Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.08.2005, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 13.08.2005, Qupperneq 33
9LAUGARDAGUR 13. ágúst 2005 Ólafur Elíasson hannar fyrir BMW Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur valið íslenska myndlistarmanninn Ólaf Elíasson til að hanna fyrir sig bíl í listbílasafnið sitt. Ólafur fetar þar með í fót- spor Andys Warhol og fleiri merkra listamanna sem hafa hannað bíla í safnið. Verkefni Ólafs er að breyta H2Rr bílnum frá BMW í list- mun sem á erindi inn á helstu listasöfn heims. Sérstaða bíls- ins er að hann er knúinn með vetni og bíður Ólafs því það verkefni að tengja list- h ö n n u n - ina við þennan framtíðarorku- gjafa. Bíll Ólafs er sá sextándi í listbílaröð BMW sem hefur verið til síðan um miðjan átt- unda áratuginn og hafa hinir fimmtán verið hannaðir af merkum listamönnum. Meðal þeirra eru Andy Warhol, Roy Lichtenstein og Frank Stella en safnið á að endurspegla þróun listarinnar á hverjum tíma í samhljómi við iðnhönnun og tækninýjungar. Bíllinn sem Ólafur Elíasson hannar keyrir ekki framar um götur bæjarins eftir að Ólafur hefur átt við hann. Hann á frek- ar heima á sýningum á lista- söfnum um allan heim og hafa forverar hans staðið á söfnum í heimsklassa eins og Louvre í París og Guggenheim í New York. Ólafur var valinn af sex manna valnefnd sem hefur s t a r f a ð síðan í apríl og er skipuð einvala liði úr listheiminum. Umsagnir val- nefndarinnar eru mjög jákvæð- ar þar sem Ólafi er hampað sem einum fremsta nú- t í m a l i s t a - m a n n i heims. B í l l - i n n v e r ð u r á næstu d ö g u m fluttur í stúdíó Ólafs í Þýskalandi og verður hann upptekinn fram í mars- mánuð á næsta ári við hönnun- ina. Hann verður síðan kynntur almenningi í sýningarferð á listasöfnum um allan heim. ■ Ólafi Elíassyni er í umsögnum valnefndar BMW hampað sem einum fremsta nú- tímalistamanni í heimi. Þessi bíll er hluti af listbílasafni BMW og var hannaður af þýska listamannin- um Penck. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.