Fréttablaðið - 06.07.2005, Síða 14

Fréttablaðið - 06.07.2005, Síða 14
w w w . h e i m s f e r d i r . i s S k ó g a r h l í › 1 8 • 1 0 5 R e y k j a v í k • Kanaríeyjar eru langvinsælasti áfangastaður Evrópubúa yfir vetrarmánuðina, enda þar að finna eitt besta loftslag í heimi, milt og gott veður með jöfnu hitastigi árið um kring. Á Gran Canaria eyjunni er að jafnaði 20-25 stiga hiti á daginn. Metsala til Kanarí, fyrstu flugin uppseld Enska ströndin og Maspalomas Á suðurhluta Gran Canaria eru vinsælustu staðir eyjarinnar, Enska ströndin og Maspalomas, en þar eru Heimsferðir með sína gististaði. Þar eru aðstæður fyrir ferðamenn frábærar og undanfarin ár hefur átt sér stað bylting í byggingu nýrra og glæsilegra hótela. Enska ströndin er stærsti strandstaður Kanaríeyja. Þar er upplifun að fylgjast með iðandi mannlífinu. Götulistamenn, tónlistarmenn, sölufólk, sólbrúnir ferðamenn og þéttsetin útikaffihúsin. Á daginn er strandlífið í algleymingi en þegar sólin sest niður fyrir hina gylltu sandhóla Maspalomas, þá sýnir það sig að veitinga- og skemmtistaðir Ensku strandarinnar eru nánast jafnmargir stjörnunum á hinum Kanaríska nátthimni. Skammt frá Ensku ströndinni, við hinar þekktu Maspalomassandöldur, er Maspalomas. Þar er einstök upplifun að ganga í gylltum sandbylgjunum á frábærri ströndinni. Maspalomas er rólegri en Enska ströndin og allar aðstæður fyrir fjölskyldur eru frábærar. Á Ensku ströndinni og á Maspalomas er nóg að gera í fríinu, fjöldi góðra veitingastaða er á hverju horni, skemmtistaðir, áhugaverðar kynnisferðir, góðir golfvellir, frábær íþróttaaðstaða og síðast en ekki síst þá er ótrúlega ódýrt að lifa í mat og drykk. Það er engin furða að þangað fari þúsundir ferðamanna í hverri viku til að njóta þessa og flýja veturinn heima. Frábær flugtími Flug á þriðjudögum til Kanaríeyja: Brottför frá Keflavík kl. 15.50 Lending í Las Palmas kl. 21.40 Brottför frá Las Palmas kl. 09.00 Lending í Keflavík kl. 14.50 Þjónustan í öndvegi Okkur er kappsmál að veita sem besta þjónustu á Kanarí til að þú megir njóta dvalarinnar. Allir fararstjórar Heimsferða hafa áralanga reynslu og sérþekkingu á Kanaríeyjum. • Íslensk fararstjórn • Úrval kynnisferða • Viðtalstímar á gististöðum • Akstur til og frá flugvelli, valkvætt • Beint leiguflug án millilendingar • Upplýsingabók Heimsferða með hagnýtum upplýsingum • Skemmti- og íþróttadagskrá í sérvöldum ferðum • Símavakt allan sólarhringinn • Örugg læknaþjónusta Bókaðu strax og tryggðu þér bestu gististaðina og lægsta verðið. 100% verðtr ygging Heims ferða Ef þér býðst ódýra ri gist ing (skv. v erðskr á) hjá öðrum , m.v. sama g istista ð á sa ma tím abili, þá end urgrei ðum v ið þér mismu ninn. Kr. 28.295 * Flug, skattar og gisting, m.v. hjón með 2 börn á Paraiso Maspalomas. Vikuferð 3. eða 10. janúar. Netverð. Kr. 48.890 – hálft fæði * Flug, skattar og gisting, m.v. 2 í herbergi á Eugenia Victoria **** – hálft fæði. Vikuferð 3. eða 10. janúar. Netverð. Kr. 53.290 – allt innifalið * Flug, skattar og gisting, m.v. 2 í smáhýsi á Maspalomas Oasis Club ***+ – allt innifalið. Vikuferð 3. eða 10. janúar. Netverð. * 15.000 kr. afsláttur af fyrstu 1.000 sætunum eða meðan íbúðir eru lausar. Aðeins takmarkaður fjöldi sæta í hverju flugi á afslætti. Gildir ekki um flugsæti eingöngu. M.v. bókun og staðfestingu fyrir 1. ágúst 2005 eða meðan afsláttarsæti eru laus. Frábært verð! Allt innifalið Heimsferðir bjóða nú ótrúleg tilboð á Kanarí þar sem þú ert með allt innifalið í viku frá aðeins 53.290 kr. Kanarí

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.