Fréttablaðið - 22.12.2004, Síða 72

Fréttablaðið - 22.12.2004, Síða 72
40 22. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Dagskráin þriðjudaginn 21. desember: Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega nánari upplýsingar á www.mu.is 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Leiðsögn um fiskasafnið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaðurinn opinn 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Gluggagægir kemur í heimsókn 14:00 til 15:00 Hestvagnaferðir 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Handverksmarkaður frá klukkan 13:30 til 17:00 fram að jólum. Hjálp! Ég er EKKI komin í jólaskap. Hvað gengur á? Kannski er ég að... *gríp fyrir munninn í ang- ist* - verða full- orðin!!! Eða, kannski er það af því að eina jóla- skrautið sem komið er heima hjá mér er aðventukrans og aðventuljós. Kannski er það af því að allir eru svo uppteknir heima hjá mér við að vinna og vinna og vinna að litla systir mín GLEYMDI að setja skóinn út í glugga. Kannski er það af því að ég er ekki búin að heyra Christmas Song með Nat King Cole. Kannski er það af því að ein besta vinkona mín er ekki komin heim frá Danmörku. Kannski er það af því að ég er ekki búin að baka. Kannski er það af því að ég er ekki búin að þrífa. Kannski er það af því að ég er ekki búin að kaupa jólagjafirnar. Kannski er það af því að ég er ekki búin að skrifa jólakort. Úff hvað ég verð að taka mig á. Ég bind samt miklar vonir við Þorláksmessu til þess að komast í jólaskap. Hvað er skemmti- legra en skötuveislan? Mjög fátt. Eitt af fáum jólaboðum sem eru ekki drepleiðinleg. Öll fjölskylda pabba kemur og kallarnir fara út í bílskúr, drekka bjór og sjóða skötuna. Við borðstofuborðið reyta allir af sér brandarana og afi gamli skemmtir sér betur en nokkru sinni fyrr. Þeir fullorðnu drekka ákavíti með skötunni og fussa og sveia yfir viðbjóðslegu bragðinu. Svo sitjum við og tökum svo stóran bita af tindabikkju að við náum ekki andanum, hóstum eins og við séum að drepast á staðnum, tökum andköf og rétt náum að kyngja. Hlæjum svo rokna hlátri og fáum okkur annan bita. Al- vöru íslenskir víkingar! Þetta er svona vont-gott. Eða eins og frægasta setningin hennar móð- ur minnar hljómar: „Hver segir að maturinn eigi alltaf að vera góður?!“ ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR BINDUR MIKLAR VONIR VIÐ ÞORLÁKSMESSU. Hver segir að maturinn eigi alltaf að vera góður? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Jæja! Og hvað með dýraverndunarsjónar- mið? Hann er með hjálm! Pabbi, þú veist að ég kann að meta allt sem þú gerir fyrir mig. Og...? Og ég elska þig. Og...? Og líka mömmu. Og...? Og kannski áttu bara að hlusta á vingjarnleg orð frá unglingssyni þínum og ekki alltaf halda að eitthvað slæmt liggi á bak við. Og má ég fá þúsund kall! Ertu að bíða eftir ein- hverjum? Múkki köttur fór um borð í hvalabát og ég er svolítið stressaður! Þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Hvalirnir geta séð um sig sjálfir! Ááááii! Ég er að drepast í bakinu. Aftur? Heldur þú að það gæti verið út af rúminu? Kannski, samt er springdýn- an bara tveggja ára gömul... ...ég held að svona dýr dýna falli ekki saman á svo stuttum tíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.