Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 66
FRÉTTIR AF FÓLKI
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið.
Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um.
Sendu SMS skeytið
JA SWF á númerið
1900 og þú gætir unnið
Vinningar
Miðar fyrir 2 á StarWars III
StarWars tölvuleikur
Glæsilegur varningur
tengdur myndinni
DVD myndir og margt fleira.
Spilaðu allar
helstu senurnar úr
Star Wars Episode III
L E I K U R
12.
Kvikmyndin Voksne mennesker
eftir Dag Kára Pétursson fær
harkalega umsögn í þriðjudags-
blaði tímaritsins Variety í Cannes.
Gagnrýnandi blaðsins segir Dag
Kára ekki standa undir þeim
væntingum sem gerðar voru til
hans eftir hina skemmtilegu
frumraun hans Nói albínói. Gagn-
rýnandinn segir Voksne menn-
esker vera formlausa hugmynda-
hrúgu sem, rétt eins og aðalper-
sóna myndarinnar, fari aldrei inn
á áhugaverðar slóðir.
Gagnrýnandi Variety segir þó
að gott skopskyn Dags Kára rétti
myndina aðeins við þannig að hún
muni líklega fá inni á fleiri kvik-
myndahátíðum en spáir því þó að
hún muni fá minni aðsókn en Nói
albínói.
Til a bæta gráu ofan á svart
hreytir gagnrýnandinn ónotum í
kvikmyndatökumanninn og gefur
lítið fyrir tónlist kvikmyndarinn-
ar sem er samin og flutt af
Slowblow, hljómsveit leikstjór-
ans. ■
Justin Timberlake hefur verið boð-in yfir ein milljón dollara fyrir að
„mæma” við lögin sín. Tilefnið
er fermingarveisla sonar ríks
fasteignajöfurs. Þegar kom í
ljós að söngvarinn þurfti
að ganga undir skurðað-
gerð á raddböndum var
ákveðið að hann myndi
bara „mæma” við lögin.
Söngvarinn var við upptök-
ur á laginu Signs með
Snoop Dogg þegar hann
uppgötvaði að eitthvað
væri að og fór hann beint
upp á spítala.
Að mati Ozzy Osbourne er allt ofdýrt að búa í Bretlandi. Hann
hefur ákveðið að búa einungis í
Ameríku vegna þess hversu miklu
ódýrara það er. Hann segist
hafa valið að búa aðallega
í Ameríku vegna þess að
þar er ódýrara. „Mér
finnst ég frekar eiga
heima í Englandi en
það er svo skrambi dýrt.
Ég skil ekki hvernig fólk
getur framfleytt sér
þarna,“ segir hann og
er yfir sig hneykslaður
á bensínverðinu í heimalandinu. „Ég
fyllti á bílinn og það kostaði fárán-
lega mikið! Ég spurði strákinn hvort
það væri gat á tanknum.“
Usher og Beyoncé hafa samþykktað leika saman í
kvikmynd. Myndin
heitir Dreamgirls og
fjallar um stelpu-
grúppu á sjöunda ára-
tugnum. Beyoncé
mun leika söngkon-
una og Usher leikur
danshöfundinn.
Jamie Fox hefur
einnig samþykkt að
leika í myndinni
en tökur hefjast í
janúar á næsta ári.
Dagur fær vondan
dóm í Variety
ÚR VOKSNE MENNESKER Dagur Kári leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar fær
ekki góða dóma í Variety.
■ KVIKMYNDIR
Tónleikum skosku hljómsveitar-
innar Franz Ferdinand sem voru
fyrirhugaðir á Íslandi 27. maí
næstkomandi hefur verið frestað
til 2. september.
Að því er segir í fréttatilkynn-
ingu frá tónleikahaldaranum Hr.
Örlygi eru liðsmenn Franz
Ferdinand önnum kafnir við upp-
tökur á nýrri plötu og svo virðist
sem þær muni taka lengri tíma en
búist var við. Af þeim orsökum
hefur hljómsveitin neyðst til að
afboða alla fyrirhugaða tónleika í
vor og fyrri hluta sumars. Í til-
kynningunni segir að liðsmenn
Franz Ferdinand séu mjög áhuga-
samir um heimsóknina til Íslands
og tónleikar þeirra í Kaplakrika
verði lokapunkturinn á ferð
hljómsveitarinnar um helstu tón-
listarhátíðir Evrópu.
Enn eru eftir um 300 miðar á
tónleikana og eru þeir seldir í
verslunum Skífunnar. Ef ein-
hverjir aðdáendur hljómsveitar-
innar komast ekki á tónleikana á
nýrri dagsetningu þann 2. septem-
ber geta þeir fengið miða sína
endurgreidda hjá Skífunni.
Tónleikum Franz Ferdinand fresta›
FRANZ FERDINAND Tónleikum skosku sveitarinnar hefur verið frestað til 2. september.
HUGSAÐU STÓRT
SÍMI 564 0000
- allt á einum stað
Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. taliSýnd kl. 8 og 10.15 B.I. 12 ára
Sýnd kl. 4, 6 og 8
Einstök upplifun!
Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy
Irons fara á kostum í epískri stórmynd.
Missið ekki af mögnuðustu mynd ársins!
HL MBL
Sýnd kl. 5, 8 og 10
Sýnd í Lúxus kl. 5 B.i. 16 ára
FORSALAN
Í FULLUM GANGI
SK DV
SÍMI 551 9000
400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Aðrar myndir sem eru til sýningar:
Bad Education - Sýnd kl. 6
House of the Flying Daggers
- Sýnd kl. 10.15
Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy
Irons fara á kostum í epískri stórmynd.
Missið ekki af mögnuðustu mynd ársins!
HL MBL
Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára
O.H.T. Rás 2
Downfall
Sýnd kl. 6 og 9
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Einstök upplifun!
FORSALAN
Í FULLUM GANGI
Hotel Rwanda - Sýnd kl. 8
SK DV