Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 63
Leikkonan Angelina Jolie prýðir forsíðu nýjasta eintaks tískutímaritsins Vogue. Í viðtali við Johnathan Van ræðir Jolie samband sitt við leikarann Brad Pitt, eins og kunnugt er tóku skötuhjúin saman eftir að Pitt fékk skilnað frá fyrrverandi eig- inkonu sinni, leikkonunni Jennifer Aniston. Jolie og Pitt kynntust við gerð myndarinnar Mr. and Mrs. Smith en lengi vel voru sögusagnir á kreiki um að þau hefðu átt í leyni- legu sambandi meðan á tökum stóð en þá var Pitt enn kvæntur Aniston. Lengi vel neituðu skötuhjúin að þau ættu í ástarsambandi og við- urkenndu það ekki fyrr en löngu eftir að skilnaður Pitts var geng- inn í gegn. Eftir að þau opinber- uðu sambandið var Jolie kennt um skilnaðinn og meðal annars úthrópuð sem hjónadjöfull í heims- pressunni. Er það reyndar ekki í fyrsta sinn, sem Jolie hefur verið gefið að sök að stela manni frá annarri konu, því þannig krækti hún í fyrr- verandi eiginmann sinn Billy Bob Thornton frá leikkonunni Lauru Dern. Jolie fer ofan í saumana á sam- bandinu við Pitt en viðtalinu fylgja fallegar ljósmyndir teknar af hinni heimskunnu Anne Leibovitz, sem sýna leikkonuna meðal ann- ars fljúga einkaþotu sinni. Hún er að sjálfsögðu klædd nýjustu tísku eins og sést á myndunum sem fá að fylgja þessari grein. Tískugyðjan Angelina Hárlenging og þykking er eitt af því sem Hárgreiðslustofa Helenu stubbalubbar að Barðastöðum 3, býður upp á. „Já, það er rétt, hér getur fólk fengið lengt á sér hárið og þykkt. Við erum ein af fáum stofum sem höfum sérhæft okkur í því,“ staðfestir Helena Hólm hárgreiðslumeistari þegar slegið er á þráðinn til hennar morgun einn á aðvent- unni. Blaðamaður hafði dottið inn á heimasíðuna hennar www.stubbalubbar. is og séð þar myndir af sömu stúlkum fyrir og eftir hárlengingu. Spurð hvort hægt sé að fá lengingu eða þykkingu á hári fyrir jól svarar Helena því neitandi. „Þú ert orðin heldur sein. Það verður að bíða fram á nýja árið,“ segir hún en verður að slíta samtalinu því hún er í miðri litun. Úr stuttu hári í sítt á nokkrum augnablikum Fatnaður á alla fjölskylduna Barnafatnaður • Nærfatnaður • Jakkaföt • Stakir jakkar • Frakkar Skyrtur • Bindi • Bolir • Peysur • Kápur • Blússur • Pils • Húfur Buxur • Kjólar • Toppar • Sokkar • Hanskar • Treflar • Vettlingar Jólahandklæði 30x50cm 200 kr. 50x100cm 400 kr. stúlkna lakkskór á 6 til 12 ára. Verð 500 kr. Barna og unglinga flónel náttföt 2 til 6 ára, Verð 700 kr. Kvennmanns flónels náttföt stærðir S-M-L, Verð 800 kr. Herranáttföt S-M-L-XL-XXL, Verð 1000 kr. Jakkaföt frá 6000 kr. ...og margt, margt fleira! Jólainnkaupin gerast ekki skynsamlegri Mikið úrval leikfanga sem smellpassa í skóinn Opið virka daga 11-19 laugardaga og sunnudaga 12-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.