Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.04.2008, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 19.04.2008, Qupperneq 96
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Þegar ég sat yfir kaffibolla í vik-unni og hlustaði í enn eitt skipt- ið á umræður í sjónvarpi um skort á lausafjármagni bankanna varð mér skyndilega nóg um. Í tvo mán- uði hef ég varla hitt fólk öðruvísi en að á einhverjum tímapunkti setji einhver upp sposkan svip, klóri sér í hökunni, og haldi því fram að nú sé allt að fara til helvítis. ÉG sjálfur hef verið jafnsekur og aðrir og margoft hafið fílósófer- ingar á förnum vegi um möguleg- ar hættur sem steðja að rekstri bankanna og þar með þjóðarbú- inu. „Þetta fer auðvitað allt til fjandans,“ minnir mig að ég hafi sagt rétt í þann mund er ég steig upp úr pottinum í Neslauginni í síðustu viku. Svartsýni hentar allt- af betur til spjalls við kunningja en bjartsýni, sérstaklega í laugun- um. Enginn er bjartsýnn í potti. NÚ hefur það lengi verið fyrir- liggjandi að erfiðleikar væru framundan. Húsnæðisverð hefur rokið upp. Nú mun það lækka. Svona eru efnahagsmál. Bylgja fer upp, bylgja fer niður. Ég efast ekki um að mikill vandi steðji að fjármálalífinu og kannski fari allt í kalda kol, en samt get ég ekki að því gert: Þetta er farið að bera keim af vissri þörf fyrir drama. ÉG bíð eftir því að einhver falli í yfirlið út af skorti á lausafjár- magni bankanna. Það gæti gerst ef samverkandi þættir of mikillar kaffidrykkju, næringarskorts og bölsýni – ásamt stöðugri efnahags- umræðu í ljósvakamiðlum í bak- grunni sem hefur stressaukandi áhrif – verða til þess að ungir menn fara að ofanda, eða hyper- ventilera. EFNAHAGSMÁL eru viðfangs- efni. Niðursveifla er verkefni. Mestu sérfræðingar þjóðarinnar sáu erfiðleikana fyrir. Það var búið að spá þessu. Þeir sem stjórna bönkum og landi hefðu líklega mátt hlusta betur og haga málum skynsamlegar, en svona er það. NÚ þarf ríkisstjórnin að bíta á jaxlinn og kannski halda einn töflufund eða svo með viðeigandi aðilum. Gera plan. Búa til Excel- skjal. Með samhentu átaki er hægt að leysa svona verkefni. Sjálfur mun ég væntanlega halda áfram að hrista hausinn í pottinum á meðan, hafa áhyggjur af skamm- tíma fjárskuldbindingum útlána- stofnana, klóra mér í hökunni og segja að allt sé að fara í bál og brand, og styðja mig við ljósastaur á leiðinni heim út af svima, nánast í yfirliði vegna oföndunar, með blautt sunddót undir handleggn- um. Eins og sannur Íslendingur upplifi ég að sjálfsögðu hinar man- ísk-depressívu sveiflur efnahags- lífsins í sálartetrinu. Drama Í dag er laugardagurinn 19. apríl, 109. dagur ársins. 5.41 13.27 21.15 5.17 13.12 21.08 Europris - ódýrt fyrir alla - Hafnarfjörður © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18. 00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun BARNSLIG handklæði m/hettu, grænt B125xL60 cm 995,- Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga 195,- Mjúkt & notalegt ANDREA RAND gardínur, fjólublátt B145xL300 cm 6.990,-/2 í pk. KILAN rúmteppi, fjólublátt B180xL280 cm 3.290,-VILA teygjulak, fjólublátt B90xL200 cm 1.590,- MALOU sængurverasett, ljósbleikt 150x200/50x60 cm 2.290,- BARNSLIG vefnaðarvara, ýmsar tegundir B120xL300 cm 695,- KORALL MANET sængurverasett, ýmsir litir 150x200/50x60 cm 795,-/settið IKEA STOCKHOLM teppi, bleikt B130xL170 cm 2.690,- MINNEN ROS gardínur m/bandi, hvítt/bleikt B120xL300 cm 1.990,-/2 í pk. LUDDE gæra, lambsskinn, hvítt B55xL100 cm 4.490,- IKEA STOCKHOLM STAD púði 100% bómull, bleikt B40xL70 cm 995,- SOVA koddaver, ljósbleikt B60xL50 cm 395,-/2 í pk. MINNEN ROS motta, bleikt B120xL160cm 2.490,- KORALL FISK motta, bleikt/rautt B67xL80 cm 395,- BARNSLIG teppi/skikkja, ýmsir litir B97xL150 cm 995,-995,-/2 í pk. HOKUS gardínur m/bandi, marglitað B120xL300 cm 6.990,- TANJA BRODYR sængurverasett, fjólublátt 240x220/50x60 cm 540,- Sænskar kjötbollur með kartöflum, týtuberjasultu og rjómasósu (10 stk.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.