Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 26. janúar 2007 — 25. tölublað — 7. árgangur Bjarni Haukur Þórsson frumsýndi ein-leikinn Pabbinn í Iðnó í gær. Þar fjallar hann um allt mögulegt sem fylgir því að sinna börnum og axla ábyrgð á uppeld-inu. Því var freistandi að spyrja hann hvað hann eldaði í alvörunni þegar þriggja ára sonur hans væri svangur. „Þegar við sonur minn ætlum að hafa það virkilega náðugt á lau dh hamborgarann skeri hann það niður, gulræt- ur, agúrkur og kál, og hafi á sérstökum diski. „Við jöplum á þessu feðgarnir og verður gott af,“ segir hann og svo kemur snilldin. „Ég ber fram heimagerðar franskar með borgurun- um. Þá kaupi ég venjulegar kartöflur, sker þær í báta og dreifi þeim á smjörpappírs- klædda plötu. Síðan skelli ég yfir þær smá olíu, salti og kryddi áður en ég set þær í ofn inn. Það er gott að fo jóð Hamborgari vinsæl-astur hjá syninum VEÐRIÐ Í DAG Vinstri stjórn? „Fyrsta verk Ingibjargar Sólrúnar í Stjórnarráðinu verður vitanlega að taka niður málverkin í húsinu af Jóni Þorlákssyni, Ólafi Thors og Bjarna Benediktssyni,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í DAG 28 Misery í kvöld Jóhann Sigurðarson leikstýrir hryllings- stykki Stephen King á Nasa. LEIKLIST 36 BJARNI HAUKUR ÞÓRSSON Hamborgari vinsæl- astur hjá syninum Matur Tilboð Í MIÐJU BLAÐSINS Vetrarlíf EFNISYFIRLIT NÆR NÁTTÚRUNNIJarðböðin í Mývatnssveit BLS. 2 ÍSKLIFUR ALLAR HELGARGuðmundur Freyr Jónsson BLS. 4 EKKI BARA FYRIR UNGA FÓLKIÐ Snjóbretti BLS. 6 STÖÐUGLEIKI Á SVELLINUMannbroddar BLS. 10 ELSTA SKÍÐASVÆÐIHEIMS Aspen, Colorado BLS. 10 STÖKK ÚR FLUGVÉL MEÐBLINDA KONU Í FA ÖLL FJÖLSKYLDAN Á SKÍÐUM Arna Ívarsdóttir SJÁ BLS. 2 FLOGIÐ UM Á VÉLSLEÐUMKeppni í snjókrossi SJÁ BLS. 12[ SÉRBLAÐ UM VETRARÍÞRÓTTIR OG ÚTIVIST – FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2007 ] TRÚLOFUNARHRINGURINNFRÁ BUBBA ER Magni og Eyrún Náin saman á Hlustendaverðlaunum FM 957 í Borgarleikhúsinu á þriðju-daginn. Eyrún neitar þó að þau séu byrjuð saman á nýjan leik. BLS. 2 sirkus 26 .J an úa r 20 07 Hrafnhildur Hafsteinsdóttir VETRARLÍF Stökk úr fallhlíf með blinda konu í fanginu Sérblað um vetraríþróttir og útivist FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Síðust u daga r risaúts ölunna r um he lgina! Íslenska á vinnustað - já takk Aðildarfyrirtæki SI eru hvött til að bjóða erlendu starfsfólki kennslu í íslensku. Hægt er að sækja um styrk til þess hjá menntamálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur rennur út 2. febrúar nk. Sjá nánar á www.mrn.is HÆGLÆTISVEÐUR Í dag verður yfirleitt hægur vindur af vestri. Súld eða rigning sunnan og vestan til, snjómugga norðvestan til síðar í dag en bjart með köflum framan af degi eystra. Snjókoma eða slydda þar í kvöld. Hlýnandi veður. VEÐUR 4   FÓLK Tveir pólskir athafnamenn ferðast nú um landið og sanka að sér gömlum dráttarvélum af gerð- unum Zetor og Ursus. Þeir voru einnig á landinu í fyrra og fluttu þá með sér „skipsfarm af gömlum dráttarvélum“, eins og viðmæl- andi Fréttablaðsins komst að orði. Það mun ekki ofsagt því Pólverj- arnir munu vera langt komnir með að hreinsa sveitir Borgarfjarðar af dráttarvélum og ferðast nú um Norðurland í sömu erindagerðum. Ingólfur Helgason, bóndi í Borgarfirði, er einn þeirra sem Pólverjarnir heimsóttu í gær. „Jú, þeir komu hérna við og ég losnaði við fjórar gamlar dráttarvélar sem ég átti. Þeir voru frá ýmsum tímabilum og í misjöfnu ástandi.“ Ingólfur segir þá félaga hafa komið vel fyrir og hann hafi feng- ið dagatal í kaupbæti, ef vera skyldi að hann hefði áhuga á að kaupa nýjar Klas-dráttarvélar sem þeir hafa umboð fyrir. Fréttavefurinn Skessuhorn greinir frá forsögu málsins. Reyk- víkingur fékk símtal frá þeim félögum þar sem þeir föluðust eftir gömlum Zetor sem stóð fyrir utan hús hans. Að hans sögn gera þeir félagar vélarnar upp og selja til pólskra bænda. Gamli reykvíski Zetorinn hans er nú kominn í vinnu á pólskum akri. - shá Tveir pólskir athafnamenn ferðast um landsbyggðina og kaupa dráttarvélar: Vilja gamla Zetora og Ursusa PÓLLANDSFARI Þessi gamli Zetor hefur þjónað vel í gegnum árin. Hann fær nú endurnýjun lífdaga á pólskum akri. DÓMSMÁL Hæstiréttur sýknaði í gær alla fjóra sakborningana af öllum sex ákæruliðunum sem eftir stóðu í upprunalegu Baugs- máli. Verjandi og sækjandi eru ekki sammála um áhrif dómsins á annan anga málsins. Eftir að hafa kynnt sér hæsta- réttardóminn í gærkvöldi sagði Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, að dómur- inn ætti að leiða til þess að sak- sóknari felldi niður átta ákæruliði í endurákæru sem gefin hefur verið út í öðrum hluta Baugsmálsins. Hann segir þó að verjendur muni ekki leggja að sækjanda að vísa málinu frá vegna þessa, heldur vilji þeir fá endanlegan dóm. „Mér sýnist að forsendur þessa dóms séu með þeim hætti að það sé afar fjarlægt að það sé hægt að sakfella fyrir ákæruliði 2 til 9 [í endurákærunni],“ sagði Gestur. „Hann [saksóknari] hlýtur að þurfa að fara yfir það hvort það þurfi ekki að fella niður þessa ákæruliði eftir þennan dóm.“ Hann sagði Hæstarétt að ein- hverju leyti hafa breytt forsend- um héraðsdóms. Miklu skipti hins vegar að Hæstiréttur skilgreini hugtakið lán þröngt, en fjórir ákæruliðir sneru að því að stöður á viðskiptareikningum voru ekki skilgreindar sem lán og ekki getið í ársreikningum. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugs- málinu, sagði í gærkvöldi að í dómi Hæstaréttar væri skýring- um héraðsdóms á lánveitingum algerlega hafnað og dómurinn hefði því ekki bein áhrif á endur- ákærurnar. „Þær forsendur sem héraðs- dómur var grundvallaður á voru að mati ákæruvaldsins algerlega óásættanlegar. Þær hefðu í sjálfu sér, hefðu þær verið staðfestar, haft þau áhrif að það hefði verið nærtækast að falla frá ákæruliðum númer 2 til 9 í [endur]ákærunni. En forsendur Hæstaréttar gera það að verkum að þessar forsendur standa alveg,“ sagði Sigurður. brjann@frettabladid.is / sjá síðu 6 Sýknað í Baugsmáli Sýknudómur Hæstaréttar í Baugsmálinu á að leiða til þess að sækjandi dragi ákærur í átta ákæruliðum í endurákæru til baka segir verjandi. Saksóknari segir aðrar forsendur í sýknudómi Hæstaréttar en í héraði og endurákærur standi. SÝKNUDÓMUR Spennan í þéttsetnum dómsal Hæstaréttar var mögnuð þegar Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, gekk í salinn áður en dómur var kveðinn upp, framhjá verjendum sakborninga; þeim Gesti Jónssyni, Kristínu Edwald og Þórunni Guðmundsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HRAFNHILDUR HAFSTEINSDÓTTIR Trúlofunarhringur- inn frá Bubba er dýrasta djásnið SIRKUS Í MIÐJU BLAÐSINS ÞJÓÐLENDUMÁL Ragnar Aðalstein- son hæstaréttarlögmaður telur að kröfugerð ríkisins um þjóðlendur á austanverðu Norðurlandi kunni að varða við almenn hegningar- lög. Ragnar og Ólafur Björnsson hæstaréttarlög- maður hafa sent óbyggðanefnd bréf þar sem þeir krefjast frávísun- ar þjóðlendu- krafna óbyggða- nefndar í jarðir skjólstæðinga þeirra á svæðinu. Þeir telja að í kröfugerð ríkisins sé ekki farið að íslenskum lögum. Óbyggðanefnd mun svara kröfu þeirra um frávísun í næstu viku. - ifv / sjá síðu 8 Kröfur um þjóðlendur: Kunna að vera brot á lögum RAGNAR AÐALSTEINSON Grátlegt tap Íslenska landsliðið tapaði gegn Póllandi á HM í handbolta í gær í leik sem liðið átti að vinna að mati þjálfara og leikmanna eftir leik. ÍÞRÓTTIR 48 RÚSSLAND, AP Rússneska þingið hefur samþykkt einróma ályktun þar sem Eistar eru varaðir við því að gera alvöru úr áformum um að flytja eða taka niður minnismerki um sigur Rauða hersins, sem sett voru upp í Eistlandi eftir síðari heimsstyrjöld. Tilefni ályktunarinnar er að Eistlandsþing samþykkti nýlega lög sem heimila að minnismerki í eistnesku höfuðborginni Tallinn verði fært af þeim áberandi stað sem það var reist á inn í kirkju- garð, ásamt jarðneskum leifum hermanna sem grafnir voru við minnismerkið á sínum tíma. - aa Rússland-Eistland: Vara við færslu minnismerkis MÓTMÆLT Í MOSKVU Ungliðar Pútín-holla stjórnarflokksins í skipulögðum mótmæl- um gegn áformum Eista. MYND/AP Bubbi með brjósklos Bubbi Morthens þurfti að fresta tónleikum vegna þess að hann er greindur með brjósklos í hálsi. FÓLK 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.