Fréttablaðið - 22.05.2006, Blaðsíða 92
22. maí 2006 MÁNUDAGUR44
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
14.30 HM í íshokkí 16.35 Helgarsportið
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01
Alda og Bára (3:26) 18.06 Bú! (14:26) 18.16
Lubbi læknir (12:52)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30
Oliver Beene 13.55 My Cousin Vinny 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the
Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simp-
sons
SJÓNVARPIÐ
20.30
SVONA VAR ÞAÐ
�
Gaman
20.50
HUFF
�
Drama
21.00
AMERICAN IDOL
�
Raunveruleiki
20.00
THE O.C.
�
Drama
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Veggfóður
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Strákarnir
20.05 Grey’s Anatomy (28:36) (Læknalíf)
Grey’s Anatomy er vinsælasti nýi þátt-
urinn í Bandaríkjunum í dag.
20.50 Huff (13:13) Fjölskylda og vinir Huffs
fá alvarlegar áhyggjur af geðheilsu
hans eftir að hann tekur að hegða sér
á stórundarlegan máta. Á meðan
verður Russell að gera upp við sig
hvort hann sé tilbúinn að verða faðir.
Bönnuð börnum.
21.50 The Apprentice – Martha Stewart
(11:14) (Lærlingurinn – Martha
Stewart)
22.35 Ganga stjörnurnar aftur? Í kvöld er leit-
að að anda James Dean.
23.20 Meistarinn 0.05 Prison Break (B. börn-
um) 0.50 Medium (9:22) 1.35 Deeply (B.
börnum) 3.15 Bandits (B. börnum) 5.15
Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.10 Út og suður 23.35 Kastljós 0.30 Dag-
skrárlok
18.30 Heimskautalíf (6:6) (Serious Artic)
Bresk þáttaröð um ferðalag átta ung-
linga á Norðurpólinn.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Svona var það (That 70’s Show)
Bandarísk gamanþáttaröð.
21.05 Svört tónlist (3:6) (Soul Deep: The
Story of Black Popular Music) Breskur
heimildarmyndaflokkur um sögu dæg-
urlagatónlistar blökkumanna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Lífsháski (42:49) (Lost II) Meðal leik-
enda eru Naveen Andrews, Emilie de
Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia,
Maggie Grace, Dominic Monaghan og
Josh Holloway. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.25 Tívolí 23.55 Friends (7:23) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Fashion Television Í þessum frægu
þáttum færðu að sjá allt það heitasta
og nýjasta í tískuheiminum í dag. Á
síðustu 20 árum hefur enginn annar
þáttur kynnt nýjustu tískuna jafn
glæsilega og Fashion Television hefur
gert.
20.00 Friends (7:23) (Vinir)
20.30 Jake in Progress (1:13) (Krísustjórinn)
(Pilot) Nýr bandarískur grínþáttur um
ungan og metnaðarfullan kynningar-
fulltrúa í New York.
21.00 American Idol (38:41)
21.50 American Idol (39:41)
22.40 Smalleville (1:22) (Arrival)
7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast-
eignasjónvarpið (e)
23.45 Jay Leno 0.30 Boston Legal (e) 1.20
Wanted (e) 2.05 Frasier (e) 2.30 Óstöðvandi
tónlist
19.00 Frasier – 1. þáttaröð
19.30 Courting Alex (e) Að beiðni Bill, verður
Alex að sannfæra kráareiganda að
selja húsnæðið sitt svo að mikilvægur
viðskiptavinur geti látið byggja skýja-
kljúf.
20.00 The O.C. Cohen, Cooper og Nichol-
fjölskyldurnar eru í forgrunni ásamt
Ryan Atwood, upprennandi vand-
ræðagemlingi, sem villist inn í þenn-
an heim og breytir lífi íbúa í Orange
County svo um munar.
21.00 Survivor: Panama – Tvöfaldur úrslita-
þáttur Í þessari 12. þáttaröð af Survi-
vor verður haldið á ægifagrar slóðir.
22.50 C.S.I.
15.50 Game tíví (e) 16.20 One Tree Hill (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News Weekend 13.00 Reese Witherspoon:
Hollywood’s Golden Girl 14.00 The E! True Hollywood Story
16.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 17.00
Superstar Money Gone Bad 17.30 Gastineau Girls 18.00 E!
News Weekend 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101
Most Shocking Moments in Entertainment 21.00 10 Ways
21.30 Number One Single 22.00 Gastineau Girls 22.30
Gastineau Girls 23.00 101 Most Shocking Moments in
Entertainment 0.00 10 Ways 0.30 Number One Single 1.00
The E! True Hollywood Story 2.00 101 Craziest TV Moments
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Eight Legged Freaks (Bönnuð börnum)
8.00 Bróðir minn ljónshjarta 10.00 The
Burbs 12.00 Daddy Day Care 14.00 Bróðir
minn ljónshjarta 16.00 The Burbs 18.00
Daddy Day Care 20.00 Eight Legged Freaks
(Áttfætlurnar ógurlegu) Ógnvekjandi gaman-
mynd. Uppnám er í litlum námubæ því efna-
úrgangur hefur komið af stað atburðarás sem
enginn getur stöðvað. Bönnuð börnum.
22.00 Soul Assassin (Sálumorðinginn)
Spennumynd með Skeet Ulrich og Kristy
Swanson um ungan efnilegan fjárfesti sem
fær draumastöðuhækkunina. En maðkur er í
mysunni því hann er ekki lengi að átta sig á
að búið er að flækja hann í stórhættulega
svikamyllu. Str. b. börnum. 0.00 High Noon
(B. börnum) 2.00 The Dangerous Lives of
Alter Boys (B. börnum) 4.00 Soul Assassin
(Str. b. börnum)
7.00
ÍSLAND Í BÍTIÐ
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg-
ið – fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta-
vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00
Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi 11.40 Brot úr dagskrá
19.40 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir
fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt.
20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur í umsjá Eg-
ils Helgasonar.
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir
fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt.
�
23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþrótt-
ir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi
3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafna-
þing
68-679 (42-47) Manud-TV 19.5.2006 13:02 Page 2
Svar: The Seven Year Itch frá 1955
,,When it gets hot like this, you know what I do? I
keep my undies in the icebox!“
Áhugi minn fyrir American Idol-keppninni fer ört dvínandi. Keppnin
hefur verið haldin í þó nokkur ár í Bandaríkjunum við miklar vinsældir.
Ekki veit ég hvort vinsældirnar hafa eitthvað dvínað þar í landi en alltaf
þegar Idol birtist á mínum sjónvarpsskjá veit ég að mín bíður ekki
sama skemmtun og hér áður fyrr. Þá fylgist maður spenntur með öllum
keppendum og þekkti þá með nafni, rétt eins og um góða vini hafi
verið að ræða.
Núna er öldin önnur. Ég þekki engan lengur með nafni og er nokk-
uð sama hvernig þeir standa sig. Dómararnir með Simon Cowell í
fararbroddi eru löngu orðnir þreyttir því þeir segja alltaf sömu hlutina
aftur og aftur. Ekkert kemur lengur á óvart í ummælum þeirra og ekkert
kemur heldur á óvart í lagavali keppenda. Sömu lummurnar þátt eftir
þátt og þegar þeir syngja allir saman í hóp verður alltaf væmið lag fyrir
valinu.
Enn sem komið er hef ég áhuga á hinu íslenska Idoli en ég held samt
að þátturinn eigi ekki mörg ár eftir. Reyndar gekk hann í endurnýjun
lífdaga með komu nýrra dómara. Komu þeir með ferskan blæ inn í
seríuna, sem bráðvantar úti í Bandaríkjunum.
Cowell virðist vera að drepa hugmynd sína
hægt og bítandi. Kannski er þetta bara allt
þaulskipulagt hjá honum því nýverið bárust
fregnir af því að hann væri að fara af
stað með nýjan þátt þar sem alls
konar hæfileikafólk keppir um
eina milljón dollara. Þann þátt
væri ég til í að sjá en Idolið
ameríska er búið og dautt.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á AMERICAN IDOL OG LÉT SÉR LEIÐAST
Ekkert kemur á óvart lengur
SIMON COWELL
Höfundur American
Idol er orðinn þreyttur í
dómarasætinu.