Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 29
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Bjarni Haukur Þórsson frumsýndi ein- leikinn Pabbinn í Iðnó í gær. Þar fjallar hann um allt mögulegt sem fylgir því að sinna börnum og axla ábyrgð á uppeld- inu. Því var freistandi að spyrja hann hvað hann eldaði í alvörunni þegar þriggja ára sonur hans væri svangur. „Þegar við sonur minn ætlum að hafa það virkilega náðugt á laugardegi saman fær hann að ráða hvað haft er í matinn. Þá er það hamborgari sem er vinsælastur,“ segir Bjarni Haukur brosandi. „Sonurinn er áhuga- maður um tómatsósu og vill hafa mikið af henni. Því leggur hann áherslu á að hafa hana líka borna fram sér og fær sér oftast tómatsósu í forrétt sem hann klárar áður en hann byrjar á borgaranum.“ Bjarni Haukur kveðst búinn að koma drengnum inn á að það sé mikilvægt að borða grænmeti og í staðinn fyrir að troða því á hamborgarann skeri hann það niður, gulræt- ur, agúrkur og kál, og hafi á sérstökum diski. „Við jöplum á þessu feðgarnir og verður gott af,“ segir hann og svo kemur snilldin. „Ég ber fram heimagerðar franskar með borgurun- um. Þá kaupi ég venjulegar kartöflur, sker þær í báta og dreifi þeim á smjörpappírs- klædda plötu. Síðan skelli ég yfir þær smá olíu, salti og kryddi áður en ég set þær í ofn- inn. Það er gott að forsjóða þær aðeins fyrst og það er mjög mikilvægt að setja þær á smjörpappír svo þær klessist ekki.“ Brauðið kveðst Bjarni Haukur líka hita aðeins í ofninum og hefur hugmyndir að ýmsum útfærslum á þessum ameríska rétti. „Það er fínt að setja aðeins sýrðan rjóma á milli og nachos-sósur og sinnep fara vel með líka. Það er svo gott með hamborgarann að það er hægt að borða svo margt með honum og hann er svo handhægur í matreiðslu, fljót- legur og góður. Svo er drukkið með þessu sódavatn eða kók. Ekki er það nú flóknara.“ Hamborgari vinsæl- astur hjá syninum Árshátíðir og fermingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.