Fréttablaðið - 13.08.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 13.08.2005, Blaðsíða 56
Skinnalón á Melrakkasléttu - Ljósmynd: Vilhelm Gunnarsson SJÓNARHORN Við Römbluna með kirsuber „Draumastaðurinn minn er í Barcelona í góðu veðri að borða kirsuber við Römbluna eða við Gaudi-garðinn, Picasso- eða Textíl-safnið að borða góðan spænskan mat,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, útvarpskona á Kiss FM. Ragnhildur bindur sig ekki aðeins við raunveruleikann og á líka ímyndaðan draumastað. „Reyndar á ég líka svona draumastað sem ég hef aldrei komið á, til dæmis uppi á fjalli í Nepal – helst nálægt einhverju fallegu klaustri. Strendur, klettar og fjöll virka vel undir öllum kringumstæðum og ekki síst hér á Íslandi, til dæmis á Snæfellsnesi,“ segir Ragnhildur sem er mikið fyrir það að ganga um holt og hæðir. Ragnhildur Magnúsdóttir DRAUMASTAÐURINN 13. ágúst 2005 LAUGARDAGUR24 Vissir þú ... ...að sumir vísindamenn telja að planta sem nærist á kjöti lifi niðri í jörðinni án nokkurs sólarljóss? ...að ákveðin tegund fiðrildislifra ver svæði sitt með því að gefa frá sér djúp hljóð? ...að rjúpur hjálpa ungum sínum að komast af úti í hinum stóra heimi með því að kenna þeim hvaða plöntur eru næringarríkar? ...að geispi er sérstakur samskipta- máti hjá öllum dýrategundum. Hann gefur ekki til kynna að þú sért þreytt/ur heldur að nú sé kominn tími til að gera eitthvað annað? ...að krákur hafa lært að nota beitt- ar spýtur til að ná í skordýr sem eru á stöðum sem erfitt er að ná til?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.