Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 44
Tæplega 400 konur hafa útskrifast úr Brautar- gengisnámi frá upphafi og gert er ráð fyrir að nánast jafn margar viðskiptahugmyndir hafi kviknað í náminu. Impra, nýsköpunarmiðstöð, rekstraraðili Brautargengisnámsins, bauð öllum konum sem útskrifast hafa úr Brautargengisnámi frá árinu 1996 að hittast og efla tengslanet sitt um leið og boðið var upp á áhugaverð erindi. Fjölmargar konur sem áttu og ráku og reka enn fyrirtækin sín, hafa sótt Brautargengisnámið. Má þar nefna nýleg fyrirtæki eins og verslunina Tvö líf, JurtaApotek, verslunina Maður Lifandi, Hug- arafl, www.bookiceland.com og Ljósmyndaver Hörpu Hrundar. Brautargengisnámskeiðin hafa verið haldin síðan árið 1996. Námskeiðin eru ætluð athafna- konum með viðskiptahugmyndir sem setjast á skólabekk, læra um stofnun og rekstur fyrir- tækja, skrifa heildstæða viðskiptaáætlun á tíman- um og útskrifast með vel ígrundað leiðarljós í höndunum sem auðveldar þeim fjármögnun, rekstur og uppbyggingu rekstrarins sem þær hyggja á. - dh MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2005 MARKAÐURINN20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Síðasta föstudag var fyrsta útskipun af hráefni frá athafnasvæði Hringrásar í Helguvík í Reykjanesbæ. Hringrás býður upp á þjónustu við sveitarfélög við losun úrgangsefna. Í fyrstu útskipuninni fóru um þrjú þúsund tonn af brotajárni og málmum sem safnast hafa í umhverfisátaki í Reykjanesbæ. Í frétt frá Hringrás kemur fram að þegar fyrsta umhverfis- átakinu var hrint í framkvæmd hafi verið búist við að hundrað tonn söfnuðust en þau hafi orðið tólf hundruð. - þk Kitch n´Slink hanskarnir komnir! 24 tegundir - Verð kr. 1.990,- Loksins, loksins geturðu farið í eins hanska og Margrét & Heiðar nota í “Allt í Drasli”. Besta ehf • Suðurlandsbraut 26 • 108 Reykjavík • Sími: 510 0000 Fax: 510 0002 • www.besta.is • besta@besta.is SÉRFRÆÐINGAR Í HREINLÆTI T.D. FYRIR MARKAÐSFRÆÐING Meðeiganda vantar af stað þar sem heilsuvara er seld, staður í sókn og til staðar er sérþekking á vörunni en það sem vantar er sérþekking á markaðsmálum og rekstri. JÁRNIÐ UM BORÐ Í BÁT Um tólf hundruð tonn fóru um borð í flutningaskip í Helguvík og önnur sautján hundruð í Sundahöfn áður en haldið var til Evrópu. Fjöldi kvenna sótti námsstefnu Brautargengiskvenna/ Sýndu sig og sáu aðrar. Námskeið fyrir viðskipta- hugmyndir skapa störf Fjölmörg fyrirtæki hafa sprottið af Brautargengisnámi. HELGA SIGRÚN HARÐARDÓTTIR VERKEFNASTJÓRI BRAUTARGENGIS Sérstakur andi myndast á Brautargengis- námskeiðunum. KATRÍN ÓLADÓTTIR FORMAÐUR FKA Tengslanet er ekki fínt orð yfir klíku því hár- fín lína skilur þarna á milli. THOMAS MÖLLER HAGVERKFRÆÐ- INGUR Þeir sem stýra fyrirtækjum þurfa bæði að vera leiðtogar og stjórnendur. Leið- togi geri réttu hlutina, stjórnandi geri hlutina rétt. Þrjú þúsund tonnum af brotajárni siglt burt Fr ét ta bl að ið /S te fá n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.