Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 71
ATVINNA
MÁNUDAGUR 22. maí 2006
Auglýsing um aðalskipulag
Húsavíkurbæjar 2005-2025
Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann
27. apríl 2006 að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Húsavík-
urbæjar 2005-2025. Skipulagstillagan er auglýst með vísan
til 18. gr. skipulags og byggingalaga nr. 73/1997 með síðari
breytingum.
Aðalskipulagstillagan er sett fram í:
• Greinargerð „Aðalskipulag fyrir sveitarfélagið Húsavíkur-
bæ árin 2005-2025 tillaga 04 útgáfa til auglýsingar“
útg. apríl 2006.
• Sveitarfélagsuppdráttur í Mkv. 1:50.000 ásamt þema-
uppdráttum, Þ-02 Vegakerfi í dreifbýli, Þ-03 Veitur –
stofnkerfi, Þ-04 Ýmis verndarsvæði og Þ-05 Helstu forn-
leifar. Þemauppdrættir eru í Mkv. 1:100.000.
Tillaga maí 2006.
• Þéttbýlisuppdráttur í Mkv. 1:5000. Tillaga maí 2006
Samhliða skipulagstillögunni liggja frammi til sýnis:
• Fornleifaskráning í Reykjahreppi nr. Fs.195-02201 fyrri
hluti, útg. 2003.
• Fornleifaskráning fyrir Reykjahrepp nr. Fs. 235-02202
síðari hluti, útg. 2004.
• Fornleifaskráning á Húsvík nr. Fs 166-01171, útg. 2002.
Skipulagstillagan er til sýnis hjá skipulags- og byggingafull-
trúa Þingeyinga Ketilsbraut 7-9, Húsavík og hjá Skipulags-
stofnun Laugavegi 166, Reykjavík. Einnig er unnt að kynna
sér tillöguna á heimasíðu Húsavíkurbæjar www.husavik.is.
Skipulagstillagan er til sýnis frá og með mánudeginum 22.
maí til og með 2. júlí.
Íbúum Húsavíkurbæjar og öðrum þeim er telja sig eiga
hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að koma á framfæri
athugasemdum við tillöguna. Skriflegar athugasemdir skulu
berast skipulags- og byggingarfulltrúa innan þess frests
sem að ofan er getið.
Þeir sem ekki gera skriflega athugasemd við skipulagstillög-
una innan frestsins teljast samþykkir henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi Þingeyinga,
Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík.
ATVINNUTÆKIFÆRI
Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu.
Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara.
Verð ca. 12 m.
Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfangið: galle@isl.is
Eggert Sk. Jóhannesson. Jóhannes Eggertsson. Ólafur Thoroddsen hdl.
Löggilt fasteigna, fyrirtækja og skipasala. Síðumúli 33. Sími: 5 888 111
Línubeitningavélaskip til sölu
Stærð: Brl: 236. Bt: 321. Ml: 37,95. Sl: 34,56. B: 7,3
D: 5,84. Aðalvél: Callesen 1.000 hö, 736 kW árg. 1978.
Skipið smíðað í Þýskalandi.
Mustard beitningavél. Tilboð óskast.
Sími 5-888-111. Fax 5 888 114.
Skipamiðlunin ehf, Bátar & Kvóti.
Sími: 5 888 111. www.skipasala.com
Síðumúla 33. 108 Reykjavík.
TIL SÖLU
TILKYNNINGAR
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
65-71/41-47 smáar 21.5.2006 15:47 Page 9