Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 22. maí 2006 Ýmislegt er hægt að gera til að tryggja góða grassprettu. Flestir kannast við mosavandamál í garðinum. Grasið virðist ekki fá neitt pláss og í stað grasflatar myndast mosaflöt. „Það fyrsta sem þarf að gera á vorin er að kalka,“ segir Gunnlaugur Vésteins- son, garðyrkjufræðingur hjá Garðheimum. „Það gerir mosan- um erfitt fyrir að vaxa.“ Kölkun fer fram í raun um leið og snjóa leysir og langt fram í maí. Ef mos- inn er orðinn mikill þarf að ráðast á flötina með mosatætara. Slík tól fást leigð í flestum tækjaleigum en þau tæta upp mosann og gefa grasinu meira svigrúm til að vaxa. „Líka er mikilvægt að bera áburð á flötina. Graskorn og Blá- korn eru þær tegundir sem ég mæli með,“ segir Gunnlaugur. Þegar gras vex tekur það til sín næringarefnin úr jarðveginum. Þessi næringarefni glatast þegar slegið er og úrgangurinn er urðað- ar annars staðar. Þetta næringar- tap þarf að bæta upp með áburði svo grasið fái öll næringarefnin sem nauðsynleg eru fyrir vöxtinn. Annað ráð er að slá grasið oft svo aðeins lítið falli til. Láttu slegna grasið liggja áfram á flöt- inni þannig að næringarefnin haldist þar. Fæstir nenna þó að slá þriðja hvern dag. „Fólk er ekki að slá grasið sitt eins og á golfvelli og það fer bara eftir sprettu hversu oft það þarf að gerast,“ segir Gunnlaugur. „En þegar slegið er er best að stilla sláttuvélina þannig að hún skilji eftir 4-5 cm.“ Falleg flöt í garði Fallegt og heilbrigt gras kostar vinnu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Opið alla daga 9-18 laugardaga 10-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.