Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 26
[ ] Þótt hitastigið hafi ekki verið sumarblómunum hagstætt undanfarna daga er algerlega tímabært að spá í ker og potta. Fá blómaílát henta jafn vel íslensk- um aðstæðum og frostþolnu pott- arnir sem nú hafa rutt sér til rúms. Útlit þeirra höfðar líka til landans og samræmist hinum einfalda stíl sem einkennt hefur heimili og húsbúnað á seinni árum. Pottarnir eru úr þykkum leir, steingráir og mattir og þykja mjög flottir að sögn Svövu Rafnsdóttur, garð- yrkjufræðings hjá Blómavali. „Það er fallegt að hafa meðal ann- ars ljós hengiblóm í þeim, eins og til dæmis snædrífu,“ kemur hún með sem tillögu. Hún segir líka eftirspurn eftir beinhvítum leir- pottum sem eru í svipuðum stíl og þeir steingráu. Körfur eru vinsælar til að hengja í tré og tágahorn fara vel á veggjum. „Fólk er líka dálítið að taka skálar sem það sampottar í og verður með á stórum borðum úti á veröndinni. Þar ætlar það að blanda saman alls konar tegund- um og litum. Skálar úr plasti eru vinsælar núna og fólk setur bara möl eða steina neðst. Þegar marg- ar tegundir koma saman og mikill jarðvegur er í kringum þær helst rakinn betur á þeim en ef ein planta er í hverjum potti.“ Trefja- plastker eru „inni“ að sögn Svövu. Þau líta út eins og steypt. Eini gall- inn við þau er að þau eru alveg lokuð þannig að ef rigningasumar er fram undan og kerin standa undir berum himni getur vatn staðið uppi í þeim af og til. Ef þau hins vegar standa undir skyggni er hægt að tempra vatnsmagnið sem í þau fer. Hér birtum við nokkrar nýjar myndir af kerjum og körfum sem eiga það sammerkt að fegra umhverfi sitt. Kuðungur- inn og brotna krukkan eru í Steina- steini á Eyjaslóð. Hinar myndirn- ar eru teknar í Blómavali og Garðheimum. Frostþolinn steinpottur í Blómavali. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Kerin hjá Steinasteini eru þung. Hvítt og flott. Fæst í Garðheimum. Tréker minna á gamla tímann. Þetta er í Garðheimum. Ílát undir blessuð blómin Körfur eru vinsælar undir blóm. Þessi er í Blómavali. Körfur fara vel neðan í trjágrein. Þessi er í Blómavali. Nútímalegt steinker í Garðheimum.Trefjaplastker í Blómavali. Innflutt ker sem fæst hjá Steinasteini. Þakrennur eiga það til að fyllast af drullu og stíflast. Þá rennur vatnið ekki eðlilega af þakinu og getur valdið ýmsum óþægindum og jafnvel skemmdum. Annar hfRekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is a Eignaskiptay rlýsingar atvinnu- og íbúðahúsnæði fyrir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.