Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 84
FRÉTTIR AF FÓLKI Rokkarinn Pete Doherty er ekki búinn að gefast upp í baráttunni fyrir því að halda í fyrirsætuna Kate Moss. Pete er harðákveðinn í að sanna að hann geti lifað án eiturlyfja en óvíst er hvort það er nóg því Kate er sögð vera í tygjum við Russell Brand, sem er kynnir á MTV-sjónvarps- stöðinni. Pete varð brjálaður þegar hann heyrði þessi tíðindi en er enn ákveðnari en áður að sanna sig fyrir Kate. Colin Farrell og Ewan McGregor hafa samþykt að leika í næstu mynd leikstjórans Woody Allen, sem tekin verður upp í London. Þetta verður þriðja mynd Allens sem gerist í London en hinar tvær eru Match Point og Scoop. Allen hafði áformað að gera mynd í París en ekkert varð úr þeim áformum. Tökur á myndinni hefjast í sumar. Íslandsvinurinn Katie Melua tekur alltaf hjól með sér á tónleikaferða- lag svo hún geti skoðað sig um án þess að verða fyrir ónæði. Söngkonan segist elska að kynna sér nýjar borgir á hjólinu og hvetur sem flesta til að taka upp þennan sið. Á næsta ári mun Katie hjóla meðfram Kínamúrnum í þágu góðs málefnis. Leikkonan Jennifer Garner kveikti næstum því í húsi sínu á dögunum þegar hún skildi eftir steikar- pönnu á eldavélinni. Jennfer var að elda handa eiginmanninum Ben Affleck og dótturinni Violet þegar hún gleymdi sér aðeins. Eldvarnarkerfi hússins fór í gang en engan sakaði. Allt 2 lítra gos á 195 kr. www.dominos.is Fyrstu þúsund pizzunum fylgja bíómiðar eða glaðningur tengdur 16 Blocks Frumsýnd 2. júní F í t o n / S Í A F I 0 1 6 2 5 7 58•12345 *ef þú sækir SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DA VINCI CODE kl. 5, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SKROLLA & SKELFIR Á SALTKRÁKU kl. 6 CRY WOLF kl. 8 B.I. 16 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA BANDIDAS kl. 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CRY WOLF kl. 8 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 6 PRIME kl. 5.45, 8 og 10.15 THE HILLS HAVE EYES kl. 10 B.I. 16 ÁRA DA VINCI CODE kl. 4, 5, 7, 8, 10 og 11 B.I. 14 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 B.I. 14 ÁRA CRY WOLF kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 6 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 - Ó.Ö.H. - DV - SV - MBL - LIB. - TOPP5.IS STRANGLEGA BÖNN UÐ INNAN 16 ÁRA DYRAVERÐIR VIÐ SALINN! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA MYND ÁRSINS - VJV, Topp5.is - HJ MBL - JÞP Blaðið EFTIRSÓTTUSTU BANKARAENINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MAETTIR FRÁBAER GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON ÚLFUR... ÚLFUR... ENGIN TRÚIR LYGARA - ÞÓTT HANN SEGI SATT! ÞAU BJUGGU TIL MORÐINGJA SEM SNERIST GEGN ÞEIM...! STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU SKÁLDSÖGU VERALDAR MAGNAÐUR SPENNUTYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.