Fréttablaðið - 06.07.2005, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 06.07.2005, Qupperneq 42
Skrýtinn kokkteill Næststærsti hluthafinn í Og fjarskiptum er Eignarhaldsfé- lagið Runnur. Eignarhaldið á Runni er afar forvitnilegt þegar uppákoman í FL Group er skoð- uð því félagið er í eigu fyrrver- andi og núverandi stjórnar- manna flugfélagsins. Meðal eig- enda eru Saxhóll, sem er Nóa- túnsfjölskyldan, og Byggingar- félag Gylfa og Gunnars, sem mynda fjárfestingarfélagið Sax- bygg. Aðrir hluthafar eru Hann- es Smárason, stjórnarformaður FL Group, Vífifell, sem er í eigu Þorsteins M. Jónssonar, tilvon- andi stjórnarmanns, og Mogs sem er í eigu Magnúsar Ár- manns sem kemur einnig inn í stjórn FL Group á næstunni. Ég tek bílinn en þú húsið Pálmi Haraldsson í Feng og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa marga fjöruna sopið, átt sínar góðu stundir á viðskiptavellinum og tekist á þar á milli. Nú eru þeir orðnir keppinautar í utanlands- fluginu. Pálmi segir frá því í Morgunblaðinu þegar hann skildi Jón Ásgeir einan eftir í veiðihúsi í Húnavatnssýslu „bíl- lausan og allslausan“. Höfðu þeir félagar orðið það heiftar- lega ósammála að leiðir skildu með þessum hætti. „Hvernig Jón Ásgeir komst í bæinn á end- anum í það skiptið veit ég ekki,“ segir Pálmi í greininni. Afkomuviðvörun Afkomuviðvaranir eru ekki dag- legt brauð á íslenska markaðn- um. Skráðum félögum ber að láta vita ef afkoman er langt frá áætlunum félaganna, og bæði ef um jákvæðar fréttir er að ræða sem og neikvæðar. Síðustu af- komuviðvaranir sem hafa birst hafa vel flestar verið jákvæðar eða verið vegna óhappa, ekki vegna slæms rekstrar. Neikvæð afkomuviðvörun frá Icelandic Group kom þvi töluvert á óvart en ekki hefur tekist nægjanlega vel að sameina starfsemi SH og Sjóvíkur. Þar sem eignarhald Icelandic Group er að stórum hluta í eigu skráðra fyrirtækja má gera ráð fyrir að rekstrarerfiðleikar Icelandic Group hafi áhrif á gengi þessara félaga. Straumur, Landsbankinn og Burðarás eiga um helming hlutafjár í félaginu. 6 66,6 8stjórnarmenn gefa ekki kost á sér áfram í stjórn FLGroup og taka því sex nýir við á hluthfafundi á laug-ardaginn næsta. kaup Milestone á 66,6 prósenta hlut íSjóvá voru samþykkt af Fjármálaeftirlit-inu. Live 8 tónleikar voru haldnir í vikunni og G8fundurinn er settur í dag. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is B2B | Banki til bókhalds Betri þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og lánardrottna Fyrirtækjabanki B A N K A H Ó L F I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.