Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 38
BLS. 2 | sirkus | 26. JANÚAR 2007 Hækkandi verð í gufuna Nokkrum viðskipavinum World Class í Laugum brá heldur betur í brún þegar þeir ætluðu að endurnýja árskort sitt í fínni aðstöðu hinnar glæsilegu stöðvar. Í ljósi mikillar eftirspurnar eftir aðstöðu í gufu og setlaugum af öllum stærðum og gerðum ákváðu hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir í World Class að hækka ársgjaldið úr rúmlega 100 þúsund krónum í 150 þúsund. Ekki minnkaði þó eftirspurnin enda enginn maður með mönnum nema hann sé í flottari hluta Lauga. Af hverju fimm ár? Menn velta því fyrir sér af hverju Ólafur Ólafsson bauð aðeins starfsmönnum Samskipa sem unnið hafa lengur en fimm ár hjá fyrirtækinu í stórglæsilega afmælisveislu sína síðastliðinn laugar- dag. Ástæðan ku vera sú að fyrir um fimm árum hætti Ólafur sem forstjóri Samskipa og varð stjórnarformaður. Þar með lauk daglegum afskiptum hans af fyrirtækinu en að sögn þekkti hann alla starfsmenn með nafni á meðan hann var forstjóri. Fær Landsbankinn stúku hjá West Ham? Eins og fram kom í Fréttablaðinu í vikunni er Landsbankinn með 16 manna VIP- stúku á leigu á hinum nýja og glæsilega Emirates-leikvangi í London, heimavelli Arsenal. Bankinn deilir stúkunni með öðru fyrirtæki en þangað býður hann valinkunnum einstaklingum og helstu viðskiptamönnum sínum þegar gera á vel við þá. Þess verður varla langt að bíða að stórkúnnar geti líka horft á leiki West Ham úr VIP-stúku enda eigandi Landsbankans og West Ham sá sami, Björgólfur Guðmunds- son. B lúsáhugamenn duttu heldur betur í lukkupottinn á mánu- dagskvöldið þegar Bubbi Morthens hélt blústónleika á Classic Rock í Ármúlanum ásamt gítarleikaranum Guðmundi Péturssyni. Tónleikarnir voru hluti af röð blúskvölda sem skipulögð hafa verið. Frítt var inn og tók Bubbi ekki krónu fyrir. „Ég var beðinn um hjálp við að kynna þennan klúbb og þetta framtak. Það var ekkert mál enda sjálfsagt að leggja hönd á plóg. Ég hringdi í Guðmund Pétursson og fékk hann með mér,“ sagði Bubbi Morthens við Sirkus um ástæður þess að hann tróð upp á blúskvöld- inu. „Ég tók með mér helling af nýju efni og impróviseraði síðan með það. Við spiluðum í klukkutíma og skemmtum okkur konunglega,“ sagði Bubbi sem útilokar ekki að gefa út blúsplötu með Guðmundi „svona on the side“ eins og hann orðaði það. N ei, við erum ekki byrjuð saman. Við erum bara nánir og góðir vinir sem búa saman,“ segir Eyrún Huld Haralds- dóttir, fyrrverandi unnusta Magna Ásgeirssonar, aðspurð um hvort þau skötuhjúin væru byrjuð saman á nýjan leik. „Magni fer út til Banda- ríkjanna í dag [lmiðvikudag, innsk. blm.] og kemur ekki heim fyrr en eftir mánuð,“ segir Eyrún enn fremur en Magni hefur loksins fengið vegabréfs- áritun til Bandaríkjanna eftir nokkurt streð og mun halda í tónleikaferðalag með félögum sínum úr Rockstar-þáttunum. Það var eftir því tekið á Hlustenda- verðlaunum FM 957 sem voru haldin í Borgarleikhúsinu á þriðjudags- kvöldið að Magni og Eyrún Huld voru mjög náin, sérstaklega eftir verð- launaafhendinguna þar sem Magni vann til tvennra verðlauna, sem besti söngvari og fyrir bestu tónleikana. Auk þess hafa glöggir einstaklingar tekið eftir því að Magni hefur ekki enn tekið niður trúlofunarhringinn jafnvel þótt komnar séu fjórar vikur frá því að þau tilkynntu að samband þeirra væri á enda. „Það hefur svo sem enga þýðingu,“ sagði Eyrún Huld um trúlofunar- hringinn. Aðspurð sagðist hún þakklát fyrir hinn mikla stuðning sem fjölskyldunni hefði verið sýndur á þessum erfiðum tímum en segja má að íslenska þjóðin hafi hreinlega tekið litlu fjölskylduna í Skerjafirðin- um í fóstur. Eyrún Huld bíður róleg á meðan Magni eltir rokkstjörnudrauma sína vestanhafs. Þegar hann kemur heim í lok febrúar taka þau ef til vill upp þráðinn að nýju. Hver veit nema ástin blómstri í Bauganesinu á nýjan leik. MAGNI OG EYRÚN SKEMMTU SÉR SAMAN Á HLUSTENDAVERÐLAUNUM FM 957 HAMINGJUSÖM Það var ekki annað að sjá en Magni og Eyrún Huld væru hamingjusöm saman í Borgarleikhúsinu á þriðjudagskvöldið. SIRKUSMYND/DANÍEL HRINGURINN ER ENN Á Magni hefur ekki enn tekið trúlofunarhringinn niður. Það er vísbending sem mark er takandi á. Blúsaður Bubbi á Classic Rock BLÚSAÐUR BUBBI Óhætt er að segja að Bubbi Morthens hafi lifað sig inn í blúsinn á mánudag- inn. SIRKUSMYND/HEIÐA Heyrst hefur „VIÐ ERUM BARA NÁNIR VINIR“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.