Fréttablaðið - 19.04.2008, Síða 53

Fréttablaðið - 19.04.2008, Síða 53
heimili&hönnun ● ● GLEÐISPEGILL Þessi spegill eftir danska hönnuðinn Louise Campbell er alsettur textabrotum úr ást- arsöngvum sem öll fjalla um fegurð og má til dæmis nefna „Oh ooh you are really such a preytty one“. Spegillinn ætti því ávallt að gleðja þann sem í hann lítur svo lengi sem viðkomandi rýnir ekki of langt inn fyrir textann. Sjá www.louisecampbell. com R e-babe vaggan og Re-tire ruggustóllinn frá hönnunar- samsteypunni e-27 mynda saman Re-set settið. Stóllinn og vaggan eru bundin saman með leðurböndum sem gerir það að verkum að sá sem annast kornabarn getur ruggað því um leið og sá hinn sami ruggar sjálfur. Þegar barnið er vaxið upp úr vöggunni er hægt að setja á fæturna hest og úr verður rugguhestur. Karfan sem áður var svefnstaður barnsins þarf ekki að safna ryki því hana má til dæmis nota sem þvotta- körfu. Ruggustóllinn þjónar svo sínu hefðbundna hlutverki þar til mögu- lega fjölgar í fjölskyldunni á ný. Sjá nánar á http://www.tinydodo. com/ Ruggað saman hönnun HENGDU MIG UPP Hægt er að nota snaga undir allt mögulegt. Fallega og fíngerða snaga má nota undir skartgripi, svo sem hálsmen og armbönd. Flott er að láta falleg undirföt hanga á snaga inn í svefnherbergi. Snagar í barnaherbergið eru til í mörgum sniðugum mynstrum og litum, lífga upp á barnaherbergið og halda fötunum frá gólfinu. Fyrir þá sem vilja hafa fötin sín á góðum stað en eru kannski ekki mikið fyrir stóra og áberandi snaga er tilvalið að skella nokkrum bak við hurð- ir. Þannig sjást snagarnir ekki eins mikið og fötin eru ekki í hrúgu úti um allt. Danskir Fataskápar Smiðsbúð 6 210 Garðabæ Sími 564 5040 www.hirz lan. is 59.100 á miklu betra verði! 85.600 97.600 47.300 Hornskápur Rennihurðir 82.300 Flex eru vandaðir fataskápar framleiddir í Danmörku. Þeir eru fáanlegir í hvítu, eik, kirsuber, hlyn og svarbrúnu (coffee). Flex byggist á raðkerfi, 50 cm og 100 cm einingum sem hægt er að raða saman að vild. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.