Fréttablaðið - 29.06.2005, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 29.06.2005, Qupperneq 57
17MIÐVIKUDAGUR 29. júní 2005 MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.154 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 314 Velta: 11.891 milljónir +0,67% MESTA LÆKKUN Actavis 40,70 -0,49% ... Atorka 5,87 +0,34% ... Bakkavör 39,50 +1,54% ... Burðarás 15,30 – ... FL Group 15,50 – ... Flaga 4,08 +4,62% ... Íslandsbanki 13,35 – ... KB banki 538,00 +1,13% ... Kögun 60,00 +0,67% ... Landsbankinn 17,40 +1,16% ... Marel 57,30 -1,21% ... Og fjarskipti 4,05 – ... Samherji 12,10 – ... Straumur 12,45 +1,22% ... Össur 80,00 +0,63% Flaga 4,62% Grandi 1,80% Bakkavör 1,54% Jarðboranir -1,43% Marel -1,21% Atlantic Petroleum -0,83% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is ENGAR SÖLUBEIÐNIR Stjórn SPH hafði ekki fengið beiðni um framsal stofnfjár- hluta í gær. Hún hittist á fundi í dag. Sparisjóður Hafnarfjarðar: Engar bei›nir borist Engar beiðnir höfðu borist í gær frá stofnfjáreigendum til stjórnar Sparisjóðs Hafnarfjarðar um framsal á stofnfjárhlutum. Stjórn sparisjóðsins hittist í dag og tekur fyrir óskir um framsal á bréfum hafi þær borist. Víst þykir að á fimmtudaginn komi í ljós hver standi á bak við hugsanleg kaup á stofnfjárbréf- um í SPH en þá rennur út sá frest- ur sem stofnfjáreigendur hafa til þess að skila inn svörum til Fjár- málaeftirlitsins um hvort við- skipti hafi átt sér stað með stofn- fjárbréf eða tilboð borist í hlutina. - eþa HJÖRLEIFUR JAKOBSSON Tekur sæti í stjórn Eglu. Tekur sæti Peter Gatti. N‡ stjórn Eglu Hjörleifur Jakobsson hefur tekið sæti í stjórn Eglu í stað Peter Gatti. Þetta var ákveðið á stjórn- arfundi í Eglu í gær. Peter Gatti sat í stjórn Eglu fyrir þýska bank- ann Hauck & Aufhaeuser sem hef- ur selt sinn hlut til Kjalar. Aðrir í stjórn Eglu eru Ólafur Ólafsson og Kristján Loftsson. Hluthafar í Eglu eru Ker, Kjalar og Grettir. -dh Velta Mosaic eykst Sala Karen Millen dregst saman en hún eykst hjá Oasis, Whist- les og Coast. Hagnaður Mosaic fashion eft- ir skatta á fyrsta ársfjórðungi var 0,6 milljónir punda eða 71 milljón króna. Hagnaður fyr- irtækisins eftir skatta á sama tíma í fyrra var 0,9 milljónir punda eða 107 milljónir króna. Velta Mosaic jókst um 13 prósent milli ára og á árinu í heild er gert ráð fyrir að 18 prósenta aukning verði á sölu ársins. Mosaic fashion sam- anstendur af fjórum mismun- andi keðjum, Oasis, Whistles, Coast og Oasis. Salan jókst um meira en tíu prósent hjá Oasis, Whistles og Coast. Sala Karen Millen dróst aftur á móti saman. Í lok tímabilsins, 30 apríl 2005 voru skuldir félagins 300 milljónir punda eða tæpa 36 milljarða króna. Eiginfjárhlut- fall félagsins var tæp níu pró- sent á sama tíma. Efnahagsreikningur Mosa- ic hefur tekið breytingum síð- an í apríl, bæði vegna hluta- fjárútboðs og skuldabréfaút- boðs. -dh HAGNAST UM 71 MILLJÓN Hlutafjárútboði Mosaic lauk með glæsilegri tískusýningu í Skautahöllinni. Meira fé milli handa Meðalráðstöfunartekjur heimilis á Íslandi hafa hækkað um 71 pró- sent á milli áranna 1995 og 2003 samkvæmt rannsókn Hagstofunn- ar, sem birt var í gær. Á sama tíma hækkaði launavísitalan um 72 prósent og vísitala neysluverðs um rúmt 31 prósent. Í hálffimm fréttum KB banka segir að þar sem fjöldi heimilis- manna hafi dregist saman jafngildi þessi hækkun ráðstöfunartekna heimilanna 82 prósent hækkun ráð- stöfunartekna á mann. Ráðstöfunar- tekjur á mann, sem teljast allar tekjur einstaklings að frádregnum álögðum sköttum, hafi því hækkað meira en launavísitalan og atvinnu- tekjur á mann. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.