Fréttablaðið - 16.12.2006, Page 64

Fréttablaðið - 16.12.2006, Page 64
Bellora er merki á vönduðum ítölskum sængurfatnaði, hand- klæðum og sloppum sem nú fást í versluninni Dún og fiður á Laugavegi 87. Þótt Bellora-fyrirtækið í Mílanó hafi verið rekið frá árinu 1883 hafa vörur þess ekki verið fáan- lega fyrr hér á landi. Þær ein- kennast af vönduðum frágangi, bæði í vefnaði og saumaskap og sígildum munstrum sem viðeig- andi eru á öllum tímum. Sængur- veraefnin eru rifin eftir þræði áður en þau fara undir saumavél- arfótinn en ekki klippt í vél og allar tölur eru saumaðar á í hönd- unum. Með hverju sængurveri er hægt að velja úr fjórum teg- undum koddavera. Handklæðin eru til bæði úr vænu frottéefni og handofin með vöfflumynstri. Slopparnir eru úr sams konar efni. Litir eru klass- ískir, hvítur, kremaður, ljósblár og bleikur og sá allra nýjasti er grágrænn, að sögn Önnu Báru Ólafsdóttur, verslunarkonu í Dúni og fiðri. Ýmsar vörur í baðherbergið eru í línunni frá Bellora svo sem sápur og kerti með náttúrulegum ilmi af ýmsum gerðum. „Fólk tapar sér þegar það finnur lykt- ina, hún er svo góð,“ segir Anna Bára sannfærandi, rétt eins og það sé eitthvað til að sækjast eftir! Hún fræðir blaðamann um að Bellora sé ekki eitt þeirra fyr- irtækja sem þenji sig sem víðast heldur sé ein verslun í helstu stórborgum Evrópu og Ameríku. Ísland er að hennar sögn eini landið sem Bellora er hluti af annarri verslun, því Dún og fiður selur eigin framleiðslu og hreins- ar og endurnýjar sængur. „Okkur tókst loks að lokka Bellora undir sængina hjá okkur,“ segir Anna Bára brosandi. „Það er búið að taka fimm ár.“ Viðeigandi á öllum tímum Teg 2106 Teg 2111 Teg 2064Teg 2083 Mikið úrval af húsgögnum úr eik og hnotu Teg 8079R Teg 8081R Teg 8082R Teg 8080R Teg 2101 © Fj ar ða rp ós tu rin n/ H ön nu na rh ús ið – 05 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.