Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000
PÓLLAND, AP Pólska vikuritið
Wprost hefur skorað á lesendur
sína að senda rússneska forsetan-
um Vladimír Pútín póstkort sem
tímaritið hefur látið gera, þar sem
hann er sýndur með langt lyganef
eins og Gosi í ævintýrinu al-
þekkta. Yfir tölvubreyttri mynd-
inni af forsetanum er á pólsku og
rússnesku áritunin „Með kveðju
til Pútínokkíós“ (eftir Pinocchio
eins og Gosi heitir á frummálinu).
Tilefni þessa tiltækis er
kraumandi óánægja margra Pól-
verja með ræðu þá sem Pútín
flutti er þess var minnst með
pompi og prakt í Moskvu þann 9.
maí að 60 ár voru liðin frá
stríðslokum í Evrópu. Að sögn
Wprost bar Pútín þar á torg
„stalínska túlkun sögunnar“ en
Pólverjar höfðu gert sér vonir um
að í ræðunni myndi Pútín for-
dæma innrás Sovéthersins í Pól-
land haustið 1939. Sú innrás var
gerð í samræmi við samning
Hitlers og Stalíns um að skipta
Póllandi á milli sín.
Talsmenn Rússlandsstjórnar
lýstu í gær áhyggjum yfir því sem
þeir kölluðu bylgju and-rússnesks
áróðurs í Póllandi. ■
Pólverjar eru reiðir Rússlandsforseta vegna stríðslokaafmælisræðu:
Senda Vladimír Pútín langt nef
EINKAVÆÐING Fjárfestahópar sem
bjóða í Símann hafa að undan-
förnu unnið að því að bjóða al-
menningi bréf í fyrirtækinu til
kaups strax að loknu útboði. Sam-
kvæmt heimildum Fréttablaðsins
er talið nær öruggt að tilboð leitt
af Exista sem áður hét Meiður
muni tilbúið að setja allt að 30 pró-
senta hlut í Símanum á almennan
markað strax að loknu útboði.
Með Exista í tilboðinu munu
vera lífeyrissjóðir, KB banki og
smærri fjárfestar, en eignatengsl
eru á milli KB banka og Exista.
Sá hlutur sem kæmi í hlut KB
banka verði síðan seldur almenn-
um fjárfestum á kaupverði hóps-
ins í Símanum.
Einnig er talið að hópur fjár-
festa sem í eru Atorka, Frosti
Bergsson, Jón Helgi Guðmunds-
son í Byko og Jón og Snorri
Snorrasynir, kenndir við Húsa-
smiðjuna, muni bjóða almenningi
að kaupa hlut í Símanum að loknu
útboði.
Félagið Almenningur mun taka
þátt í tilboði sem Burðarás leiðir í
Símann. Með í hópnum eru Ólafur
Jóhann Ólafsson, rithöfundur og
kaupsýslumaður, Tryggingamið-
stöðin, KEA og Talsímafélagið sem
er í eigu Hagkaupsbræðra, Jóns
og Sigurðar Gísla Pálmasona og
fjölskyldunnar sem átti Heklu,
Sigfús Ingimundarson fer fyrir
hópnum. Hópurinn sendi frá sér
tilkynningu í gær, en aðrir fjár-
festar hafa neitað að tjá sig um
málið og vísað í trúnaðarákvæði.
Við mat á bindandi kauptilboð-
um í Símann á síðara stigi sölu-
ferlisins verður fyrst og fremst
litið til verðs og miðað við að
ganga til viðræðna við hæstbjóð-
endur, segir Jón Sveinsson for-
maður einkavæðingarnefndar í
grein sem birtist í Markaðnum í
dag. Til að tryggja algert gagnsæi
hyggst nefndin opna bindandi til-
boð í viðurvist allra bjóðenda og
fjölmiðla. Verði verðmunur hæstu
tilboða fimm prósent eða minni
verður viðkomandi aðilum gefinn
kostur á að skila inn nýju og
hærra tilboði síðar sama dag.
Komi til þess verði þau tilboð opn-
uð fyrir opnum tjöldum samdæg-
urs. Hæstbjóðandi fær svo fyrst-
ur tækifæri til að hefja viðræður
um kaup á fyrirtækinu.
„Gert er ráð fyrir að lok skila-
frests bindandi tilboða verði í lok
júlí, en fjöldi bjóðenda ræður þar
miklu,“ segir Jón Sveinsson.
- bg/hh / Nánar í Markaðnum
sem fylgir blaðinu í dag.
Nýtt v
iðski
ptabl
að
með Frét
tablaðinu
alla miðvikudaga
Sögurnar • Tölurnar • Fólkið
Auglýsingasími 550 5000
BJARTVIÐRI á vestuhelmingi landsins
en fremur skýjað og stöku él austan til. Hiti
3-10 stig að deginum, mildast suðvestan til
en víða hætt við næturfrosti.
VEÐUR 4
MIÐVIKUDAGUR
Rán í Árbænum
KR stal sigri á elleftu
stundu gegn Fylki í
Árbænum í gær.
Sigurvin Ólafsson
skoraði
sigurmarkið á
95. mínútu
leiksins.
ÍÞRÓTTIR 21
18. maí 2005 - 130. tölublað – 5. árgangur
Franz frestar
Tónleikum skosku sveitarinnar
Franz Ferdinand hefur verið
frestað. Tónleikarnir áttu upp-
haflega að vera 27. maí en
verða 2. september.
TÓNLIST 26
GRÍPTU
TÆKIFÆRIÐ!
Á SÉRTILBOÐI
*Kauptu Singstar Pop og þ
ú færð
PS2 á sértilboði
9.999 kr.*
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
Hroðvirkni á þingi
Vera má að vönduð umræða
liggi að baki hraðatkvæða-
greiðslum í lok
þings hverju sinni
en fyrir óinnvígða
hlýtur þetta að líta
út sem hræðileg
hroðvirkni segir
Ólafur Hanni-
balsson.
SKOÐUN 16
Fjárfestar vilja almenning me›
Almenningur mun a› líkindum fá a› kaupa hlut í Símanum, hvort sem fla› ver›ur í tengslum vi› sam-
nefnt félag e›a í útbo›i strax a› loknum kaupum. Forma›ur einkavæ›ingarnefndar segir tilbo› ver›a
opnu› a› vi›stöddum bjó›endum og fjölmi›lum.
Klífur Esjuna
flrisvar í viku
GUÐMUNDUR GUNNARSSON:
Í MIÐJU BLAÐSINS »
» heilsa » nám » ferðir
Kvikmyndin Dís hefur veri›
valin til s‡ningar á kvik-
myndahátí› í Sjanghæ.
DÍSIN Á LEIÐ TIL KÍNA
▲
fólk 30
VEÐRIÐ Í DAG
Alcoa horfir norður:
Ræ›a n‡tt
álver
VIÐSKIPTI Alcoa á Íslandi, sem er að
reisa Fjarðarál á Reyðarfirði,
óskaði í gær eftir formlegum við-
ræðum við íslensk stjórnvöld um
byggingu álvers á Norðurlandi.
V a l g e r ð u r
Sverrisdóttir, iðn-
aðar- og viðskipta-
ráðherra, segir að
tekið verði já-
kvætt í beiðni
Alcoa og erindinu
beint til fjárfest-
ingastofu sem sjái
um tengsl stjórnvalda við erlend
fyrirtæki sem vilji fjárfesta á Ís-
landi.
Valgerður segir ekki ljóst hvar
álver rísi á Norðurlandi gangi
þetta eftir né hvaðan orkan verði
fengin. Huga þurfi að mörgu í
þessu ferli. Málið sé á byrjunar-
stigi.
Fleiri vilja auka álframleiðslu
sína á Íslandi. Century
Aluminium, sem rekur Norðurál,
hefur undirritað viljayfirlýsingu
um byggingu álvers í Helguvík og
Alcan vill stækka álver sitt í
Straumsvík. - bg / Sjá í Markaðnum
„POSI“ Póstkortið sem pólska vikublaðið
Wprost hefur látið gera af Pútín Rússlands-
forseta með tölvugert lyganef Gosa.
SINUBRUNI Í BREIÐHOLTINU Miklir sinueldar brutust út í Elliðárdalnum skömmu eftir hádegi í gær. Að sögn Slökkviliðsins hefur verið
kveikt í á fjórum stöðum að minnsta kosti. Það tók slökkviliðið um eina klukkustund að ráða niðurlögum eldsins en það fékk aðstoð frá
starfsmönnum hverfismiðstöðvar Gatnamálastjóra í Breiðholti. Lögreglan var í kring að leita brennuvarganna en þeir hafa enn ekki fund-
ist og er málið enn í rannsókn. Á myndinni sést Haukur Grönli slökkviliðsmaður glíma við eldinn.
VALGERÐUR
SVERRISDÓTTIR