Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 72
 22. maí 2006 MÁNUDAGUR40 Þegar Andrea er spurð út í draumahúsið sitt hugsar hún lítið út í veraldlega hluti. ,,Ég væri samt til í að eiga hús útaf fyrir mig, helst með kjallara. Þar gæti ég verið með allar mínar bækur og plötur. Á hæðinni fyrir ofan myndi ég hafa rosalega mikið af hillum en mjög lítið af húsgögnum. Ég vil helst búa á snyrtilegum lager. Ég vil hafa pláss fyrir fólk; vini, börn og barnabörn,“ útskýrir Andrea. Hún segir að einbýlishús væri algjör draumur þó hún búist ekki við því að sá draumur rætist. ,,Ég bý í blokk og hef verið mjög heppin með nágranna. Hef reyndar spilað einstaka sinnum of hátt en draumahúsið mitt er að þar sé að finna gott fólk. Mér finnst það skipta meira máli en endilega húsið,“ segir Andrea brosandi að lokum. DRAUMAHÚSIÐ MITT: ANDREA JÓNSDÓTTIR ÚTVARPSKONA Fólkið skiptir mestu máli Andrea Jónsdóttir, útvarpskona með meiru, segist helst vilja eiga einbýlishús en að mestu máli skiptir fólkið sem þangað komi. Vanskil vegna útlána Íbúðalána- sjóðs hafa aldrei verið minni en nú í upphafi maímánaðar. Skiptir þá engu hvort um er að ræða fjárhæð sem hlutfall af heildar- útlánum sjóðsins, fjölda lántak- enda sem hlutfall af heildar- fjölda lántakenda eða fjölda útlána sem hlutfall af heildar- fjölda útlána. Fjárhæð 3 mánaða vanskila og eldri var 0,05 prósent af heild- arfjárhæð útlána. Einungis 1 prósent lántakenda sjóðsins var í slíkum vanskilum og 1,1 pró- sent lána var í vanskilum. Til samanburðar þá voru 2,4 pró- sent lántakenda í vanskilum við sjóðinn 1. janúar 2005 og 8,7 pró- sent þegar Íbúðalánasjóður tók við af Húsnæðisstofnun þann 1. janúar 1999. (www.ibudalanasjodur.is) Vanskil aldrei minni Eitt prósent lántaka skuldar þrjá mánuði eða meira. Lánþegum Íbúðalánasjóðs gengur vel að standa við skuldbindingar sínar. Í upphafi Háteigsprestakalls var söfnuðurinn án kirkju, en messur fóru fram ýmist í hátíðarsal Sjó- mannaskólans eða Fossvogskapellu. Á aðventu 1965 var Háteigskirkja vígð, þó ekki væru framkvæmdirnar komnar jafn langt og sóknarbörn óskuðu. Þá hafði Háteigsprestakall verið kirkjulaust í þrettán ár en prestakallið var stofnað með lögum 17. júlí 1952. Hönnuður Háteigskirkju var Halldór H. Jónsson arkitekt en byggingameistarinn var Þórður Jasonarson. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup vígði kirkjuna að viðstöddu fjölmenni. Nústarfandi prestar Háteigssóknar eru sr. Tómas Sveins- son og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Myndin er af austurhlið Háteigskirkju en Hallgrímskirkja teygir sig upp á milli turnanna fjögurra. HÁTEIGSKIRKJA SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 31/3- 6/4 207 7/4- 13/4 114 14/4- 20/4 93 21/4- 27/4 169 28/4- 4/5 157 5/5- 11/5 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.