15.000 króna
bensíninneign á mánuði frá EGO í
heilt ár. Einnig sér Öryggismið-
stöðin um að gæta heimilis vinn-
ingshafans í heilt ár og að lokum
fékk hann Sony Ericsson T630
GSM-síma og 15.000 frelsisinn-
eign frá Símanum.
Um 60.000 manns tóku þátt í
leiknum og var vinningshafinn
þessi jólin Aðalheiður L.
Aðalsteinsdóttir. ■