Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.06.2005, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 20.06.2005, Qupperneq 67
23MIÐVIKUDAGUR 15. júní 2005 Fólk verslaði fyrir 37,4 milljarða króna með debet- kortum sínum í maí síðast- liðnum. Var keypt fyrir 36,7 milljarða innanlands en ann- að erlendis. Er þetta mesta debetkortavelta í einum mánuði á þessu ári og svipuð veltunni í desember 2003. Aðeins í desember í fyrra var verslað fyrir meira með debetkortum eða 42,4 millj- arða króna. Þeir sem notuðu kredit- kort í viðskiptum sínum eyddu hins vegar um 16,4 milljörðum króna í maí. Kreditkortaveltan er því mun minni en velta debet- korta. – bg Spenna á vinnumarkaði og líkur á launaskriði á næstunni. Spenna virðist hafa myndast á vinnumarkaði og launaskrið er líklegt á næstu misserum í því ljósi segir í Morgunkornum grein- ingardeildar Íslandsbanka. Skráð atvinnuleysi var 2,2 pró- sent af mannafla í maí samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar og hefur því minnkað lítillega frá fyrri mánuði. Á sama tíma í fyrra var atvinnuleysið 3,3 prósent af mannafla. Samhliða miklum hagvexti hef- ur atvinnuleysi minnkað verulega að undanförnu. Í Morgunkornum segir einnig að verðbólguþrýst- ingur sökum launaskriðs gæti aukist á næstu misserum vegna spennu á vinnumarkaði sem bæt- ist nú ofan á þann eftirspurnar- þrýsting sem þegar sé til staðar. -dh Eignir lífeyrissjóðanna hafa stóraukist á und- anförnum árum, segir á vef greiningardeild- ar Íslandsbanka. Hreinar eignir sjóð- anna voru 314 milljarð- ar árið 1997 en eru nú 1020 milljarðar. Er það 225 prósent aukning. Segir Íslandsbanki nokkrar ástæður vera fyr- ir aukningunni, meðal ann- ars tilkomu séreignar- sparnaðar, innflæði ið- gjalda umfram lífeyri vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar, góða rauná- vöxtun sjóðanna og til- komu eftirlits skattayfir- valda á greiðsluskyldu í lífeyrissjóði. -jsk Maran Seafood, dótturfélag í eigu Sigurðar Ágústssonar ehf. í Stykkishólmi, hefur keypt Hevico í Vejle, Danmörku. Hevico er stærsti framleiðandi á heitreykt- um silungi í Evrópu. Félagið vinn- ur úr sex þúsund tonnum af hrá- efni frá eldisstöðvum sem það sel- ur einkum á Þýskalandsmarkað. Stjórnendur Sigurðar Ágústs- sonar áætla að samanlögð velta samstæðunnar verði um 3,5 millj- arðar króna á þessu ári. Starfs- menn félagsins eru um 100. Íslandsbanki hafði milligöngu um viðskiptin og fjármagnaði þau. - eþa Atvinnuleysi minnkar verulega FLESTIR STÖRFUÐU VIÐ LANDBÚNAÐ Á ÁRUM ÁÐUR Verslun og þjónusta hefur tekið við sem fjölmennasta atvinnugreinin. Kortakaupæ›i í maí Eignir lífeyrissjó›a aukast VERKAMENN VIÐ VINNU Sigur›ur Ágústsson ehf. kaupir Hevico SILUNGURINN HEILLAR Dótturfélag Sigurðar Ágústssonar hefur fest kaup á Hevico í Danmörku sem sérhæfir sig í framleiðslu á heitreyktum silungi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.