Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 30
 22. maí 2006 MÁNUDAGUR6 Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200 Nýjar íbúðir til sölu Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Stórglæsilegt íbúðarhús í miðbæ Reykjavíkur Lindargata 27 er glæsilega hannað viðahaldslítið átta hæða lyftuhús. Íbúðum er skilað fullbúnum með parketi á gólfum og með flísalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. Sér- þvottahús er í hverri íbúð og rúmgóðar geymslur í kjallara fyrir hverja íbúð. Innréttingar eru spónlagðar. Kaupendur geta valið um þrjár viðartegundir. Í eldhúsi verður keramikhelluborð með fjórum hellum, blástursofn og gufugleypir. Heimilistæki eru af AEG-gerð með burstaðri stáláferð eða sambærilegt. Dyrasími er tengdur myndavél í aðalanddyri. Sjónvarpsloftnets- og síma- tenglar eru frágengnir í stofu, borðkrók og svefnherbergjum. Í íbúðunum er tengikassi fyrir stjörnutengingar síma-, loftnets-, tölvu-, breiðbands- og ljósleiðaratengingar. Sameign og lóð eru fullfrágengin. Snjóbræðsla er við aðalanddyri, aðkomurampa og í bílastæðum. Göngustígar og hluti bílastæða er hellulagður. Leiksvæði er með gúmmíhellum og leiktæki sbr. teikningar lóðarhönnuðar. Frábær staðsetning og stutt í alla þjónustu. Nútímaleg hönnun og allur frágangur er sérlega vandaður. Íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja 80–135 fm. Verð frá 24,7 millj. Sóltún eru frábærlega staðsett og nútímalega hönnuð fjöl- býlishús. Húsin eru á 4–7 hæðum. Tvær íbúðir á hæð í hverjum stigagangi og innangengt er úr sameiginlegu bíla- geymsluhúsi beint í stigagang og lyftu. Íbúðirnar eru bjartar, með stórum gluggum sem sums staðar ná niður í gólf. Lofthæð er meiri en almennt er og flestar íbúðirnar hafa tvennar svalir. Sérstök áhersla er lögð á þægindi. Hljóð- einangrun er eins og best verður á kosið og gólfhiti er í íbúðunum. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergjum og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð. Innréttingar eru mjög vandaðar og hægt er að velja á milli þriggja viðartegunda í innréttingum og innihurðum. Íbúðirnar eru 2ja–3ja herbergja, 97–130 fm. Verð frá 34,8 millj. með sérstæði í bílageymslu. SÓLTÚN – REYKJAVÍK 2–3ja herbergja Stórglæsilegt íbúðarhús Ásakór er fallegt þriggja hæða fjölbýlishús með lyftu og 6 íbúðum á hæð. Sérinngangur er í hverja íbúð og fylgir eitt bíla- stæði í bílageymslu hverri íbúð. Svalagangar 2. og 3. hæðar eru með glerskermum. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólf- efna en með flísalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. Innréttingar eru mjög vandaðar og hægt er að velja á milli þriggja viðartegunda í innréttingum og innihurðum. Þvotta- herbergi er í öllum íbúðum. Íbúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja í stærðinni 96–120 fm. Verð frá 22,6 millj. ÁSAKÓR – KÓPAVOGI 3–4ja herbergja Í Norðurtúni og Bakkahverfi eru til sölu stórskemmtileg einbýlishús. Húsin eru sérbýli á einni hæð með bíl- skúr. Útveggir eru einangraðir og klæddir að utan með litaðri bárumálmklæðningu og að hluta með litaðri viðarklæðningu. Þakið er klætt með krossvið og bárumálmklæðningu. Húsunum er skilað frágengnum að utan og milli þess að vera fokheld og tilbúin til innréttinga að innan. Lokið er við gangstíg að anddyrum íbúða og framan við bílskúr er jarðvegsskiptum lokið. Húsin eru af stærðinni 172–194 fm. Afhending er skv. samkomulagi. Verð frá 22,4 millj. Nýr og heilsusamlegur lífsstíll Þjónustuhús við Lækjarbrún í Hveragerði veitir þér tækifæri til að njóta lífsins í faðmi einstakrar náttúru og hafa jafn- framt aðgang að margvíslegri þjónustu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands. Kaupendur gerast sjálfkrafa aðilar að samningi við HNLFÍ sem veitir aðgang að viðamikilli þjónustu Heilsustofnunarinnar gegn greiðslu mánaðarlegs grunngjalds. Rómuð náttúrufegurð, friðsæld og nálægð við hvers kyns þjónustu og heilsurækt eru nokkrir af þeim kostum til að njóta lífsins sem bjóðast í Hveragerði. Fallegar göngu- leiðir allt í kring, golfvöllur, hesthús og margvísleg afþreying á svæðinu. Íbúðum er skilað fullbúnum með parketi á gólfum og flísalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. Íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja frá stærðinni 86–111 fm. Verð frá 22 millj. ÞJÓNUSTUHÚS – HVERAGERÐI 2ja–3ja herbergja Í Norðurtúni eru til sölu glæsilega hönnuð 96–128 fm rað- og parhús á einni hæð. Húsunum fylgir leik- og úti- vistarsvæði og því eru þau tilvalin fyrir fjölskyldufólk. Bílskúrsréttur fylgir hverri íbúð. Útveggir eru einangraðir og klæddir að utan með litaðri bárumálmklæðningu og að hluta með litaðri viðarklæðningu. Þakið er klætt með krossvið og bárumálmklæðningu. Íbúðunum er skilað frágengnum að utan og milli þess að vera fokheld og tilbúin til innréttinga að innan. Afhending er skv. samkomulagi. Verð frá 13,5 millj. Glæsilega hönnuð tæplega 160 fermetra parhús með sérstæðum bílskúrum. Húsin eru klædd með bárumálm- klæðningu og litaðri viðarklæðningu að hluta. Íbúðum er skilað fullbúnum að utan, með grófjafnaðri lóð og milli þess að vera fokheld og tilbúin til innréttinga að innan. Húsin eru á fallegum stað með góðu útsýni yfir fjörðinn. Verð frá 17,8 millj. NORÐURTÚN – EGILSSTÖÐUM Einbýlishús BAKKAHVERFI – REYÐARFIRÐI 4ra herbergja Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is LINDARGATA – REYKJAVÍK 2ja–3ja herbergjaBAKKAGERÐI – REYÐARFIRÐI Parhús 4ra herbergjaNORÐURTÚN – EGILSSTÖÐUM Raðhús, 3ja–4ra herbergja Stofa 33,4 fm Eldhús/borðstofa 24,9 Herb. 12,4 fm Herb. 12,4 fm Geymsla 6,4 fm Svefnherb. 14,4 fm Forstofa 6 fm Bílskúr 25,4 fm Alrými 18,9 fm Þvottur 5,1 fm Bað 6,6 fm Dæmi um fullbúið hús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.