Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.08.2005, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 13.08.2005, Qupperneq 74
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á anddyri Háskólabíós og í tilefni af því verður blásið til þrjúbíósýninga í dag og á morg- un. Myndirnar sem verða sýnd- ar eru meðal þeirra vinsælustu og má þar nefna Batman Begins, Madagascar og The Island auk þess sem Herbie: Fully Loaded verður sýnd. Miðaverðinu verð- ur stillt í hóf, aðeins fjögur hundruð krónur. Rokksveitin Dikta heldur tón- leika á Grandrokk klukkan 23.00 í kvöld. Dikta hefur verið að undirbúa nýja plötu sem er væntanleg í september. „Platan er á lokastigum. Það er verið að klára að „mixa“ hana og við erum mjög ánægðir með afraksturinn,“ segir Skúli Gestsson, bassaleikari sveitar- innar. Ace, fyrrum gítarleikari Skunk Anansie, stjórnaði upp- tökum á plötunni og voru liðs- menn Dikta afar sáttir við fram- lag hans. ■ Sýnd kl. 1.50 og 4 í 3vídd Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 1.30, 3.40 og 5.50 í 3vídd Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 og 6 í 3vídd Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30 B.i. 10 ára Sýnd í Borgarbíói kl. 3.40, 5.50, 8, 10.10 og 12.20 (Powersýning) B.i. 10 ára Sýnd í Smárabíói kl. 1, 2, 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9, 10.20 og 11.20 Sýnd í Lúxussal kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 10 ára Sýnd í Regnboganum kl. 3.40, 6, 8.30 og 10.50 B.i. 10 ára Sýnd í Laugarásbíó kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15(POWER) B.i. 10 ára Sýnd í Borgarbíói kl. 5.50, 8 og 10.20 Sýnd í Regnboganum kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 Sýnd í Laugarásbíó kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15Sýnd í Smárabíói kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30 Fór beint á toppinn í USA Þriðja stærst opnun ársins í USA KOMIN Í BÍÓ OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is ★★★ -KVIKMYNDIR.com REGLA #27: EKKI DREKKA YFIR ÞIG, TÓLIN VERÐA AÐ VIRKA REGLA #10: BOÐSKORT ERU FYRIR AUMINGJA! REGLA #26: VERTU VISS UM AÐ HÚN SÉ Á LAUSU. REGLA #18: ÓKEYPIS DRYKKIR, HVÍ EKKI? XY félagar fá miðann á aðeins 600 kr !! Allir sem kaupa miða á myndina dagana 10.-15. ágúst fá fría mánaðaráskrift á tónlist.is TONLIST.IS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG ★★★ -SK. DV ★★★ -ÓHT. Rás 2 ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is ★★★ -S.V. Mbl. ★★★ „EKTA STÓRSLYSAMYND“ -Ó.Ö.H, DV BESTA GRÍNMYND SUMARSINS - FGG, FBL POWERSÝNING Í LAUGARÁSBÍÓI KL.10.15 Á STÆRSTA THX TJALDI LANDSINS 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningarmerktar með rauðu Sýnd kl. 1.50 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd í Laugarásbíó kl. 1, 3 og 6 í 3vídd Sýnd í Laugarásbíó kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára ★★★ -HJ. MBL Unglingatilbo› Margaríta Pizza og Pepsi á kr. 800 Láttu sjá flig www.pizzahut.is • 533 2000 Nordica • Sprengisandi • Smáralind Tilbo›i› gildir einungis í veitingasal Sjokkrokkarinn og guðfaðir þungarokksins Alice Cooper, sem heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld, fékk góða dóma í dagblað- inu Aftenposten fyrir tónleika sína í Noregi á dögunum. Í greininni segir að hljómsveit- in hafi verið mjög þétt og tónleik- arnir hafi hljómað eins og vel smurður rokksirkus. „Þegar þú sérð og heyrir hinn 57 ára Cooper takast á loft sérðu hvar Marilyn Manson hefur fengið innblástur- inn,“ sagði í greininni. Allt tryllt- ist í salnum þegar Cooper söng lagið I’m Eighteen en flestir gest- ir voru á aldrinum 30 til 50 ára. Cooper kom til landsins í gær- kvöld og ætlar að skella sér í golf í dag áður en tónleikarnir hefjast. Miðasala á tónleikana hefst við innganginn á hádegi í dag en hús- ið opnar síðan klukkan 18.00. Fjórar hljómsveitir hita upp; Dimma, Sign, Dr. Spock og Brain Police. ■ Vel smur›ur rokksirkus ALICE COOPER Sjokkrokkarinn Alice Cooper spilar hér á landi í kvöld. Dikta á Grandrokk DIKTA Hljómsveitin Dikta heldur tónleika á Grandrokk í kvöld. N‡tt og betra Háskólabíó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.