Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 82
50 22. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 5.40, 8.10 og 10
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Sýnd kl. 6, 8 & 10
Sýnd kl. 10 b.i. 16 Sýnd kl. 8 og 10.15 b.i.14
JÓLAKLÚÐUR KRANKS
Sýnd kl. 6 og 8 m/ísl. tali
HHH Ó.Ö.H DV
SÝND kl. 8 og 10 b.i. 14
Sýnd í LÚXUS kl. 8 og 10
HHH Balli / Sjáðu PoppTV
Kolsvört jólagrínmynd
HHH
S.V. Mbl
HHH
kvikmyndir.com
SÝND kl. 8 og 10.15
OPEN WATER SÝND KL. 6, 8 & 10 b.i. 12
Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004
WITHOUT A PADDLE KL. 4, 6 & 8 b.i. 12 THE GRUDGE KL. 10.30 b.i. 16
Hann er á toppnum...
og allir á eftir honum
Framleidd af Mel Gibson
Pottþéttur spennutryllir...
Sýnd kl. 8.20 og 10.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 & 10.30
HHH1/2 kvikmyndir.is
HHH kvikmyndir.com
HHH
HL Mbl
Sama Bridget. Glæný dagbók.
HHH
S.V. Mbl
Sýnd kl. 5.30, 8 & 10.30
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30
Jólamyndin 2004
Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali
kl. 4, 6.10, 8.20 & 10.30 m/ens. tali
MBL HHH Algjört augnayndi!
FBL Hressir ræningjar!
Kvikmyndir.com HHH
MBL HHH Algjört augnayndi!
FBL Hressir ræningjar!
Kvikmyndir.com HHH
Afgrei›slutímar Vínbú›a
yfir hátí›irnar
Mi›vikudagurinn 22. desember
Vínbú›ir á höfu›borgarsvæ›inu og Akureyri
eru opnar til kl. 19.00.
A›rar Vínbú›ir eru opnar til kl. 18.00.
Fimmtudagurinn 23. desember
Vínbú›irnar Hvolsvelli og Fáskrú›sfir›i eru opnar til kl.19.00.
Vínbú›in Djúpavogi er opin til kl. 20.00.
Vínbú›in fiorlákshöfn er opin til kl. 21.00.
A›rar Vínbú›ir eru opnar til kl. 22.00.
Föstudagurinn 24. desember
Vínbú›irnar Dalvegi, Höfn og Kirkjubæjarklaustri
eru opnar til kl. 13.00.
A›rar Vínbú›ir eru opnar til kl. 12.00.
Mi›vikudagurinn 30. desember
Vínbú›ir á höfu›borgarsvæ›inu (nema Smáralind),
Akureyri og Húsavík eru opnar til kl. 20.00.
Vínbú›irnar Hólmavík, Stykkishólmi og
Hvammstanga eru opnar til kl. 18.00.
A›rar Vínbú›ir eru opnar til kl. 19.00.
Fimmtudagurinn 31. desember
Vínbú›ir á höfu›borgarsvæ›inu, Akureyri, Akranesi,
Borgarnesi, Höfn og Kirkjubæjarklaustri eru opnar
til kl. 13.00.
Vínbú›in Dalvegi er opin til kl. 14.00.
A›rar Vínbú›ir eru opnar til kl. 12.00.
Nánari uppl‡singar um afgrei›slutíma er a› finna á vinbud.is
Pixar og Disney
ekki hætt saman
THE INCREDIBLES
Verður alls ekki síðasta
samstarfsverkefni Disney
og Pixar þar sem fyrirtæk-
in hafa ákveðið að senda
tölvuteiknimyndina Cars
frá sér árið 2006 auk þess
sem áform eru enn uppi
um frekara samstarf.
Tölvuteiknimyndin The Incred-
ibles verður ekki síðasta sam-
starfsverkefni Disney og Pixar
eins og sagt var í grein um þessa
vinsælu jólamynd í Fréttablaðinu í
gær. Í ársbyrjun var allt útlit fyrir
að fyrirtækin myndu slíta ára-
löngu og farsælu samstarfi sem
hefur getið af sér myndir á borð
við Toy Story, Toy Story 2, A Bug’s
Life, Monsters Inc, Finding Nemo
og nú síðast The Incredibles.
Pixar og Disney hafa þegar
ákveðið að senda saman frá sér
tölvuteiknimyndina Cars árið
2006 en sú mynd fjallar um hóp
voldugra og glæsilegra fornbíla
sem halda saman á vit ævintýr-
anna á þjóðvegi 66. Myndin er á
vinnslustigi en ekki ómerkari
leikarar en Paul Newman, Cheech
Marin og Owen Wilson ljá bílun-
um raddir sínar.
Samstarf Pixar og Disney hefur
skilað báðum aðilum feiknagróða
og því er alls ekki talið útilokað að
fyrirtækin muni gera fleiri mynd-
ir saman í framtíðinni eftir að Bíl-
unum verður sleppt lausum árið
2006. ■
Sharon með lotugræðgi
Sharon Osbourne hefur játað að hún
þjáist af lotugræðgi. Stjarnan, sem
er gift rokkaranum Ozzy Osbourne,
segist reglulega æla upp matnum
sem hún borðar og það oft fyrir
framan börnin sín. „Ég er ennþá
með lotugræðgi, Ozzy veit það og
börnin. Ég veit ekki hvernig það
gæti farið framhjá þeim. Þetta er
það sem við rífumst oftast um. Við
sitjum stundum við eldhúsborðið og
ég skrepp frá og þá segja þau:
„Jæja þá byrjar það“, þau hata
þetta,“ segir Sharon.
Stjarnan segist einnig hafa farið
í aðgerð á maganum í tilraun til
þess að ráða bót á sjúkdómnum,
sem hún hefur barist við öll sín full-
orðinsár.
„Ég hef reynt að hætta þessu. Ég
hélt að þetta myndi lagast eftir að-
gerðina en það gerðist ekki. Eina af-
leiðingin er sú að ég get ekki borðað
jafn mikið og áður. En ég æli ennþá.
Sérstaklega ef ég er stressuð, þá
borða ég kökur, snakk og brauð. Ég
treð því í mig, ét og ét þangað til ég
get ekki troðið meiru ofan í mig og
maturinn er kominn upp í kok. Þá
verð ég veik og æli. Ég þarf ekki
einu sinni að reyna að æla, það ger-
ist bara ósjálfrátt.“
Sharon segir börnin hennar þrjú
vera gífurlega áhyggjufull um
heilsu móður sinnar og vilja að
henni batni. „Ég mun leita mér
hjálpar. Ég veit ég verð að gera eitt-
hvað í þessu. ■
SHARON OSBOURNE Hefur játað að
hún þjáist af átröskunarsjúkdómi.