Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 113

Fréttablaðið - 16.12.2006, Blaðsíða 113
David Hasselhoff lítur á sjálfan sig sem bandarískan Tony Blair. Fyrrum Baywatch-stjarnan og núverandi poppgoðið segist líta upp til Blair og dást að siðgæði hans og almennri afstöðu. Hassel- hoff hefur tjáð forsætisráðherr- anum þetta, og bætti því við að Blair minnti hann á sjálfan sig. Ekki fylgir þó sögunni hversu upp með sér Blair varð. Hasselhoff lét ekki staðar numið við þetta og bætti því við að hann gæti vel hugsað sér frama í stjórnmálum: virðing og vinsemd við nágranna myndu verða pólitísk baráttumál hans. Eins og Tony Blair Gítarleikarinn Noel Gallagher úr hljómsveitinni Oasis sakar banda- rísku hljómsveitina Green Day um að stela lagi Oasis, Wonderwall. Noel sagði í nýlegu viðtali að ef hlustað væri á lagið Boulevard og Broken Dreams gaumgæfilega þá heyrðist greinilega að hljómagang- inum og uppbyggingunni hefði verið stolið úr Wonderwall. „Ef þeir hefðu haft vott af sómakennd í sér hefðu þeir beðið eftir því að ég hrykki upp af,“ segir Noel sem er þekktur fyrir að rífa svolítinn kjaft. „Svo halda þeir að þeir séu harðir rokkarar, það er bull, þeir gætu ekki verið harðir þótt þeir reyndu það,“ bætti Noel við. Sakar Green Day um lagastuld Einum aðstoðarmanni tónlistar- mannsins Wyclef Jean var rænt af mannræningjum í Haítí á dögunum. Ræningjarn- ir kröfðust 250 þúsund dollara lausnargjalds fyrir manninn, en hann heitir Bidthlerson Brutus. Wyclef neitaði að borga mannræn- ingjunum lausnargjaldið og brá heldur á það ráð að tala til þeirra á tónleikum, fyrir framan tuttugu þúsund manns og fjölda sjónvarps- myndavéla. „Ef mannræn- ingjarnir eru þarna, hlustið á mig. Við verðum að hætta þessum mannránum, annars mun þjóðin aldei þróast,“ sagði Wyclef. Aðstoðarmann- inum var sleppt samdægurs endurgjaldslaust. Sögðu mannræningjarnir að þeir hefðu sleppt manninum vegna þess hve mikla aðstoð Wyclef hefði veitt bræðrum sínum og systrum í gleymd- um fátækrahverfum lands- ins. Bjargaði gísl frá mannræningjum SKÓLAVÖRÐUSTIG • KR INGLUNNI • SMÁRALIND Alltaf eitthvað nýtt Alltaf eitthvað flott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.