Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 66
FRÉTTIR AF FÓLKI Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um. Sendu SMS skeytið JA SWF á númerið 1900 og þú gætir unnið Vinningar Miðar fyrir 2 á StarWars III StarWars tölvuleikur Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira. Spilaðu allar helstu senurnar úr Star Wars Episode III L E I K U R 12. Kvikmyndin Voksne mennesker eftir Dag Kára Pétursson fær harkalega umsögn í þriðjudags- blaði tímaritsins Variety í Cannes. Gagnrýnandi blaðsins segir Dag Kára ekki standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans eftir hina skemmtilegu frumraun hans Nói albínói. Gagn- rýnandinn segir Voksne menn- esker vera formlausa hugmynda- hrúgu sem, rétt eins og aðalper- sóna myndarinnar, fari aldrei inn á áhugaverðar slóðir. Gagnrýnandi Variety segir þó að gott skopskyn Dags Kára rétti myndina aðeins við þannig að hún muni líklega fá inni á fleiri kvik- myndahátíðum en spáir því þó að hún muni fá minni aðsókn en Nói albínói. Til a bæta gráu ofan á svart hreytir gagnrýnandinn ónotum í kvikmyndatökumanninn og gefur lítið fyrir tónlist kvikmyndarinn- ar sem er samin og flutt af Slowblow, hljómsveit leikstjór- ans. ■ Justin Timberlake hefur verið boð-in yfir ein milljón dollara fyrir að „mæma” við lögin sín. Tilefnið er fermingarveisla sonar ríks fasteignajöfurs. Þegar kom í ljós að söngvarinn þurfti að ganga undir skurðað- gerð á raddböndum var ákveðið að hann myndi bara „mæma” við lögin. Söngvarinn var við upptök- ur á laginu Signs með Snoop Dogg þegar hann uppgötvaði að eitthvað væri að og fór hann beint upp á spítala. Að mati Ozzy Osbourne er allt ofdýrt að búa í Bretlandi. Hann hefur ákveðið að búa einungis í Ameríku vegna þess hversu miklu ódýrara það er. Hann segist hafa valið að búa aðallega í Ameríku vegna þess að þar er ódýrara. „Mér finnst ég frekar eiga heima í Englandi en það er svo skrambi dýrt. Ég skil ekki hvernig fólk getur framfleytt sér þarna,“ segir hann og er yfir sig hneykslaður á bensínverðinu í heimalandinu. „Ég fyllti á bílinn og það kostaði fárán- lega mikið! Ég spurði strákinn hvort það væri gat á tanknum.“ Usher og Beyoncé hafa samþykktað leika saman í kvikmynd. Myndin heitir Dreamgirls og fjallar um stelpu- grúppu á sjöunda ára- tugnum. Beyoncé mun leika söngkon- una og Usher leikur danshöfundinn. Jamie Fox hefur einnig samþykkt að leika í myndinni en tökur hefjast í janúar á næsta ári. Dagur fær vondan dóm í Variety ÚR VOKSNE MENNESKER Dagur Kári leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar fær ekki góða dóma í Variety. ■ KVIKMYNDIR Tónleikum skosku hljómsveitar- innar Franz Ferdinand sem voru fyrirhugaðir á Íslandi 27. maí næstkomandi hefur verið frestað til 2. september. Að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá tónleikahaldaranum Hr. Örlygi eru liðsmenn Franz Ferdinand önnum kafnir við upp- tökur á nýrri plötu og svo virðist sem þær muni taka lengri tíma en búist var við. Af þeim orsökum hefur hljómsveitin neyðst til að afboða alla fyrirhugaða tónleika í vor og fyrri hluta sumars. Í til- kynningunni segir að liðsmenn Franz Ferdinand séu mjög áhuga- samir um heimsóknina til Íslands og tónleikar þeirra í Kaplakrika verði lokapunkturinn á ferð hljómsveitarinnar um helstu tón- listarhátíðir Evrópu. Enn eru eftir um 300 miðar á tónleikana og eru þeir seldir í verslunum Skífunnar. Ef ein- hverjir aðdáendur hljómsveitar- innar komast ekki á tónleikana á nýrri dagsetningu þann 2. septem- ber geta þeir fengið miða sína endurgreidda hjá Skífunni. Tónleikum Franz Ferdinand fresta› FRANZ FERDINAND Tónleikum skosku sveitarinnar hefur verið frestað til 2. september. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 - allt á einum stað Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. taliSýnd kl. 8 og 10.15 B.I. 12 ára Sýnd kl. 4, 6 og 8 Einstök upplifun! Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af mögnuðustu mynd ársins! HL MBL Sýnd kl. 5, 8 og 10 Sýnd í Lúxus kl. 5 B.i. 16 ára FORSALAN Í FULLUM GANGI SK DV SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Aðrar myndir sem eru til sýningar: Bad Education - Sýnd kl. 6 House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 10.15 Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af mögnuðustu mynd ársins! HL MBL Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára O.H.T. Rás 2 Downfall Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Einstök upplifun! FORSALAN Í FULLUM GANGI Hotel Rwanda - Sýnd kl. 8 SK DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.