Fréttablaðið - 22.12.2004, Page 75

Fréttablaðið - 22.12.2004, Page 75
43MIÐVIKUDAGUR 22. desember 2004 Bruce Willis er í tygjum við leikkonu í sápuóperu. Leikkonan, sem er aðeins 24 ára, heitir Nadia Bjorlin og leikur í sápunni Days of Our Lives. Turtildúfurnar hittust á veitingastaðnum Koi í Los Angeles og komu fyrst opinberlega fram saman á frumsýningu myndarinnar Ocean's Twelve í Hollywood. Bjorl- in á sænskan föður og móður frá Persíu og hefur einnig komið fram í myndbandi við lag Ricky Martin - Shake Your Bon Bon. Hún er einnig að vinna að sinni fyrstu poppplötu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Willis er með sápuóperustjörnu. Demi Moore lék nefnilega í sápu- óperunni General Hospital snemma á níunda áratugnum. ■ LAGT Á RÁÐIN Verjendur Michaels Jackson lögðu á ráðin eftir að forréttarhöld yfir poppsöngvaranum hófust í Santa Barbara í fyrradag. Jackson er sakaður um kynferðis- ofbeldi gegn börnum. Strákarnir úr 70 mínútum árita í allra síðasta sinn í dag! BT Kringlunni kl. 15-16 og í BT Smáralind kl. 16-17! 3.999 5.9 Í síðasta sinn! 12.000 diskar seld ir! FYLGIR BRUCE WILLIS Er kominn með nýja gellu upp á arminn og sú leikur í sápuóperunni Days of Our Lives. Willis kominn með nýja ■ FÓLK Margeir í almanaki Diskókóngurinn og plötusnúður- inn Margeir gerir vel við vini sína um jólin og splæsir á þá afar forvitnilegu a l m a n a k i fyrir það herrans ár 2005. Sjald- g æ f a r myndir af M a r g e i r i með ýmsum stjörnum og við hinar gleðilegustu a ð s t æ ð u r birtast loks s j ó n u m manna ásamt ódauðlegum um- mælum Margeirs á litríkum ferli. Meðal annars er hann í félags- skap Johns Travolta, Lizu Minelli og Prúðuleikaranna og alltaf óað- finnanlega flottur. Eða eins og hann segir sjálfur: „Það skiptir ekki máli hvað þú gerir - bara að þú lítir vel út þegar þú gerir það“. ■ ■ FÓLK NAKTAR LESBÍUR Leikkonur úr sjón- varpsþættinum The L Word létu mynda sig naktar fyrir skömmu í tilefni þess að önnur þáttaröð af lesbíuþættinum verður tekin til sýningar innan skamms. Dauðir og grafnir Ekki alls fyrir löngu hófust sýning- ar á þáttunum Dauð eins og ég hér á landi. Nú hefur Showtime-sjón- varpsstöðin staðfest að síðasti þátt- ur annarar seríunnar verði allra síð- asti þátturinn. Þættirnir hafa ekki notið mikillar hylli í Bandaríkjun- um, að minnsta kosti ekki ef einung- is er litið til áhorfstalna. Þeir hafa þó verið mjög umtalaðir. Í stað þessarar þáttaraðar ætlar Showtime að sýna þáttaröð sem byggir á kvikmyndinni Barbershop, sem margir gætu munað eftir. ■ HIN DAUÐU Ákveðið hefur verið að lífga þau ekki við fyrir þriðju þáttaröðina. ■ SJÓNVARP ■ FÓLK

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.