Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 75
43MIÐVIKUDAGUR 22. desember 2004 Bruce Willis er í tygjum við leikkonu í sápuóperu. Leikkonan, sem er aðeins 24 ára, heitir Nadia Bjorlin og leikur í sápunni Days of Our Lives. Turtildúfurnar hittust á veitingastaðnum Koi í Los Angeles og komu fyrst opinberlega fram saman á frumsýningu myndarinnar Ocean's Twelve í Hollywood. Bjorl- in á sænskan föður og móður frá Persíu og hefur einnig komið fram í myndbandi við lag Ricky Martin - Shake Your Bon Bon. Hún er einnig að vinna að sinni fyrstu poppplötu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Willis er með sápuóperustjörnu. Demi Moore lék nefnilega í sápu- óperunni General Hospital snemma á níunda áratugnum. ■ LAGT Á RÁÐIN Verjendur Michaels Jackson lögðu á ráðin eftir að forréttarhöld yfir poppsöngvaranum hófust í Santa Barbara í fyrradag. Jackson er sakaður um kynferðis- ofbeldi gegn börnum. Strákarnir úr 70 mínútum árita í allra síðasta sinn í dag! BT Kringlunni kl. 15-16 og í BT Smáralind kl. 16-17! 3.999 5.9 Í síðasta sinn! 12.000 diskar seld ir! FYLGIR BRUCE WILLIS Er kominn með nýja gellu upp á arminn og sú leikur í sápuóperunni Days of Our Lives. Willis kominn með nýja ■ FÓLK Margeir í almanaki Diskókóngurinn og plötusnúður- inn Margeir gerir vel við vini sína um jólin og splæsir á þá afar forvitnilegu a l m a n a k i fyrir það herrans ár 2005. Sjald- g æ f a r myndir af M a r g e i r i með ýmsum stjörnum og við hinar gleðilegustu a ð s t æ ð u r birtast loks s j ó n u m manna ásamt ódauðlegum um- mælum Margeirs á litríkum ferli. Meðal annars er hann í félags- skap Johns Travolta, Lizu Minelli og Prúðuleikaranna og alltaf óað- finnanlega flottur. Eða eins og hann segir sjálfur: „Það skiptir ekki máli hvað þú gerir - bara að þú lítir vel út þegar þú gerir það“. ■ ■ FÓLK NAKTAR LESBÍUR Leikkonur úr sjón- varpsþættinum The L Word létu mynda sig naktar fyrir skömmu í tilefni þess að önnur þáttaröð af lesbíuþættinum verður tekin til sýningar innan skamms. Dauðir og grafnir Ekki alls fyrir löngu hófust sýning- ar á þáttunum Dauð eins og ég hér á landi. Nú hefur Showtime-sjón- varpsstöðin staðfest að síðasti þátt- ur annarar seríunnar verði allra síð- asti þátturinn. Þættirnir hafa ekki notið mikillar hylli í Bandaríkjun- um, að minnsta kosti ekki ef einung- is er litið til áhorfstalna. Þeir hafa þó verið mjög umtalaðir. Í stað þessarar þáttaraðar ætlar Showtime að sýna þáttaröð sem byggir á kvikmyndinni Barbershop, sem margir gætu munað eftir. ■ HIN DAUÐU Ákveðið hefur verið að lífga þau ekki við fyrir þriðju þáttaröðina. ■ SJÓNVARP ■ FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.