Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 53
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Jólin allsstaðar er eitt helsta uppá- haldsjólalag Davíðs Þórs Jónssonar hljómborðsleikara. Davíð Þór hefur í nógu að snúast þessa dag- ana. Ekki nóg með að hann sé að spila um allar trissur heldur stendur hann í flutning- um eins og margir Íslendingar á miðri jóla- föstunni. Hann gaf sér þó tíma til að rifja upp eftirlætisjólalögin sín. „Mér finnst erfitt að velja uppáhaldsjóla- lag. Ég fæ jólagjöf með Kötlu Maríu var alltaf uppáhaldslagið mitt þegar ég var lítill og kom mér alltaf í stuð enda mjög hresst lag. En jólaplatan með Ellý og Vilhjálmi var samt alltaf best og Jólin allsstaðar í miklu uppáhaldi.“ Davíð Þór fylgist líka vel með nýrri jólatónlist og á sér glænýtt uppáhalds- jólalag þessa dagana. „Uppáhaldsjólalagið mitt núna er af jólaplötunni Mæjónes jól þar sem Bogomil Font og Stórsveit Reykja- víkur leika listir sínar. Það heitir Ert þetta þú, jólasveinn? en svo er ég líka mjög hrif- inn af laginu Ég er hinsegin jólatré.“ Davíð Þór hefur spilað á píanó síðan hann var strákur og var snemma farinn að spila öll jólalögin. „Þegar ég var lítill heima á Akranesi var verið að spila jólalög allan desember og ég var látinn spila frá unga aldri á jólaskemmtunum og fyrir afa og ömmu. Svo laumast jólalögin oft inn í venju- lega tónleika og það getur verið að það ger- ist líka á laugardaginn þegar ég er að fara að spila Jólablús með Vinum Dóra á Domo í Þingholtsstræti.“ Það er óhætt að segja að Davíð Þór sé á þönum því að loknum jóla- blús fer hann beint að spila með teknódúett- inum Helmus und Dalli á Nasa í góðum félagsskap og svo tekur væntanlega við að koma sér fyrir í nýrri íbúð áður en jólin ganga í garð. Þannig að það má segja að Davíð Þór sé alls staðar – eins og jólin. Jólin alls staðar Brautryðjandi og læknir af Guðs náð Minningabrot Hjalta Þórarinssonar læknis Athyglisverðar frásagnir af einstökum læknisverkum Spaugsemi og leiftrandi hagmælska Dreifing: Sími 663 1224 Mörkinni 1 • Sími 588 24 00 HERMIKRÁKUHEIMUR Kleópatra Kristbjörg stígur heiðarleg og opinská fram og þorir að segja sannleikann á einlægan og hispurslausan hátt. NÝ JÖRÐ Eckhart Tolle bregður upp björtu ljósi sem leiðir til hamingju og heilbrigði, sem hver lesandi getur notað til að vísa sér veg til framtíðar BÆNIR GUÐANNA Hér bregður Erna Eiríks ljósi á sögusviðið héðan og handan – báðum megin við tjaldið sem aðskilur heimana tvo, og lýsir því á einstakan hátt. Þrjár áhugaverðar bækur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.