Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 56
Nýlega var opnuð sýning á yfirgripsmiklu safni hátískufatnaðar úr dánarbúi glæsidömunnar Nan Kempner. Nan Kempner fæddist í júlí árið 1930. Hún var sönn selskapsdama og vann sér inn frægð fyrir að vera áberandi á samkundum, fyrir verslunarferðir sínar, góðgerðarstarfsemi og ekki síst fataburðinn en Nan Kempner þótti með smekklegri konum á sínum tíma. Nan fæddist með silfurskeið í munni inn í ríka fjölskyldu í San Fransisco. Hin unga Nan Field Schlessinger kynntist Thomas Kempner upp úr 1950 og þau giftu sig skömmu síðar. Þau eign- uðust saman þrjú börn, bjuggu um tíma í London en eftir að þau fluttu til New York varð Nan fljótt leið- andi afl í heimi fína fólksins. Á yfir þrjátíu árum hjálpaði hún til við að safna yfir 75 milljónum doll- ara í sjóð fyrir krabbameinsveika. Þá sankaði hún að sér einu stærsta safni hátískufatnaðar sem um getur. Þar bar töluvert á fötum frá hönnuðum eins og Mainbocher auk fatnaðar eftir hennar uppáhaldshönnuði Yves Saint Laurent og Bill Blass. Fyrir utan þetta er álitið að Kempner hafi verið ein fyrsta konan sem gekkst undir lýta- aðgerð. Nan vann að hluta fyrir Franska Vogue tíma- ritið og var alþjóðlegur kynnir fyrir uppboðs- húsið Christie’s. Nan Kempner lést í júlí árið 2005. Í sept- ember það ár hélt fjölskylda hennar minningar- athöfn um hana í hinu virta uppboðshúsi Christ- ie’s. Nú í desember var opnuð sýning í Metropolit- ansafninu í New York á hátískuklæðnaði Kemp- ner sem hún hafði eignast um ævina. Hér má sjá nokkrar myndir þaðan. Hátískufatnaður í hálfa öld SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6A - SÍMI 562-6999 FATAHÖNNUÐUR T ÍS K U V E R S L U N Skart smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Gullsmiðja Hansínu Jens Laugavegi 42 • Sími 551 8448
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.