Fréttablaðið - 13.08.2005, Side 74
Miklar endurbætur hafa verið
gerðar á anddyri Háskólabíós og
í tilefni af því verður blásið til
þrjúbíósýninga í dag og á morg-
un. Myndirnar sem verða sýnd-
ar eru meðal þeirra vinsælustu
og má þar nefna Batman Begins,
Madagascar og The Island auk
þess sem Herbie: Fully Loaded
verður sýnd. Miðaverðinu verð-
ur stillt í hóf, aðeins fjögur
hundruð krónur.
Rokksveitin Dikta heldur tón-
leika á Grandrokk klukkan 23.00
í kvöld. Dikta hefur verið að
undirbúa nýja plötu sem er
væntanleg í september.
„Platan er á lokastigum. Það
er verið að klára að „mixa“ hana
og við erum mjög ánægðir með
afraksturinn,“ segir Skúli
Gestsson, bassaleikari sveitar-
innar. Ace, fyrrum gítarleikari
Skunk Anansie, stjórnaði upp-
tökum á plötunni og voru liðs-
menn Dikta afar sáttir við fram-
lag hans. ■
Sýnd kl. 1.50 og 4 í 3vídd
Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 1.30, 3.40 og 5.50 í 3vídd Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 og 6 í 3vídd
Sýnd kl. 8 og 10.30
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.30 B.i. 10 ára
Sýnd í Borgarbíói kl. 3.40, 5.50, 8, 10.10 og
12.20 (Powersýning) B.i. 10 ára
Sýnd í Smárabíói kl. 1, 2, 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9, 10.20 og 11.20
Sýnd í Lúxussal kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 10 ára Sýnd í Regnboganum kl. 3.40, 6, 8.30 og 10.50 B.i. 10 ára Sýnd í Laugarásbíó kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15(POWER) B.i. 10 ára
Sýnd í Borgarbíói kl. 5.50, 8 og 10.20 Sýnd í Regnboganum kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 Sýnd í Laugarásbíó kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15Sýnd í Smárabíói kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30
Fór beint á toppinn í USA
Þriðja stærst opnun ársins í USA
KOMIN Í BÍÓ
OFURHETJURNAR
ERU MÆTTAR Í EINNI
STÆRSTU MYND
ÁRSINS
★★★1/2
-KVIKMYNDIR.is
★★★
-KVIKMYNDIR.com
REGLA #27:
EKKI DREKKA YFIR ÞIG,
TÓLIN VERÐA AÐ VIRKA
REGLA #10:
BOÐSKORT ERU FYRIR
AUMINGJA!
REGLA #26:
VERTU VISS UM AÐ
HÚN SÉ Á LAUSU.
REGLA #18:
ÓKEYPIS DRYKKIR,
HVÍ EKKI?
XY félagar fá miðann á aðeins 600 kr !!
Allir sem kaupa miða á
myndina dagana 10.-15.
ágúst fá fría mánaðaráskrift
á tónlist.is TONLIST.IS
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
★★★
-SK. DV
★★★
-ÓHT. Rás 2
★★★1/2
-KVIKMYNDIR.is
★★★
-S.V. Mbl.
★★★
„EKTA STÓRSLYSAMYND“
-Ó.Ö.H, DV
BESTA GRÍNMYND SUMARSINS
- FGG, FBL
POWERSÝNING Í LAUGARÁSBÍÓI KL.10.15 Á STÆRSTA THX TJALDI LANDSINS
400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningarmerktar með rauðu
Sýnd kl. 1.50
400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Sýnd í Laugarásbíó
kl. 1, 3 og 6 í 3vídd
Sýnd í Laugarásbíó
kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára
★★★
-HJ. MBL
Unglingatilbo›
Margaríta Pizza og
Pepsi á kr. 800
Láttu sjá flig
www.pizzahut.is • 533 2000
Nordica • Sprengisandi • Smáralind
Tilbo›i› gildir einungis í veitingasal
Sjokkrokkarinn og guðfaðir
þungarokksins Alice Cooper, sem
heldur tónleika í Kaplakrika í
kvöld, fékk góða dóma í dagblað-
inu Aftenposten fyrir tónleika
sína í Noregi á dögunum.
Í greininni segir að hljómsveit-
in hafi verið mjög þétt og tónleik-
arnir hafi hljómað eins og vel
smurður rokksirkus. „Þegar þú
sérð og heyrir hinn 57 ára Cooper
takast á loft sérðu hvar Marilyn
Manson hefur fengið innblástur-
inn,“ sagði í greininni. Allt tryllt-
ist í salnum þegar Cooper söng
lagið I’m Eighteen en flestir gest-
ir voru á aldrinum 30 til 50 ára.
Cooper kom til landsins í gær-
kvöld og ætlar að skella sér í golf
í dag áður en tónleikarnir hefjast.
Miðasala á tónleikana hefst við
innganginn á hádegi í dag en hús-
ið opnar síðan klukkan 18.00.
Fjórar hljómsveitir hita upp;
Dimma, Sign, Dr. Spock og Brain
Police. ■
Vel smur›ur rokksirkus
ALICE COOPER Sjokkrokkarinn Alice Cooper spilar hér á landi í kvöld.
Dikta á
Grandrokk
DIKTA Hljómsveitin Dikta heldur tónleika
á Grandrokk í kvöld.
N‡tt og betra Háskólabíó