Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 129

Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 129
© In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 6 ww w. IK EA .is 590,- Lengri afgreiðslutími til jóla! Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga til laugardaga Opið frá 10-22 Sunnudaga 12-22 Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, rauðkáli og grænum baunum Þegar góða veislu gjöra skal IKEA Restaurant & Café 490,- ARMADA ofn/framreiðsluföt 2 stk. 28x21 cm/25x17 cm SKIR kampavínsglös 20 cl 2 stk. 995,- MEDALJ pottur m/loki 2l ryðfrítt stál 1.990,- MIXTUR ofn/framreiðslufat 15x15 cm gler 295,-/stk. ORDNINGmatarhitari 19x13x6 cm 795,- ISIG gerviblóm hjarðlilja H58 cm 290,-/stk. BONUS hnífaparasett 16 stk. ryðfrítt stál 395,- ISIG servíettur 4 stk. 40x40 cm 295,- BRYGD kanna 1,4 l H27 cm 895,- DOLD sett salt/pipar/olía/edik standur fylgir H13/21 cm ISIG jólaskraut dropar 12 stk. BJURSTA borðstofuborð birki/birkispónn 140/220x84x74 cm 24.950,- ROGER stóll m/Kungsvik sandlituðu áklæði 46x52x83 cm 6.990,- GLÄNSA jólasería 10 perur stjörnur 590,- BLANDA glerskál Ø28 cm 895,- HEAT pottastandar 3 stk. 390,- 395,- 1.490,- ISIG jólaskraut stjarna 2,7 m ýmsir litir 50,- Um þessi jól skilst mér að öll börn verði að eignast hinn margumtalaða Skelfi, sem er fjar- stýrt vélmenni með klær. Skelfir- inn getur rifið sig í gegnum gras og tætt sig í gegnum snjó. Hann fer um á ofsahraða og getur jafnvel hjúpað sig skel svo ekkert fái á honum bjátað. dálítið eins og góðir stjórnmálamenn eiga að geta gert. fylgir sögunni við hvað börn- in eiga að berjast með þessu fyrir- bæri, en látum það liggja milli hluta. Hugsanlega væri sniðugra að senda gám fullan af Skelfum suður til Pal- estínu. Í vikunni var greint frá því að börn á Vesturbakkanum hefðu gert uppreisn gegn fullorðna fólk- inu og krafist þess að það hætti þessum vitleysisgangi og einbeitti sér frekar að því að búa þeim örugga og friðsæla framtíð. Þetta fannst mér áhrifamikil frétt og hver veit nema börnin hefðu getað notað svona vélmenni með klær í aðgerð- um sínum. á landi er svona dóti yfirleitt fjarstýrt ofan í dótaskúffuna í kring- um þrettándann og látið dúsa þar þangað til það fer niður í geymslu, án batterís, nokkrum árum síðar. Það eru hin óumflýjanlegu örlög allra fjarstýrðra leikfanga, með klær eða ekki klær, í vestrænum samfélögum frá því neyslubyltingin hófst. Sum tæki fá jafnvel aldrei að rífa sig í gegnum gras áður en batt- eríið er tekið. blessuð börnin vilja þetta, enda get ég vel séð hvernig ég sjálfur hefði farið úr límingunum átta ára yfir svona hlut. Ég er samt ekki viss um að ég hefði fengið hann. Þá var nefnilega viðkvæðið alltaf það að dót af þessu tagi væri svo miklu, miklu ódýrara í útlöndum og því glapræði að kaupa það hérna heima. Svo var treyst á það að barnið, haf- andi gleypt við þessum málflutningi foreldranna um lægra verð annars staðar, myndi gleyma áhuga sínum á vélmennum með klær jafnskjótt og jólin væru liðin hjá. Þar með væri vandamálið úr sögunni. á dögum sýnast mér foreldr- arnir vera hættir að beita þessum árangursríku verðlagsrökum á börnin. Það er áhyggjuefni. Skelf- irinn rýkur bara út eins og heitar lummur, samkvæmt fréttum, og er þá alveg sama þótt greint hafi verið frá því að hann kosti einung- is 3500 krónur í útlöndum, en allt upp undir 15 þúsund krónur hér. segir mér eitt. Verðlagið á Íslandi er út úr korti. Vissulega eru 10% tollar á dót og 24,5% virðis- aukaskattur og 15% lagt ofan á fyrir flutninginn. En ég á erfitt með að sjá að þessar tölur þýði stökk frá einhverjum þúsundkalli eða tveim- ur í heildsöluverði erlendis upp í fimmtán þúsund kall hér. Til þess að ná verðlagi niður þarf augljós- lega miklu meira til en að breyta bara álögunum. Það þarf líka að búa til stemninguna, hugarfarið. Taka aftur upp verðlagsrökin á börnin. Efla aðhald, kostnaðarvit- und, samkeppni. það er vissulega eitthvað sem góðir stjórnmálamenn eiga að geta gert, ef þeir fá batterí. Skelfirinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.