Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 114

Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 114
Hljómsveitin Sóldögg ætlar að spila á Gauki á Stöng í kvöld. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi í langan tíma og hugs- anlega þeir síðustu. „Hljómsveit sem er hætt sem er að fara að spila á stað sem er lok- aður,“ segir Bergsveinn Árilíus, söngvari Sóldagg- ar og hlær. „Við fórum í þriggja daga tónleika- ferðalag til Hol- lands í sept- ember og þá kviknaði mikill kærleikur innanbúðar. Við ákváð- um að prófa að taka eitt gigg hérna heima og sjá hvað gerist. Ef það gerist ekkert ætlum við að hætta þessari vitleysu en ef eitthvað gerist erum við tilbúnir að koma með plötu og vinna í okkar málum,“ segir Bergsveinn, sem hefur margoft spilað með Sóldögg á Gauknum. Hann vonast til að gamlar og nýjar „Gauksrottur“ láti sjá sig á tón- leikunum. „Þetta kvöld viljum við að Gaukurinn ljómi eins og hann gerði hérna áður fyrr. Ég er búinn að fá ansi mörg skemmtileg símtöl frá fólki sem ég hef ekki heyrt í lengi sem stundaði staðinn og er að spá í að fara að pússa lakk- skóna.“ Í Hollandi spilaði Sóldögg í háskól- um og á tónlistarhátíðinni Freeze- land Pop Festival ásamt um þrjá- tíu öðrum hljómsveitum og gekk það prýðilega. „Þetta var mjög skemmtilegt. Nú komst maður að því að þetta er hörkuvinna að fara í svona ferðalag en við kynntumst fullt af fólki. Við munum vonandi spila á stærra festivali á næsta ári,“ segir Bergsveinn, sem var að spila í fyrsta sinn fyrir útlendinga. „Við höfum oft spilað úti fyrir Íslendinga en þarna vorum við að splila fyrir Hollendinga og fleiri útlendinga. Við sungum allt okkar efni á íslensku og okkur var mjög vel tekið.“ Bergsveinn segir að reynslan úr ballbransanum hérna heima hafi komið Sóldögg að góðum notum í Hollandi og nefnir Magna sem gott dæmi um þessa mikilvægu reynslu, sem hann nýtti sér svo eftirminnilega í Rock Star. Annar af stofnendum Atlantic Records, Ahmet Ertegun, er lát- inn, 83 ára gamall. Ertegun átti stóran þátt í að gera Ray Charles og Arethu Franklin að stjörnum, auk þess sem hann gerði plötu- samning við The Rolling Stones snemma á áttunda áratugnum. Ertegun meiddist á höfði þegar hann datt á tónleikum Stones í New York í október. Fór hann í dá og lést síðan í kjölfarið. Ertegun var mikill djassáhuga- maður. Hann flutti til Bandaríkj- anna ellefu ára þegar faðir hans gerðist sendiherra Tyrklands í landinu. Ertegun stofnaði Atlant- ic Records ásamt Herb Abramson árið 1947. Fljótlega gerðu þeir samning við stór nöfn á borð við Dizzy Gillespie og Duke Ellington og smám saman varð fyrirtækið stærra. Gerðu þeir m.a. samning við Led Zeppelin. Fyrirtækið er nú hluti af Warn- er Music Group sem hefur á sinni könnu listamenn á borð við Kid Rock, James Blunt og Missy Elliott. Stofnandi Atlantic Records látinn Fyrrverandi einkabíl- stjóri Yoko Ono, ekkju Johns Lennon, hefur verið fangelsaður fyrir að hafa reynt að hafa um 140 milljónir króna af Yoko og fyrir að áforma að láta myrða hana. Ætli hann að losna úr fangelsi áður en dæmt verður í máli hans þarf hann að greiða um 35 milljónir króna. Bílstjórinn, sem heit- ir Koral Karsan, sendi bréf til Yoko þann 8. desember, sama dag og Lennon var myrtur árið 1980. Þar stóð að hún yrði að láta hann fá 140 milljónir ellegar myndi hann senda fjölmiðlum ljósmyndir og upptök- ur af samtölum sem hún átti. Ekki er langt síðan Yoko, sem er 73 ára, kom hingað til Íslands til að kynna friðarsúlu sem hún hyggst láta setja upp í Viðey. Einkabílstjóri Yoko Ono fangelsaður Óskum Hitaveitu Suðurnesja til hamingju með Reykjanesvirkjun FRAMTAK Þökkum ánægjulegt samstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.