Fréttablaðið - 19.04.2008, Síða 76

Fréttablaðið - 19.04.2008, Síða 76
48 19. apríl 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Áður en ég opnaði búðina samdi ég fyrirsagnir. Til sölu Stórir stæltir strákar Fataverslun Hefurðu séð þessa? Bara til öryggis: þú baðst mig að henda ruslapokanum í rusla- tunnuna, ekki satt? JÁ! Klassík! Löggan yfirheyrir leikfimiskenn- arann! Þennan sjúskaða með klámbartana! En það kemur í ljós að það var huggulegi, en pínulitli heilaskemmdi húsvörðurinn, sem stendur á bak við þetta! Hefurðu séð hana? Já, já, já! Það er þessi með hóp af flottum klappstýrum sem hverfa úr skólanum á dularfullan hátt! „The Highschool Strangler“ Jább. Ég veit það. En ég kemst ekki hjá því að finnast að ég ætti að vera heima að klóra í húsgögnin. Slappaðu af, Mjási! Slepptu tökun- um! Þú ert í fríi. Oooo! Lóa litla er í fjólubláu jólafötunum sínum! Oooo! Lóa litla er í gulu jóla- fötunum sínum! Oooo! Lóa litla er í rauðu jólafötunum sínum! Oooo! Lóa litla er í stutterma- bol! Hversu oft getur eitt barn gubbað? Ég er svo heppin að fá heitan matinn borinn fyrir mig á hverju kvöldi og kvarta ekki undan því. Maturinn er frábær og drengurinn leggur metnað í elda- mennskuna. Hann er betri kokkur en ég og ólíkt mér vandar hann sig við matseld. Honum finnst gott að gera vel við sig og hjá honum er ekkert til sem heitir bara kakó heldur ekta súkku- laði. Ég nýt auðvitað góðs af. Við þennan munað reynist mér þó erfitt að eiga við aukakílóin. Margoft ætla ég mér að taka slag- inn við vigtina og verða nú aldeilis spengileg. Yfirleitt styður hann þessa ákvörðun og saman skipu- leggjum við nýjan lífsstíl með sæl- gætisbanni, gosbanni og fitusnauðu poppi yfir sjónvarpinu. Til að byrja með finnst mér ganga vel og ánægð þykist ég sjá mun á mér í speglin- um á hverjum degi. Þó finnst mér undarlegt hvað buxurnar sitja eitt- hvað þétt, þéttar en áður. Einn daginn gríp ég drenginn svo glóðvolgan þar sem hann er flautandi við eldavélina að hella rjóma út í pastasósuna! Í ljós kemur að allan tímann voru sveppirnir steiktir upp úr smjöri, púðursykur var í létt-sósunni út á jógúrtísinn í gær og jógúrtísinn var alls enginn jógúrtís. Rjómi í sósum, majónes í samlokum, mér fellur aldeilis ketill í eld. Auðvitað get ég sjálfri mér um kennt um lítinn sjálfsaga þegar kemur að kræsingum en ég skelli skuldinni á drenginn. Er með snúð yfir kvöldmatnum og stel betri stólnum fyrir framan sjónvarpið á eftir og segi ekki orð. Hann gengur frá eftir matinn í rólegheitum og lætur mér eftir fjarstýringuna. Ég heyri hann bauka eitthvað við potta og pönnur og finn svo ilmandi súkkulaðilykt um allt hús. Drengurinn er búinn að hella upp á hnausþykkt ekta súkkulaði. Ég reyni að láta mér fátt um finnast og sný upp á mig. Syk- ursætri röddu spyr hann mig svo hvort ég vilji þeyttan rjóma eða rjómaís út í minn bolla. „Bæði!“ er ég búin að öskra án þess að hugsa mig um. STUÐ MILLI STRÍÐA Rjómi eða rjómaís RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR SLÆST VIÐ AUKAKÍLÓIN LENDIR 17. APRÍL Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . SENDU BTC VBM Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU DVD MYNDIR, VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI OG MARGT FLEIRA! ÚR SMIÐJU JERRY SEINFIELD KEMUR... Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.