Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 58

Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 58
Frændi hennar og bróðir eru feldskerar, því lá það beint við að Nihan Altendag myndi opna sérverslun með loðfeldi þegar hún lagði af stað út í heim viðskiptanna. Fyrir tveimur vikum opnaði falleg verslun við Laugaveginn í Reykja- vík. Verslunin sem heitir Nihan, eftir eiganda num, sérhæfir sig í sölu á loðfeldum og hvers kyns skinnavöru, en Nihan á ekki langt að sækja í þetta fag því bæði frændi hennar og bróðir eru feldskerar. „Ætli ég hafi ekki ákveðið að opna sérverslun með feldi og skinna- vöru af því að ég óx upp við svona viðskipti. Á Íslandi eru mjög fáar verslanir sem sérhæfa sig í sölu á loðfeldum og mér fannst vanta svo- lítið upp á valkostina. Veðurfarið á Íslandi býður líka upp á viðskipti af þessu tagi og að sjálfssögðu legg ég mig fram við að hafa verð og gæði samkeppnishæf við annað fram- boð,“ segir Nihan glöð í bragði. Flestar vörur verslunarinnar koma í gegnum fjölskyldu Nihan íTyrklandi en suma feldi þarf hún að kaupa annars staðar frá. „Refurinn, kálfurinn, þvottabjörninn og Tos- cana-skinnið er sótt til ýmissa landa. Til dæmis Finnlands og Kanada, en flíkurnar eru allflestar hannaðar og saumaðar í Tyrklandi af fjölskyldu minni.“ Nihan segir viðtökur land- ans hafa verið mjög góðar frá því að verslunin opnaði. „Fólk virðist vera mjög hrifið af búðinni og það gleður mig mjög. Það er stöðug traffík inn og út um dyrnar,“ segir þessi við- mótshlýja kona að lokum. Með feldsalann í genunum Nemendur í Rimaskóla gáfu hluta af handavinnu sinni til hjálparstarfs. Nemendur 8. bekkjar Rimaskóla sem hafa verið í textílmennt (saumaskap) fyrri hluta skólaárs- ins ákváðu að gefa Hjálparstarfi kirkjunnar hlýlegan ungbarna- fatnað og afhentu hann nýlega. Fötin eru hluti af handavinnu þeirra í textíltímum á haustönn og við afhendingu óskuðu þeir eftir að fötin yrðu gefin börnum sem á þeim þyrftu að halda hér innan- lands. Nemendurnir sem eru á fermingaraldri fengu hugmynd- ina að gjöfinni í fermingarfræðslu- tíma hjá séra Bjarna Þór Bjarna- syni og útbjuggu fatnaðinn í samstarfi við Ölmu Ernstdóttur textílkennara. Gáfu barnafatnað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.