Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 82
Nú er forkeppni á fram- lagi Íslendinga til Evró- visjón hafin og menn enn einu sinni farnir að hneykslast á hugmynda- leysinu, hallærisheit- unum og lágkúrunni sem þar veður uppi. Sjálf- um finnst mér með ólíkind- um að fólk sé enn og aftur farið að æsa sig yfir þessu öllu saman. En það er bara eins og fólk ráði ekki við sig. Þetta er mynstur sem end- urtekur sig á hverju ári og mætti skipta niður í fjögur stig. Við erum sem stendur stödd á fyrsta stiginu, það er að segja „Svartsýniskastinu“. Það lýsir sér í vonbrigðum með forkeppnina, hugsanlegu ósætti með sigurvegara hennar og litla sem enga von um gott gengi í undan/aðalkeppninni. Þá tekur næsta stig við, „Bjart- sýnisbústið“. Eftir að keppendur hinna landanna hafa flutt lög sín áttum við okkur á því að íslenska framlagið er kannski ekki svo slæmt. Það er bara alveg ágætt, sér- staklega eftir að því var snarað á ensku og skelfilegu búningunum skipt út. Engar svuntur, takk fyrir! Stig þrjú: „Sigurvissan“. Eftir látlausa spilun í útvarpi, góðar spár veðbanka og þá jákvæðu athygli sem íslenski keppandinn fær ytra, er nokkuð ljóst að við munum vinna keppnina. Eins gott að flýta aftur framkvæmdum á byggingu tónlist- arhússins. Ekki skulu fjandans Dan- irnir fá að halda keppnina fyrir okkur, svo mikið er víst. Fjórða og síðasta stigið: „Afneit- un“. Við sigrum ekki, heldur ein- hver klæðalítill keppandi með dul- arfullum hreim. Enginn skilur neitt í neinu. Hér hljóta að vera pólitísk öfl að verki. Kannski bölvun. Þetta er nú ekki í fyrsta sinn sem við lendum í 16. sæti. Búningurinn var reyndar ekki til að hrópa húrra fyrir. Heldur ekki hárið. Hvað var síðan málið með bakraddadansinn? Keppandinn var líka eitthvað tauga- óstyrkur. Þetta lag var náttúrlega vitavonlaust frá upphafi. Til hvers erum við annars með? Þetta fólk er hvort eð er mörgum öldum á eftir í tónlistarsmekk. Við látum sko ekki hafa okkur út í svona vitleysu á næsta ári. Eða hvað? Ég keyrði Beckham um Los Angeles í gær! Ég geri ráð fyrir því að þú sért að tala um þennan súrealíska tölulvuleik þinn ... Jamm ... keypti gaurinn frá Real Madrit á 30 millur og hann var algjörlega þess virði, rústaði stigatöflunnni Er Beckham ekki líka sonur djöfulsins Múhahahaha Múhahahahaha Pondus minn þegar þetta er farið að koma frá mínum vörum ertu í vondum málum ... en faðu þér líf! Viltu kaupa smákökur til styrktar barnastarfi ... Ég veit ekki, kannski foreldrar mínir .... Ef við seljum 3 öskjur þá fáum við gemsa! Þú þarft ekkert að borga fyrir kökurnar núna, getur bara fengið þær núna og svo borgar mamma þín með þær með ávísun eða eitthvað Getur einhver sagt mér hvers vegna hópur kvenskáta hefur tjaldað fyrir utan hjá okkur og virðast bíða Mig hefur alltaf langað að skemmta og koma fram Sigurvegarinn: Versta athugasemd við verstu aðstæður sem hægt er að finna. Tími fyrir smá hugleiðslu! Ég er eitt með alheimininum Feldurinn minn er einn með teppinu! Sniff ... Mmmmm góð lykt af ilmvatninu þínu Þú ert ekki með ilmvatn. Nei ég var að þrífa baðið Jóhannes dregst af lyktinni eins og ég veit ekki hvað. Mikki er alveg eins með ofnhreinsinn heima. GRENSÁSVEGI 48 • SÍMI 553 1600 Í NAUTI ERUM VIÐ BESTIR Áttu von á gestum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.