Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 60
22. maí 2006 MÁNUDAGUR36
Fr
um
Björgvin Ó. Óskarsson
Lögg. leigumiðlari
Óskar Mikaelsson
Ráðgjafi atv.húsnæði
Gunnar Jón Yngvason
Lögg. fasteignasali
– Verðmetum atvinnuhúsnæði samdægurs –
Til Sölu: Melabraut Hfj. 600 - 1500 m2.
Atvinnuhúsnæði á 2 hæð-
um, innkeyrslurými/lager á
neðri hæð, skrifstofur og
vinnusalir á efri hæð. Hús-
næðið býður uppá ýmsa
möguleika, m.a. að skipta
húsnæði milli hæða.
Til Sölu: Vatnsleysuströnd
3000 fm geymsluhúsnæði
fyrir bíla, hjólhýsi og fellihýsi,
rétt sunnan við Hafnarfjörð.
Húsnæði í góðum rekstri. Til-
boð óskast í eignina.
Til Leigu: Óseyrarbraut Hfj.
770 fm húsnæði með 3 inn-
keyrsluhurðum, góð loft-
hæð, góð staðsetning, og
aðkoma góð. Laust 1.júní
n.k.
Til Sölu: Steinhella Hfj. innkeyrslubil.
Í nýju húsnæði með malbik-
aðri lóð allann hringinn,
glæsileg innkeyrslubil frá
131,9 m2 til 148,6 m2 að
stærð ásamt milligólfi. Mikil
lofthæð, 4 mtr. innkeyrslu-
hurðir, gott athafnasvæði,
laust til afhendingar strax.
Til Sölu: Dalshraun Hfj.
Nýlegt steypt atvinnuhús-
næði um 863 fm, lofthæð
frá 3,5 - 7 mtr. Framhús á
tveimur hæðum fyrir skrif-
stofur og starfsmanna að-
stöðu. Stórar innkeyrsludyr,
bjart húsnæði og mjög góð
staðsetning. Góð fjölnota
eign. Laust í ág n.k.
Til Leigu: Laugavegur. 330 fm verslunarpláss.
Á frábærum stað á Lauga-
veginum vandað verslunar-
húsnæði á tveimur hæðum
330 fm,. Laust strax.. Gott
tækifæri.
Til Sölu: Bílaverkstæði á Höfðanum
í eigin húsnæði 356 fm.
Þekkt bílaverkstæði í góðu
húsnæði. Allur búnaður, s. s.
5 bílalyftur, bilana-skannar
og annar tækjakostur fyrir
fjölda bílategunda. Gott fyr-
irtæki í fullum rekstri.
Til Leigu: Hlíðarsmári Kóp. 140 fm.
Fallega innréttað verslunar
og þjónustupláss á 1.hæð,
Laust fljótlega. Næg bíla-
stæði. Frábær staðsetning.
Sanngjörn leiga.
Frá fyrri mánuði en 17,7% sé
litið til síðustu 12 mánuða.
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborg-
arsvæðinu var 307,7 stig í apríl
2006 (janúar 1994=100) og hækk-
aði um 1,1% frá fyrra mánuði.
Síðast liðna 3 mánuði hækkaði hún
um 4,9%, hækkun síðast liðna 6
mánuði var 7,7% og hækkun síð-
ast liðna 12 mánuði var 17,7%.
Vísitala íbúðaverðs á höfuð-
borgarsvæðinu sýnir breytingar á
vegnu meðaltali fermetraverðs.
Íbúðarhúsnæði er skipt í flokka
eftir stærð og hvort það telst fjöl-
býli eða sérbýli. Reiknað er með-
alfermetraverð fyrir 9 flokka
íbúðarhúsnæðis. Niðurstaðan er
vegin með hlutdeild viðkomandi
flokks í heildarverðmæti á mark-
aði miðað við undangengna 24
mánuði.
Birtingu vísitölunnar er ætlað
að varpa ljósi á þróun fasteigna-
verðs samkvæmt þeim gögnum
sem liggja fyrir á hverjum tíma.
Fasteignamat ríkisins áskilur sér
rétt til að endurskoða vísitöluna
aftur í tímann í ljósi fyllri gagna
eða fágaðri aðferðafræði. Vísital-
an er ekki ætluð til að verðtryggja
fjárskuldbindingar.
(af www.fmr.is)
Vísitala hækkar um 1,1%
Vísitala íbúðaverðs heldur áfram að hækka, þó hækkunin frá síðasta mánuði nemi aðeins
1,1%.
Lýsing: Forstofa með fataskáp, náttúrusteinn. Hol með eikarparketi. Lítið herbergi
með glugga og parketi á gólfi. Stór og björt stofa með hárri lofthæð, útgengt á
vestursvalir. Glæsilegt opið eldhús með fallegri eikarinnréttingu og eyju, granít í
borðplötum. Þrjú góð svefnherbergi með parketi og góðu skápaplássi. Baðherbergi
er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu.
Annað: Með eigninni fylgir tvöfaldur, amerískur ískápur og þvottavél. Gervihnatta-
diskur með SKY digital fylgir einnig með. Sérgeymsla í sameign. Stæði í bílgeymslu.
Verð: 27,9 Fermetrar: 111,3 Fasteignasala: Draumahús
112 Reykjavík:
Lúxusíbúð með vestursvölum
Þórðarsveigur 15: Draumahús eru með til sölu fjögurra herbegja íbúð
á fyrstu hæð í fjórbýli í Grafarvoginum.
Lýsing: Ágætlega stór herbergi með skápum. Eldhús með kirsuberjainnréttingu.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu. Garðurinn er að mestu
gróinn. Björt stofa með útgengi á stóran pall með heitum potti. Garðurinn er að
mestu gróinn. 25,5 fermetra bílskúr fylgir eigninni. Yfir bílskúr er geymsluloft.
Verð: 27,8 Fermetrar: 151,7 Fasteignasala: Saga Fasteignir
190 Vogar: Einbýli við sjávarkantinn
Mýrargata 2: Fallegt einbýlishús á útsýnisstað með góðum gönguleið-
um.
Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu með skápum. Eikarhurð með gleri lokar
af forstofuna. Baðherbergi með hvítri innréttingu. Stofan er skiptist í sjónvarpshol,
sólskýli, stofu og borðstofu. Eldhús er flísalagt með hvítri innréttingu og flísum á milli
skápa. Borðkrókur við glugga. Innaf eldhúsi er þvottahús. Úr þvottahúsi er gengið út
á verönd. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu.
Úti: Rúmgóð verönd með heitum potti og góðri sólbaðsaðstöðu. 22,3 fermetra
bílskúr fylgir eigninni.
Verð: 27,9 Fermetrar: 161 Fasteignasala: Saga Fasteignir
260 Njarðvík:
Heitur pottur og sólbaðsaðstaða
Gónhóll 16: Fallegt parhús í barnvænu umhverfi
ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT
n‡ vöru- & fljónustu-
skrá á visir.is