Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 73
Rokksveitin Pixies, sem hélt tvenna tónleika í Kaplakrika í sumar, hefur lokið tónleikaferð sinni um heiminn. Síðustu tónleikar sveitarinnar voru haldnir í New York um síðustu helgi. Tveir DVD-diskar eru á leiðinni frá Pixies en ekki er vitað hvort þeir komi sitt í hvoru lagi eður ei. Tek- in var upp heimildarmynd á meðan á tónleikaferð- inni stóð, auk þess sem tónleikarnir voru flestir teknir upp. Óvíst er hvort hljómsveitin fari í hljóðver á næst- unni til að taka upp nýja hljóðversplötu, þá fyrstu síðan Trompe Le Monde kom út árið 1991. Frank Black, forsprakki sveitarinnar, ætlar þó að gefa út tvær sólóplötur á næstunni og bassaleikarinn Kim Deal ætlar í hljóðver til að taka upp nýja plötu með hljómsveit sinni The Breeders. Síðasta plata sveitar- innar, Title TK, kom út fyrir tveimur árum. ■ MIÐVIKUDAGUR 22. desember 2004 ■ TÓNLIST Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 • Opið aðfangadag til 13.00 TILBOÐ Skata 499kr/kg VESTFIRSK KÆST SKATA Tónleikaferðinni lokið Samband fyrirsætunnar Naomi Campbell og söngvarans Ushers virðist vera í molum. Ástæðan mun vera sú að fylgdarlið söngvarans er of ráðríkt. Campbell finnst Usher og starfsmenn hans búast við of miklu af sér. „Fólkið í kringum Usher er afar frekt og vill að Naomi hegði sér á vissan hátt og geri eins og þau segi. Þar á meðal vilja þau að hún mæti á hvert einasta rauða teppi með honum og stilli sér upp fyrir fram- an myndavélina. Hún var orðin hundleið á þessu. Þau munu þó halda áfram að vera vinir,“ sagði talsmaður fyrirsætunnar, sem vildi þó ekki staðfesta sambandsslit. ■ PIXIES Rokksveitin Pixies hélt tvenna tónleika hér á landi í sumar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N K AR LS SO N NAOMI CAMPBELL Er orðin ansi þreytt á frekjunni og yfirganginum í fylgdarliði Ushers. Hætt saman? Hittust á flugvelli Minnie Driver segist hafa hitt nýja manninn í lífi sínu á flugvelli. „Ég er að hitta Ástrala núna. Þið þekkið hann ekki og hann er ekki frægur. En hann er frábær. Við hittumst á flugvelli þegar fluginu okkar var seinkað – afar rómantískt. Hann er menntamaður og ég segi ekki meir,“ sagði Driver. Hún hefur áður verið í sambandi með Matt Damon og Bobby Ginepri. ■ MINNIE DRIVER Kynntist nýja kærastan- um á flugvelli þegar flugi þeirra beggja seinkaði. ■ FÓLK ■ FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.