Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 84
Í síðustu viku hrósaði ég jóladaga- tali Stöðvar 2, Jesú og Jósefína. Það er sjálfsagt að tengja jólin við kristni í svona þáttum. Jólin eru jú kristileg hátíð (reyndar með heiðnar rætur). Eftir síðustu þætti verð ég að draga hrósið til baka. Að láta sér detta það í hug að Dan- mörk (og væntanlega heimurinn allur) hefði orðið van- þróað iðnríki, undir stjórn illra „guða“, ef Jesú hefði ákveðið að verða skylmingaþræll en ekki trú- arlegur leiðtogi er hreint út sagt forkastanlegt. Með þessu er verið að segja að mannkærleiki finnist ekki nema í kristni. Eru þá allir þeir sem aðhyllast önnur trúar- brögð en kristni, eða þeir sem eru heiðnir, bara vont fólk? Fyrst ég er byrjuð að skamm- ast aðeins út í þætti á Stöð 2 held ég bara áfram. Áður en Hrafn Jökulsson einhenti sér í þágu Hróksins átti hann það til að gagn- rýna menn og stofnanir. Eitthvað hefur hann linkast í sjálfskipuðu útlegðinni í skákheimum. Hann sat í Silfrinu á sunnudag og ræddi hugsanlega komu Fischers hingað til lands. Þegar hann var spurður að því hvort það hefði ekki bara verið geðþóttaákvörðun að bjóða manninum til Íslands tókst honum að sýna hvernig eiginhagsmunir geta blindað mönnum sýn. Hann svaraði því nefnilega til að það gæti vel verið að þetta hefði verið geðþóttaákvörðun í innflytjenda- málum. Honum var bara alveg sama, því niðurstaðan hentaði honum. Ef við viljum góða stjórnsýslu samþykkjum við ekki geðþóttaá- kvarðanir, bara af því þær henta okkur í það og það skiptið. Þá höf- um við engan grundvöll til að mót- mæla þegar geðþóttaákvarðanirn- ar henta okkur ekki. ■ 22. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR LÆTUR VITLEYSISLEGAR HUGMYNDIR EKKI SLÁ Á JÓLASKAPIÐ. Geðþóttaákvarðanir eru aldrei góðar 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Disneystundin 17.46 Líló og Stitch (12:28) 18.08 Sígildar teiknimyndir (12:42) 18.15 Músaskjól (12:14) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Servants (5:6) (e) 13.35 Two and a Half Men (6:24) (e) 13.55 The Osbournes (11:30) (e) 14.20 Idol Stjörnuleit (e) 15.25 Idol Stjörnu- leit (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Könnuður- inn Dóra, Lína langsokkur, Snjóbörnin, Hor- ance og Tína, Tracey McBean, Snjóbörnin) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.20 Bacharach og David. Sjónvarpið sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum sem haldnir voru í Royal Albert Hall í London í júní árið 2000. ▼ Tónlist 21.35 Mile High. Hér kynnumst við áhafnarmeðlimum hjá lággjaldaflugfélaginu Fresh sem lifa skraut- legu lífi. ▼ Gaman 21.00 The Bachelorette. Karlarnir halda áfram að berj- ast um hylli Meredith og hún velkist um í vafa. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (22:24) 20.00 Summerland (7:13) 20.50 Extreme Makeover (19:23) (Nýtt útlit 2) Í þessari þáttaröð er fylgst með fólki sem fær óskir sínar uppfylltar. Hér fá nokkrir útvaldir nýtt nef, höku, maga eða hvað sem þeir þrá. 21.35 Mile High (11:13) (Háloftaklúbbur- inn) Velkomin um borð hjá lággjalda- flugfélaginu Fresh. Við kynnumst áhafnarmeðlimunum við leik og störf. 22.25 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey 2004/2005) Gestir Opruh koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram í þættinum. 23.10 Kissed by an Angel 0.50 Six Feet Under 4 (8:12) (e) (Bönnuð börnum) 1.40 Two Ninas 3.05 Fréttir og Ísland í dag 4.25 Ísland í bítið (e) 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Þrekmeistarinn 2004 23.50 Mósaík 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til Betlehem (22:24) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (13:22) (ER) 20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.25 Vandræðavika (5:7) (The Worst Week Of My Life) Bresk gamanþáttaröð um Howard og Mel sem eru að fara að gifta sig. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bacharach og David (Bacharach and David) Heimildarmynd um lagasmið- inn Burt Bacharach og textahöfundinn Hal David, höfunda margra þekktra dægurlaga. 17.15 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.45 Bingó (e) 23.30 Judging Amy (e) 0.15 Licence to Kill (e) 2.25 Óstöðvandi tónlist 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 Fólk – með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- unum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 The Bachelorette Chris hinn ómót- stæðilegi kallar karlana saman og út- skýrir fyrir þeim að á næstunni verði á einu stefnumótinu fái einn að vera með Meredith, á öðru fái tveir að hitta hana og á því þriðja fái sjö að manga með henni. Fyrir rósaafhendinguna þyrpast karlarnir að Meredith og tjá henni að hún örvi þá andlega. Hún rekur síðan nokkra þeirra á braut. 22.00 The L Word - lokaþáttur 22.45 Jay Leno 6.00 I Spy (Bönnuð börnum) 8.00 The Legend of Bagger Vance 10.05 Kissing Jessica Stein 12.00 Joe Somebody 14.00 The Legend of Bagger Vance 16.05 Kissing Jessica Stein 18.00 Joe Somebody 20.00 I Spy (Bönnuð börnum) 22.00 Stranger Inside 0.00 Little Nicky (Bönnuð börnum) 2.00 The Art of War (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Stranger Inside OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur- sjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó. The Winter Guest 23.15 Korter HRAFN JÖK- ULSSON Kom ekki vel út í Silfrinu á sunnudag. 52 ▼ ▼ ▼ Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið til 13:00 aðfangadag Tilboð HUMAR stór og fallegur Eigum allar stærðir af humri verð frá 1.290 kr. Risarækja áður 2.990 kr. Nú 1.990 kr. Risahörpuskel áður 3.490 kr Nú 2.490 kr. Stór Ísl. Rækja áður 1.490 kr. Nú 990 kr. Ferskur Túnfiskur Þorláksmessuskatan .... að sjálfsögðu SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In- sight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 8.00 Snowboard: Air & Style Innsbruck Austria 9.00 Cross-country Skiing: World Cup Asiago Italy 10.00 Cross-country Skiing: World Cup Asiago Italy 12.00 Biathlon: World Cup Oestersund 12.15 Biathlon: World Cup Oestersund Sweden 13.45 All sports: WATTS 14.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 15.00 Football: UEFA Champions League Classics 16.00 Football: UEFA Champions League Classics 17.00 Cross-country Skiing: World Cup Asiago Italy 17.30 Biathlon: World Cup Oestersund Sweden 19.00 Golf: Asian Tour 19.30 Equestrianism: World Cup Geneva Switzer- land 20.30 Equestrianism: Show Jumping London 21.30 Sail- ing: Swedish Match Tour 22.00 All Sports: Wednesday Select- ion 22.15 Football: UEFA Cup 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Fight Sport: Free Fight BBC PRIME 5.00 The Legend of the Lost Keys 5.20 Shakespeare Shorts 5.40 Spelling Strategies 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Bits & Bobs 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 50/50 8.00 Holiday Swaps 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Search 13.15 Search 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 50/50 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Location, Location, Location 19.30 Changing Rooms 20.00 The National Trust 21.00 No Going Back 22.00 Dalziel and Pascoe 23.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 0.00 Art and Its Histories 1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 2.00 The English Language 2.25 The English Language 3.00 Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Start- ing Business English 4.30 Muzzy comes back 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 The Kill Zone 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Chimp Diaries 18.30 Totally Wild 19.00 Built for Destruction 20.00 The Kill Zone 21.00 Frontlines of Construction 22.00 Autobahn 23.00 The Sea Hunters 0.00 Frontlines of Construct- ion 1.00 Autobahn ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Klondike and Snow 20.00 Profiles of Nature 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 From Cra- dle to Grave 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Klondike and Snow 2.00 Profiles of Nature 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 A 4X4 is Born 17.30 A 4X4 is Born 18.00 Wheeler Dealers 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Unsolved History 21.00 Zero Hour 22.00 Royal Deaths and Diseases 23.00 The Reel Race 0.00 Europe’s Secret Armies 1.00 Secret Agent 2.00 Buena Vista Fishing Club 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 A 4X4 is Born 4.30 A 4X4 is Born MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob Squ- arePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 Best of 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Video 20.00 Punk’d 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 The Lick 23.00 Pimp My Ride 23.30 MTV - I Want A Famous Face 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1986 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Britney Spears Behind The Music 21.00 Britney’s Big Hits 21.30 Madonna’s Big Hits 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter’s Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Add- ams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.